Bestu leikirnir sem ég hef spilað


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af k0fuz »

Ég man nú ekki alla leikina sem ég hef spilað mikið en skal reyna.

Duke Nukem 3D (spilaði hann mjög mikið þegar ég var pínu pons)
Natural Selection (HL mod)
Counter-strike 1.6
Counter-stike Source (aðeins)
Heroes 3 of might and magic
World of Warcraft
Call of duty 4 (besti cod leikurinn að mínu mati)
Action Quake 2
Dune 2000
Battlefield Vietnam
Battlefield Bad Company 2
GTA 2
GTA Vice city
Carmageddon
Man ekki meira í bili.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

barabinni
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af barabinni »

Fallout 2
Final fantasy 7
DA !

tonycool9
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af tonycool9 »

kláraði Mafia 2 í dag, og get sagt að þetta er með bestu leikjum sem ég hef spilað, fáránlega góð saga í þessu, virkilega lífgar við 40's-50's tímabilið
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af KrissiK »

tonycool9 skrifaði:kláraði Mafia 2 í dag, og get sagt að þetta er með bestu leikjum sem ég hef spilað, fáránlega góð saga í þessu, virkilega lífgar við 40's-50's tímabilið
hvaða gæðum spilaðiru leikinn og hvaða specs ertu með á tölvunni þinni? :)
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

tonycool9
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af tonycool9 »

KrissiK skrifaði:
tonycool9 skrifaði:kláraði Mafia 2 í dag, og get sagt að þetta er með bestu leikjum sem ég hef spilað, fáránlega góð saga í þessu, virkilega lífgar við 40's-50's tímabilið
hvaða gæðum spilaðiru leikinn og hvaða specs ertu með á tölvunni þinni? :)
16x anistrophic
4x anti-aliasing
shadow quality high
particle quality high
PysX off
1280x768

var með steady 45-60 fps yfirleitt með q6600 og 8800gts 512, 4gb minni.. hefði viljað maxa hann en gamla ræður ekkert við þetta, þarf að upgreida bráðlega :). gullfallegur leikur
Skjámynd

Julli
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af Julli »

tonycool9 skrifaði:
KrissiK skrifaði:
tonycool9 skrifaði:kláraði Mafia 2 í dag, og get sagt að þetta er með bestu leikjum sem ég hef spilað, fáránlega góð saga í þessu, virkilega lífgar við 40's-50's tímabilið
hvaða gæðum spilaðiru leikinn og hvaða specs ertu með á tölvunni þinni? :)
16x anistrophic
4x anti-aliasing
shadow quality high
particle quality high
PysX off
1280x768

var með steady 45-60 fps yfirleitt með q6600 og 8800gts 512, 4gb minni.. hefði viljað maxa hann en gamla ræður ekkert við þetta, þarf að upgreida bráðlega :). gullfallegur leikur
svo godur leikuuur !
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af Klemmi »

kiddi skrifaði:Dune II
Fyrsti leikurinn sem ég féll fyrir :)

Annars er það:
Monkey Island serían
Baldur's Gate 1 og 2 + expansions
Fallout 1 og 2

Svo í multiplayer er það:
Medal of Honor: Allied Assault
Call of Duty 1
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af Lallistori »

Cs 1.5 - 1.6
COD MW
BF:BC2
Red alert serían
Diablo 2
Black & White
Throne of Darkness
GTA 1
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af ZoRzEr »

Starcraft. Fékk leikinn lánaðann að kvöldi dags í júní 1998. Sat og spilaði til morguns. Var alltaf að laumast eftir að ég átti að fara sofa. Mamma varð alveg snælduvitlaus þegar ég átti að fara til tannlæknis daginn eftir og ég fór að sofa 10 mínutur í 7 um morguninn.

Mass Effect 1. Svipuð saga. Keypti hann deginum áður en gömlu hjónin fóru til Danmerkur í frí í viku. Keypti mér 3 kassa af Heineken í gleri, karton of sígarettum, sat einn heima og spilaði leikinn í 7 daga straight. Fór ekki út úr húsi allan tímann.

Good times ;)
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af KrissiK »

ZoRzEr skrifaði:Starcraft. Fékk leikinn lánaðann að kvöldi dags í júní 1998. Sat og spilaði til morguns. Var alltaf að laumast eftir að ég átti að fara sofa. Mamma varð alveg snælduvitlaus þegar ég átti að fara til tannlæknis daginn eftir og ég fór að sofa 10 mínutur í 7 um morguninn.

Mass Effect 1. Svipuð saga. Keypti hann deginum áður en gömlu hjónin fóru til Danmerkur í frí í viku. Keypti mér 3 kassa af Heineken í gleri, karton of sígarettum, sat einn heima og spilaði leikinn í 7 daga straight. Fór ekki út úr húsi allan tímann.

Good times ;)
Nettur! :D
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af ManiO »

ZoRzEr skrifaði:Starcraft. Fékk leikinn lánaðann að kvöldi dags í júní 1998. Sat og spilaði til morguns. Var alltaf að laumast eftir að ég átti að fara sofa. Mamma varð alveg snælduvitlaus þegar ég átti að fara til tannlæknis daginn eftir og ég fór að sofa 10 mínutur í 7 um morguninn.

Mass Effect 1. Svipuð saga. Keypti hann deginum áður en gömlu hjónin fóru til Danmerkur í frí í viku. Keypti mér 3 kassa af Heineken í gleri, karton of sígarettum, sat einn heima og spilaði leikinn í 7 daga straight. Fór ekki út úr húsi allan tímann.

Good times ;)

Sjiii...
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af MarsVolta »

Top5 hjá mér

1. Machinarium, án efa besti leikur sem ég hef spilað, tónlistin í honum er svo geðveik! Það er virkilega slæmt að sjá að enginn lætur hann inná listann sinn hérna :/.

2. Tekken 3 (Playstation 1) of course !

3. Call of duty : Modern Warfare

4. StarCraft, mig langar ekki einu sinni að vita hvað ég er búinn að eyða miklum tíma í honum samfleytt :P

5. Call of duty : Modern Warfare 2
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af appel »

BattleZone 2
Civilization 3
Command & Conquer (original)
*-*
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað

Póstur af Frost »

Besti leikur allra tíma er... Call Of Duty 2. Langbesti leikur sem ég hef spilað EVER!
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara