Hvaða kælingu eruð þið að nota á AMD ?

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Hvaða kælingu eruð þið að nota á AMD ?

Póstur af emmi »

Ég var að fá mér AMD XP2500+ og Igloo Glaciatech Breezer II með. Ég er samt ekki nógu ánægður með hana því hún kælir ekkert sérstaklega vel (50° 2600RPM) og svo er dálítill hávaði í henni. Hvað eruð þið að nota og hvernig er það að performa?

Er mikið að spá í Swiftech MCX462-V.

Kveðja.
Last edited by emmi on Lau 17. Jan 2004 22:44, edited 1 time in total.
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Ég rústaði gömlu örraviftudótinu þegar ég reyndi að láta nýja minn í.
Er að nota einhvað budget drasl sem fylgdi með örgöfanum :lol:
Hann er í 33° núna.

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kælingu eruð þið að nota á AMD ?

Póstur af Snikkari »

Örgjörvi: AMD XP2500+ Barton @ 2Ghz
Ég er að nota Zalman CNPS7000A-Cu, keyri hana á 12V og nota Arctic Silver 5 kælikrem.
Hitinn er 42 gráður í Idle, fer í tæpar 50 gráður í heavy vinnslu.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kælingu eruð þið að nota á AMD ?

Póstur af emmi »

Snikkari skrifaði:Örgjörvi: AMD XP2500+ Barton @ 2Ghz
Ég er að nota Zalman CNPS7000A-Cu, keyri hana á 12V og nota Arctic Silver 5 kælikrem.
Hitinn er 42 gráður í Idle, fer í tæpar 50 gráður í heavy vinnslu.


Jamm, ég ætlaði að fá mér það líka en komst að mér til mikillar armæðu að móðurborðið mitt er ekki með þessum götum sem þarf til að skrúfa þetta niður. :?

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

ég er með Coolmaster viftu einhverja silent hiti er 33°c
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

ég er með 2500 Barton og er með vatnskælingu á honum. fór með hann í tæplega 2.5Ghz og hann var á um 50° í vinnslu.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

http://www.chillblast.com/ skrifaði:Weight: 1.50 kg


RÓÓÓÓÓLEGUR!
"Give what you can, take what you need."

Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Deus »

hehe vó, spáðiði í hvað þetta væri fokking þungt ef ál dótið væri úr kopar :D

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Vó... 1.5 kíló !

Það er ekkert mál að smíða svona heatsink, þarf 4 hluti í það kannski fleiri. Snitt-tappa, bora, sög, og svo þarf úr húsasmiðjunni svona langan snitt-tein. daddara....reddý
Hlynur
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

2500xp með Thermalright AX-7 + Panaflo vifta + 5 aðrar kassaviftur.
Hiti 40° akkurat núna.
kv,
Castrate

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

http://www.chillblast.com/customer/prod ... ctid=16178 hvað eruði að "babbla" útaf 1.5 kg.. ég las um þetta í bla'ði sem ég á Pc format minnir mig og bara cpu cooling júnítið er 7 kg :)
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Þetta er ekki 1.5kg, heatsinkið er 650g. Ég býst við að allur pakkinn sé total 1.5kg. :)

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Ég er með eins örgjörva og þú og er búinn að overclocka hann úr 1,83GHz í 2,15GHz og örgjörvinn fer uppí 45° í 100% load og fer ekkert hærra.

Er með Thermaltake Silent Boost og nota kælikremið sem fylgdi með.
Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Staða: Ótengdur

Póstur af OliA »

Ég er með SLK-947U og artic silver 5 keyri svo Noiseblocker 80mm á barton 2500, ekkert overclock...

1250rpm = 471°c 100% load
2550rpm = 38°c 100% load
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Hvernig er noisblocker að koma út hjá þér, ég ætla að kaupa mér 3 kassaviftur á morgun og var að spá í noisblocker
Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Staða: Ótengdur

Póstur af OliA »

Þær eru fínar, er með 1 80mm og eina 92mm, heyrist samt smá í þeim þegar þær eru í botni.. Annars ekkert voðalega ;þ
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Er þetta ekki svona Thermo-electric kæling?
Mér sýndist það fyrst...

Mig hefur alltaf langað til að vita hvernig þær virka... :roll:
Damien
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Allar upplýsingar um mína kælingu er í undirskriftinni :D
OC fanboy
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Zalman Flower með 120mm*38mm viftu.

Xnotandi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 17:49
Staða: Ótengdur

Póstur af Xnotandi »

hvar sjáið þið hver hitinn er á örranum?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Notar Speedfan eða MBM5

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

eða ASUS pcprobe ef þú átt asus móðurborð :wink:
Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Lakio »

OliA skrifaði:1250rpm = 471°c 100% load


47,1 er það ekki :P
Kveðja,
:twisted: Lakio
Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Staða: Ótengdur

Póstur af OliA »

Lakio skrifaði:
OliA skrifaði:1250rpm = 471°c 100% load


47,1 er það ekki :P


Nöldur þetta er ;)
Júbbs, meðaltal er 47,1
Mæli sterklega með Artic Siver 5, fór niður um 4 gráður frá því og AC3
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.

Gestir
Staða: Ótengdur

Hiti smiti...

Póstur af Gestir »

Jæja..

ég er nú bara með Msi ultra 745 móðurborð, Amx Xp1800, G4Ti 4800 128mb
768mb í minni(ddr 333mhz)..... uuuuu einhvern kassa með gleri og ljósum og shitti.. ( nokkuð nett samt ) ekkert stór kassi sirka medium turn.. og ég er að spila Generals á milljón og mjög þunga leiki .. hitinn er núna yfirleitt Skv. Sandra 2004 forritinu.. aldrei yfir 45-47° yfirleitt er tölvan í eðlilegri vinnslu á svona 42° sem er alveg ekkert sérstaklega mikið .. þar sem að náttlega AMD vinnur á meiri hita en Intel.. þá er allt undir 60° skillst mér í fínu lagi... og allt undir 50 °sé alveg sérdeilis ljómandi :shock:

p.s. er með silent hell viftuna úr Tölvulistanum og þessi kassi er úr Bt. frekar flott í útliti.. eru standard á honum 3 kassavitftur. ein að aftan og 2 á hliðini.. .. mætti reyndar alveg vera hljóðlátara.. en get ekki kvartað :D

vona að þetta innlegg eigi eftir að ylja ykkur á köldum.. ble ble ble ble
Svara