hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Allt utan efnis

í Hvaða röð blandar þú jólaölið þitt ?

Appelsínið fyrst.
75
75%
Maltið fyrst.
25
25%
 
Total votes: 100

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af zedro »

Klemmi skrifaði:Aflæst og CendenZ gefin óformleg aðvörun AÐ FUCKA EKKI Í KÓKI!
seconded!
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af GuðjónR »

CendenZ skrifaði:Þræði læst vegna gífurlegra móðgunar og ósanninda. Þvílíkar lygar og óhróður í garð Jóladrykksins.
Það er ekki sett kók í Malt og Appelsín. Annars myndi þetta bara heita Kókmaltísín.

edit:
djók! en kók í malt og appelsín er ekki cool.
hahahaha....ég var líka að furða mig á þessu með 10% kók í maltesínið.

Ég blanda þetta mjög nákvæmlega, 100% appelsín og 100% malt.
Helli því saman í könnu.
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af BjarkiB »

CendenZ skrifaði:Þræði læst vegna gífurlegra móðgunar og ósanninda. Þvílíkar lygar og óhróður í garð Jóladrykksins.
Það er ekki sett kók í Malt og Appelsín. Annars myndi þetta bara heita Kókmaltísín.

edit:
djók! en kók í malt og appelsín er ekki cool.
Verð að vera sammála þér þarna.
Maður drekkur nóg af þessu eitri árlega, og hvað þá blanda því í heilalagt jólaöl!

dodzy
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af dodzy »

maltið fyrst, auðveldara að fá rétt hlutfall, 70%malt+30%appelsín þannig, hella báðum drykkjum mjög rólega, þá freyðir lítið

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af Dazy crazy »

35,78%-48,97% malt og 51,03%-64,22% appelsín mælt með gráðuboga.

Alltaf appelsínið á undan svo það freyði ekki og skilyrði að maltið sé egils og allt úr gleri.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af GuðjónR »

dodzy skrifaði:maltið fyrst, auðveldara að fá rétt hlutfall, 70%malt+30%appelsín þannig, hella báðum drykkjum mjög rólega, þá freyðir lítið
Mér finnst þessi hlutföll góð, 70/30 og maltið á undan að sjálfsögðu!
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af AntiTrust »

Kók. Ótrúlegt að fólk drekki þetta til að byrja með, hvað þá sulla því saman við annars mjög góða blöndu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af Black »

Appelsínið á undan síðan maltið, og kókið :D

einfaldast að muna að setja Appelsínið á undan það er fremst í stafrófinu :o
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af intenz »

AntiTrust skrifaði:Kók. Ótrúlegt að fólk drekki þetta til að byrja með, hvað þá sulla því saman við annars mjög góða blöndu.
Mér finnst kók viðbjóður, en það gerir blönduna miklu betri. Prófaðu bara að sulla smá kóki út í næst. :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af CendenZ »

auðveldara að ná fram hlutföllum ?
Eruði í leikskóla ?

2 dósir Appelsín, ein dós Malt.
2 dósir Malt, ein dós Appelsín
1 Dós Appelsín, ein dós Malt.

Og þið kallið ykkur nörda, hrmpf... :|

SerrQ
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 13. Nóv 2010 00:18
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af SerrQ »

60% Appelsín
40% Malt

Maður á EKKI að blanda kók, það er bara rangt imo
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af GuðjónR »

Bruggmeistarinn segir að það eigi að nota PEPSI ef menn vilji endilega blanda Cola út í maltesínið :)
Hann setur appelsínið á undan til að losna við froðuna, ég set maltið á undan af því að ég vil fá froðuna :)
En svo eru þetta ekki jafn stórar flöskur sem hann er með ?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af intenz »

GuðjónR skrifaði:Bruggmeistarinn segir að það eigi að nota PEPSI ef menn vilji endilega blanda Cola út í maltesínið :)
Hann setur appelsínið á undan til að losna við froðuna, ég set maltið á undan af því að ég vil fá froðuna :)
En svo eru þetta ekki jafn stórar flöskur sem hann er með ?
Þessi maður vinnur hjá Ölgerðinni, auðvitað vill hann að fólk noti bara vörur frá Ölgerðinni. En ég drekk Pepsi daglega og prófaði að blanda því út í jólaölið, það er því miður ekki eins gott og kók. :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af Jim »

GuðjónR skrifaði:Bruggmeistarinn segir að það eigi að nota PEPSI ef menn vilji endilega blanda Cola út í maltesínið :)
Hann setur appelsínið á undan til að losna við froðuna, ég set maltið á undan af því að ég vil fá froðuna :)
En svo eru þetta ekki jafn stórar flöskur sem hann er með ?
Besti starfstitill ever.
Guðmundur Már Magnússon, Bruggmeistari.
Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af AndriKarl »

4,5/10 Appelsín
4,5/10 Malt
1/10 Kók
Alger snilld
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af Plushy »

afhverju að eyðileggja þetta með kóki.. ?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af intenz »

Plushy skrifaði:afhverju að eyðileggja þetta með kóki.. ?
Af hverju ekki að smakka fyrst? :-({|=
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af CendenZ »

intenz skrifaði:
Plushy skrifaði:afhverju að eyðileggja þetta með kóki.. ?
Af hverju ekki að smakka fyrst? :-({|=
Dr. Pepper útí Appelsín er líka geggjað gott. Hvað segiru um að þú skiptir því út um jólin og hafir ekkert Malt og Appelsín ?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af intenz »

CendenZ skrifaði:
intenz skrifaði:
Plushy skrifaði:afhverju að eyðileggja þetta með kóki.. ?
Af hverju ekki að smakka fyrst? :-({|=
Dr. Pepper útí Appelsín er líka geggjað gott. Hvað segiru um að þú skiptir því út um jólin og hafir ekkert Malt og Appelsín ?
Við erum að tala um að BÆTA blönduna. Við erum ekki að tala um að skipta út einhverju sem var fyrir í blöndunni.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

cocacola123
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af cocacola123 »

Zedro skrifaði:45% Appelsín
45% Malt (notaðist reyndar við Jólaöl eða hvað sem það hét hér forðum, kom í stórum brúsum, ekki séð það lengi samt :( )
10% Kók
Gaur vó ég hef ekki séð það né hugsað um það í mörg mörg ár ! djöfuls blast from the past var þetta hahaha :D

EDIT: Hvað segiði um að setja 60% appelsín 30% malt og 10% RED BULL ! :sleezyjoe :beer
Jújú það er hann.
Skjámynd

ljoskar
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af ljoskar »

Blanda alltaf svona:

15% Malt
35% Appelsín
50% Vodka
Skjámynd

cocacola123
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af cocacola123 »

Jæja ég held að þetta video sé bestu lok á þennan þráð :)

Er til rétt blanda af malti og appelsíni?
http://mbl.is/frettir/sjonvarp/53495/" onclick="window.open(this.href);return false;
Jújú það er hann.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af dori »

GuðjónR skrifaði:Bruggmeistarinn segir að það eigi að nota PEPSI ef menn vilji endilega blanda Cola út í maltesínið :)
Hann setur appelsínið á undan til að losna við froðuna, ég set maltið á undan af því að ég vil fá froðuna :)
En svo eru þetta ekki jafn stórar flöskur sem hann er með ?
cocacola123 skrifaði: Jæja ég held að þetta video sé bestu lok á þennan þráð

Er til rétt blanda af malti og appelsíni?
http://mbl.is/frettir/sjonvarp/53495/" onclick="window.open(this.href);return false;
feil

ulvur
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 21. Mar 2010 09:21
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af ulvur »

ég hef prufað að blanda Mix í malt. bragðast alveg eins og appelsín og malt :)
Last edited by ulvur on Mán 29. Nóv 2010 10:15, edited 1 time in total.

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?

Póstur af Gilmore »

60 - 70% malt.

40 - 30% appelsín.

0% kók.

Ég las í afmælisbæklingi frá ölgerðinni að fólk fór að blanda maltið eða hvítölið með ódýrum kóladrykk til að drýja það. Appelsínið kom ekki á markað fyrr en töluvert síðar. Það er svo einhver saga á bak við það þegar menn fóru að hella appelsíninu út í blönduna, en það var víst einhver tilviljun, man samt ekki söguna.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Svara