Popp - sérviska
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Popp - sérviska
Ég titla mig sem yfirburða poppara...
Er með sérstakan popppott á heimilinu sem fyllir sérstaka poppskál sem er 36cm í þvermál...
Nú er ég búinn að vera hooked á Maxi poppsaltinu og poppsöltunum sem ég fann í Megastore...
Er einhver með e-h djúsí til að prófa?
Er með sérstakan popppott á heimilinu sem fyllir sérstaka poppskál sem er 36cm í þvermál...
Nú er ég búinn að vera hooked á Maxi poppsaltinu og poppsöltunum sem ég fann í Megastore...
Er einhver með e-h djúsí til að prófa?
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Popparðu þá í potti? því flest örbylgjupopp eru þegar söltuð
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
þetta er gult poppsalt.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
orville baunapopp í potti með maxi salt er þþað allra besta..
_______________________________________
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Plushy skrifaði:Popparðu þá í potti? því flest örbylgjupopp eru þegar söltuð
rapport skrifaði:Er með sérstakan popppott á heimilinu sem fyllir sérstaka poppskál sem er 36cm í þvermál...
Lesa þráðinn
Enjá ég er líka poppáhugamaður. Með poppsalt sem ég fékk á Barnalandi fyrir nokkrum árum.
Poppa alltaf í potti og nota yfirleitt smjörlíki en er oft að prufa mismunandi gerðir til að finna besta bragðið.
Var harður PopSecret áhugamaður þangað til að ég fór að leika mér á gamla mátann og hef ekki
litið um öxl síðan Hvaða smjör/smjörlíki/olíur notið þið og hvernig eru hlutföllin?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Zedro skrifaði:Plushy skrifaði:Popparðu þá í potti? því flest örbylgjupopp eru þegar söltuðrapport skrifaði:Er með sérstakan popppott á heimilinu sem fyllir sérstaka poppskál sem er 36cm í þvermál...
Lesa þráðinn
Enjá ég er líka poppáhugamaður. Með poppsalt sem ég fékk á Barnalandi fyrir nokkrum árum.
Poppa alltaf í potti og nota yfirleitt smjörlíki en er oft að prufa mismunandi gerðir til að finna besta bragðið.
Var harður PopSecret áhugamaður þangað til að ég fór að leika mér á gamla mátann og hef ekki
litið um öxl síðan Hvaða smjör/smjörlíki/olíur notið þið og hvernig eru hlutföllin?
Ah.
Hélt að hann væri nú bara með einhvern sérstakan Pott/Skál eins og er á myndinni til að geyma poppið í
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Zedro skrifaði:Plushy skrifaði:Popparðu þá í potti? því flest örbylgjupopp eru þegar söltuðrapport skrifaði:Er með sérstakan popppott á heimilinu sem fyllir sérstaka poppskál sem er 36cm í þvermál...
Lesa þráðinn
Enjá ég er líka poppáhugamaður. Með poppsalt sem ég fékk á Barnalandi fyrir nokkrum árum.
Poppa alltaf í potti og nota yfirleitt smjörlíki en er oft að prufa mismunandi gerðir til að finna besta bragðið.
Var harður PopSecret áhugamaður þangað til að ég fór að leika mér á gamla mátann og hef ekki
litið um öxl síðan Hvaða smjör/smjörlíki/olíur notið þið og hvernig eru hlutföllin?
kókosolía (ca 25)
smjör (ca 75%)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Ég nota Wesson vegestable oil þegar ég poppa fyrir mig og frúnna en Ljóma þegar það er bara fyrir mig...
Ef ég nota Ljómann þá nota ég líka "meira" og meira salt...
p.s. á kokosolíu inní skáp, mun prófa það næst...
En bíósalt??? wat ist das?
Endilega fleiri hugmyndir...
Ég er bara með Maxí poppsalt og svo svona semég fann í Megastore í Smáralind
Ef ég nota Ljómann þá nota ég líka "meira" og meira salt...
p.s. á kokosolíu inní skáp, mun prófa það næst...
En bíósalt??? wat ist das?
Endilega fleiri hugmyndir...
Ég er bara með Maxí poppsalt og svo svona semég fann í Megastore í Smáralind
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Ég poppa líka nánast á hverju kvöldi.
Ég set tvo desilítra af poppmaís og fjórar matskeiðar af Filippo Berio matarolíu í Big Popper vélina og hún gerir geggjað gott popp.
Nota síðan Maxi poppsalt, maður verður doldið að passa sig á Maxi poppsaltinu þar sem það er hrikalega salt, auðvelt að ofsalta.
Þið sem hafið prófað bæði Maxi og saltið í Megastore og Prima poppsaltið hvað er best? Og hver er munurinn á þessum tegundum?
Ég set tvo desilítra af poppmaís og fjórar matskeiðar af Filippo Berio matarolíu í Big Popper vélina og hún gerir geggjað gott popp.
Nota síðan Maxi poppsalt, maður verður doldið að passa sig á Maxi poppsaltinu þar sem það er hrikalega salt, auðvelt að ofsalta.
Þið sem hafið prófað bæði Maxi og saltið í Megastore og Prima poppsaltið hvað er best? Og hver er munurinn á þessum tegundum?
- Viðhengi
-
- Popp.jpg (153.44 KiB) Skoðað 3502 sinnum
-
- olía.jpg (34.97 KiB) Skoðað 3500 sinnum
-
- prima.jpg (6.92 KiB) Skoðað 3497 sinnum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Guðjón hvar fékkstu þessa Big Popper og hvað kostaði?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
intenz skrifaði:Guðjón hvar fékkstu þessa Big Popper og hvað kostaði?
Var keypt í Elko og kostaði 10k
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Megastore saltið er mildara og með meira greasy butter bragði sbr. bráðið L&L á ristuðu brauði, kind of thing...
Mældi popppottinn minn rétt í þessu, hann er 6L og ef maður er gráðugur þá fer lokið af...
Mældi popppottinn minn rétt í þessu, hann er 6L og ef maður er gráðugur þá fer lokið af...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Þetta er áhugamál sem spennandi væri að prófa
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
rapport skrifaði:Megastore saltið er mildara og með meira greasy butter bragði sbr. bráðið L&L á ristuðu brauði, kind of thing...
Mældi popppottinn minn rétt í þessu, hann er 6L og ef maður er gráðugur þá fer lokið af...
Hvernig er Megastore saltið í samanburði við bíósaltið?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
intenz skrifaði:rapport skrifaði:Megastore saltið er mildara og með meira greasy butter bragði sbr. bráðið L&L á ristuðu brauði, kind of thing...
Mældi popppottinn minn rétt í þessu, hann er 6L og ef maður er gráðugur þá fer lokið af...
Hvernig er Megastore saltið í samanburði við bíósaltið?
Ég nota það frekar en hitt þar sem Maxi staukurinn er þannig að það er auðvelt að ofsalta ef maður passar sig ekki í flýtinum + það er heavy salt á bragðið
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Þetta Maxi borðsalt í "Megastore" Fæst líka í Krónunni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Er allveg hægt að poppa "vel" í venjulegri pönnu eða potti?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Tiesto skrifaði:Er allveg hægt að poppa "vel" í venjulegri pönnu eða potti?
já
þannig hefur það verið gert í gegnum árin.
ég poppa sjálfur bara í venjulegum potti
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
urban skrifaði:Tiesto skrifaði:Er allveg hægt að poppa "vel" í venjulegri pönnu eða potti?
já
þannig hefur það verið gert í gegnum árin.
ég poppa sjálfur bara í venjulegum potti
Og hvernig eru skrefin þá... olía í pott, eitthverjar séstakar popp-baunir, og saltið þá eftir á? og hvað lengi?
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Tiesto skrifaði:Er allveg hægt að poppa "vel" í venjulegri pönnu eða potti?
Finnst það nú best þannig, þótt ég geri það aldrei sjálfur.
Þá lætur maður ekki neina maskínu sjá um poppið sitt!
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
Plushy skrifaði:Þetta Maxi borðsalt í "Megastore" Fæst líka í Krónunni.
Maxí = 5690814000119 = framleitt á Íslandi maxi.is
Hitt er svo "Spice Supreme" e-h amerískt sem ég fékk í megastore.
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Popp - sérviska
rapport skrifaði:Plushy skrifaði:Þetta Maxi borðsalt í "Megastore" Fæst líka í Krónunni.
Maxí = 5690814000119 = framleitt á Íslandi maxi.is
Hitt er svo "Spice Supreme" e-h amerískt sem ég fékk í megastore.
djöfull er ég að lesa allt vitlaust í dag