Hvernig beriði fram char?

Berðu fram "char" sem tsjar eða kar?

Tsjar
48
54%
Kar
33
37%
Ég skil ekki
8
9%
 
Total votes: 89

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Hvernig beriði fram char?

Póstur af intenz »

Í forritun notar maður "char" þegar maður er að tilgreina stafi/tákn í breytum. Þetta er sem sagt stytting fyrir "character"

En mig langar að vita hvort þið berið þetta fram sem "tsjar" eða "kar" ?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af GullMoli »

Tsjar ofc
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af Sydney »

Tjar.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af Hjaltiatla »

Orðið á götunni er að það sé tsjar :)
Just do IT
  √
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af hagur »

Hmmmm ... þurfti að segja þetta nokkrum sinnum í huganum til að átta mig á því hvorn framburðinn ég nota.

Ég segi stundum Tsjar og stundum Kar. Oftast held ég Kar.

Reyndar segir maður Karakter en ekki Tsjarakter, þannig að Kar væri í raun réttara.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af beatmaster »

Réttast væri að bera char fram sem karakter þar sem að þetta er stytting

Hérna er önnur pæling til að setja þetta í það samhengi

Þegar að þú lest o.s.frv hvort lestu þá

Og Svo Eff Err Vaff eða og svo framvegis
Last edited by beatmaster on Mán 23. Ágú 2010 20:54, edited 1 time in total.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af BjarkiB »

beatmaster skrifaði:Réttast væri að bera char fram sem karakter þar sem að þetta er stytting

Hérna er önnur pæling til að setja þetta í það samhengi

Þegar að þú lest o.s.frv hvort lestu þá

Og Svo Eff Err Vaff eða og svo framleiðis
og svo framveigis. En hinsvegar þá les ég alltaf s.s sem sssssssss
Last edited by BjarkiB on Mán 23. Ágú 2010 21:02, edited 1 time in total.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af SolidFeather »

Kar
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af beatmaster »

Hvernig náði ég að troða framleiðis í þessa setningu hjá mér #-o

GullMoli skrifaði:Tsjar ofc
Hvort lest þú þegar að þú lest þessa setningu hjá þér?

1.Tsjar Og Eff Sjé

2. Tsjar off korss
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af intenz »

beatmaster skrifaði:Réttast væri að bera char fram sem karakter þar sem að þetta er stytting

Hérna er önnur pæling til að setja þetta í það samhengi

Þegar að þú lest o.s.frv hvort lestu þá

Og Svo Eff Err Vaff eða og svo framvegis
HVERNIG er þetta sambærilegt?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af Gúrú »

t(í-sagt hratt)ar

Tijar án þess að bera fram i-ið ef það makear sense.
Modus ponens
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af hagur »

intenz skrifaði:
beatmaster skrifaði:Réttast væri að bera char fram sem karakter þar sem að þetta er stytting

Hérna er önnur pæling til að setja þetta í það samhengi

Þegar að þú lest o.s.frv hvort lestu þá

Og Svo Eff Err Vaff eða og svo framvegis
HVERNIG er þetta sambærilegt?
Sammála, finnst þetta ekki alveg sambærilegt. Það er svo mikið af svona styttingum í forritun, held að maður yrði þreyttur á að segja alltaf það sem styttingin stendur fyrir.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af viddi »

Tjar

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af BjarniTS »

kennararnir segja tjar
Nörd

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af hauksinick »

Gúrú skrifaði:t(í-sagt hratt)ar

Tijar án þess að bera fram i-ið ef það makear sense.
sammála þessu
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af Hvati »

Kar auðvitað, hef aldrei heyrt neinn segja tsjar...
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af KermitTheFrog »

Er þetta ekki stytting á character? Ef svo er finnst mér réttara að segja kar, ég segi allavega alltaf kar í hausnum á mér.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af gardar »

ég ber það fram \ˈchär\

johanninn
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2010 16:00
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af johanninn »

kar
intel celeron 2.0 GHZ!!! - broadcom Netlink (TM) gigabit ethernet - geforce 5200 - 90 gb ide - 256 mb ddr 400mhz - standard floppy disk controler

machiavelli7
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af machiavelli7 »

vá hef verið að leiðrétta bróðir minn i mörg ár með að það sé kar ekki tjar, kemur á óvart að tjar er svona vinsælt.
Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af Don Vito »

KermitTheFrog skrifaði:Er þetta ekki stytting á character? Ef svo er finnst mér réttara að segja kar, ég segi allavega alltaf kar í hausnum á mér.

sammála þessu...
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af Gúrú »

Ef þið vitið hvernig að cello er borið fram (tjello)(stutt t ekki langt) þá ættuð þið nú alveg að komast upp með það að bera char fram alveg eins og það. (C í cello = ch í char þ.e.a.s.)
Modus ponens
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af gardar »

gardar skrifaði:ég ber það fram \ˈchär\

Fyrir þá sem ekki kunna að lesa úr þessu þá er hljóðdæmi hér http://www.merriam-webster.com/dictionary/char" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af intenz »

gardar skrifaði:
gardar skrifaði:ég ber það fram \ˈchär\

Fyrir þá sem ekki kunna að lesa úr þessu þá er hljóðdæmi hér http://www.merriam-webster.com/dictionary/char" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er alveg nákvæmlega það sama og "tsjar"
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig beriði fram char?

Póstur af dori »

gardar skrifaði:
gardar skrifaði:ég ber það fram \ˈchär\

Fyrir þá sem ekki kunna að lesa úr þessu þá er hljóðdæmi hér http://www.merriam-webster.com/dictionary/char" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er samt framburður á orðinu char (http://en.wikipedia.org/wiki/Char" onclick="window.open(this.href);return false;). Ég stend við mitt atkvæði að þar sem þetta er stytting á character þá segi ég char[acter] með kokhljóði í byrjun.
Svara