Hvernig beriði fram char?

Berðu fram "char" sem tsjar eða kar?

Tsjar
48
54%
Kar
33
37%
Ég skil ekki
8
9%
 
Total votes: 89

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af KermitTheFrog »

Það er kar, ekki spurning.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af ManiO »

BjarniTS skrifaði:kennararnir segja tjar

Það er nú alger vitleysa að styðjast við kennara, enda eru þeir jú mannlegir og því gjarnir á að gera mistök. Sérstaklega þar sem að enskur framburður hér á Íslandi er ekki til fyrirmyndar.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af beatmaster »

Þið tjar menn eruð bara svo miklir tjarakterar \:D/
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af KermitTheFrog »

beatmaster skrifaði:Þið tjar menn eruð bara svo miklir tjarakterar \:D/
http://www.youtube.com/watch?v=7yl3UMO-TkE" onclick="window.open(this.href);return false;

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af hauksinick »

Klikkið Hingað til að sjá þetta...clearly kar...ruglaðist aðeins áður :^o
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af intenz »

hauksinick skrifaði:Klikkið Hingað til að sjá þetta...clearly kar...ruglaðist aðeins áður :^o
Orly... ég skrifaði "I use a char in programming" og hún sagði "TSJAR" :lol:
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af hauksinick »

heh trö..en samt character...er kar
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af intenz »

Við þökkum þér fyrir spurninguna. Þegar svar birtist við henni færðu sent skeyti.

Með bestu kveðju,
Ritstjórn Vísindavefsins
:D
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af gardar »

Hver er það annars sem segir hvernig "rétt" enska er borin fram?

Enska er töluð í helling af löndum þar sem framburðurinn er mjög misjafn, hvað er rétt og hvað ekki?
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af intenz »

gardar skrifaði:Hver er það annars sem segir hvernig "rétt" enska er borin fram?

Enska er töluð í helling af löndum þar sem framburðurinn er mjög misjafn, hvað er rétt og hvað ekki?
Þess vegna bíðum við eftir svari frá Vísindavefnum. :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af MuGGz »

ég hef alltaf sagt þetta sem "kar"

sama með varchar (varkar) ...
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af CendenZ »

Char, borið fram Tsjar, er fiskurinn bleikja :P
Skjámynd

SuprDewd
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 10. Nóv 2009 21:12
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af SuprDewd »

Kar þegar ég er að tala íslensku, tsjar þegar ég er að tala ensku.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af Benzmann »

ruslakar ? ](*,)
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af nonesenze »

mér er alveg sama hvernig þið segið character... eins lengi og þið munið að hafa H þarna.... character.... kharakter eða what ever hvernig sem þið segið það það er H sem er ekki vanalegt í okkar tungu... it makes a difference

*edit* þeir sem eru með kar.... khar .... ;)
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

sxf
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af sxf »

Kar, tjarakter hljómar bara heimskulega.
Svara