forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
Hvaða hugbúnaður mælir fólk með í vefsíðugerð almennt?
Er einhver með reynslu af bluevoda, er það meira fyrir byrjendur, lengra komna eða eitthvað þar á milli?
Er einhver með reynslu af bluevoda, er það meira fyrir byrjendur, lengra komna eða eitthvað þar á milli?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
Dreamweaver ?
NVU ?
NVU ?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
nonni95 skrifaði:Hvaða hugbúnaður mælir fólk með í vefsíðugerð almennt?
Er einhver með reynslu af bluevoda, er það meira fyrir byrjendur, lengra komna eða eitthvað þar á milli?
allavega þá suckar bluevoda.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
Mæli með því að þú hendir þér útí djúpu laugina og farir strax í að læra grunninn, þ.e HTML og CSS og e.t.v. eitthvað javascript.nonni95 skrifaði:Hvaða hugbúnaður mælir fólk með í vefsíðugerð almennt?
Er einhver með reynslu af bluevoda, er það meira fyrir byrjendur, lengra komna eða eitthvað þar á milli?
Svo notarðu bara einhvern góðan text editor með syntax highlighting, t.d Notepad2.
Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
takk fyrir svörin 

Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
Ég tek undir hagur.
Það er mun betra að skilja grunninn frekar en að nota eitthvað viðmótsforrit sem galdrar fram einhvern HTML/CSS kóða.
Hér er linkur á ágæta síðu sýnist mér, sem fer yfir helstu atriðin í HTML og vísar á CSS leiðbeiningar.
http://htmldog.com/guides/htmlbeginner/
Það er mun betra að skilja grunninn frekar en að nota eitthvað viðmótsforrit sem galdrar fram einhvern HTML/CSS kóða.
Hér er linkur á ágæta síðu sýnist mér, sem fer yfir helstu atriðin í HTML og vísar á CSS leiðbeiningar.
http://htmldog.com/guides/htmlbeginner/
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
Ein pæling varðandi Html.
Þið sem hafið verið að vinna eitthvað í vefsíðugerð og þekkið aðeins til í bransanum.
Xhtml vs Html (5) ? Er allveg stór munur ef maður byrjar að læra xhtml og skiptir yfir í Html (5) ?
Þið sem hafið verið að vinna eitthvað í vefsíðugerð og þekkið aðeins til í bransanum.
Xhtml vs Html (5) ? Er allveg stór munur ef maður byrjar að læra xhtml og skiptir yfir í Html (5) ?
Just do IT
√
√
Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
HTML 5 á að vera notendavænna og eiginlega miklu meira dummie proof heldur en xhtml.Hjaltiatla skrifaði:Ein pæling varðandi Html.
Þið sem hafið verið að vinna eitthvað í vefsíðugerð og þekkið aðeins til í bransanum.
Xhtml vs Html (5) ? Er allveg stór munur ef maður byrjar að læra xhtml og skiptir yfir í Html (5) ?
Ég held samt að það séu ekki allir vafrar komnir með stuðning við HTML5 og HTML5 er enn í þróun.
Hérna er Wikipedia grein:
http://en.wikipedia.org/wiki/HTML_5#Dif ... _XHTML_1.x" onclick="window.open(this.href);return false;
EDIT:
og annar linkur: http://dev.w3.org/html5/html4-differences" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
Já ok.Bara velta fyrir mér aðalega með tögin og skipaninar hvort þær sé svipaðar. Og hvort xhtml málið nýtist manni í Html (5)
Er hins vegar aðeins byrjaður að fikta í xhtml áður en ég fer útí javascript
Er hins vegar aðeins byrjaður að fikta í xhtml áður en ég fer útí javascript
Just do IT
√
√
Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
Töggin eru nákvæmlega eins og allt það nema HTML5 bætir við stuðningi við allskyns dót (Sjá hér).Hjaltiatla skrifaði:Já ok.Bara velta fyrir mér aðalega með tögin og skipaninar hvort þær sé svipaðar. Og hvort xhtml málið nýtist manni í Html (5)
Er hins vegar aðeins byrjaður að fikta í xhtml áður en ég fer útí javascript
Þannig ef þú kannt html þá ætti ekki að vera mikið mál að hoppa yfir.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
farðu bara beint í HTML, XHTML eða PHP
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
Ég myndi segja... HTML -> XHTML -> PHPB.Ingimarsson skrifaði:farðu bara beint í HTML, XHTML eða PHP
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
en joomla er það eitthvað eins og blogcentral kerfið eða ?, er það erfitt ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: forrit f. vefsíðugerð? Hvernig er Bluevoda
Ég tek þetta líklegast á þennan veg xhtml > javascript > jQuery
eða fer beint í Jquery eftir Xhtml
Er núna búinn að skoða eitthvað af kennslumyndböndum um xhtml, nota notepad ++ sem code editor og er að leika mér með add-inð í Firefox (Firebug).
eða fer beint í Jquery eftir Xhtml
Er núna búinn að skoða eitthvað af kennslumyndböndum um xhtml, nota notepad ++ sem code editor og er að leika mér með add-inð í Firefox (Firebug).
Just do IT
√
√