Bestu leikirnir sem ég hef spilað
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Ákvað að henda inn hérna bara smá samantekt sem ég tók um leiki sem ég hef spilað og eytt tíma í. Væri til í að sjá svör ykkar ef þið hafið spilað þá. Hefði getað haldið grein um hvern leik svo ég reyndi nú bara að hafa þetta svona stutt.
Svo mun ég henda inn trailer frá hverjum leik með.
En leikirnir eru: Mass Effect 2, Star Wars Knights Of The Old Republic 2 Godfather 2 og Assasins Creed 2
Online Spilun: Call Of Duty Modern Warfare 2 og Age Of Mythology
Mass Effect 2 er bara snildin ein. Var að enda við að klára hann í 2 skiptið núna og fannst hann miklu meira einhvern veginn. Þar sem maður skildi leikinn betur og gerði hann erviðari þá var maður aðeins lengur með hann, bardagarnir urðu mikið lengri og maður gaf sér meiri tíma í hann sem ég mæli bara með. En í fyrsta skiptið sem ég kláraði hann þá missti ég hálft liðið mitt á endaborðinu. En í annað skiptið núna þá missti ég bara Legion. Kláraði reyndar bæði skiptin sem Renegade. En ætla eftir einhvern tíma að klára hann með paragon láta leikinn í erviðasta og reyna láta alla lifa af enda lotuna. Mass Effect 2 er virkilega þægilegur í spilun og það sem mér fannst best við hann frá mass effect 1 var að þurfa ekki að bíða alltaf í helvítis lyftu. Svo fraus leikurinn á meðan maður var stundum í lyftu og þá var allt brjálað og barið í borð. En þeir tóku það út og fá high five fyrir það. En fyrir þá sem vita ekki þá er gott að klára mass effect 1 þar sem það breytir aðeins númer 2. Persónur geta komið frá númer 1 sem þú leifðir að lifa og þú getur fengið skilaboð og svona frá fólki úr mass effect 1. Gaman að sjá hvað þeir lögðu mikið í það. Svo las maður að það mun líka hafa stór áhrif á Mass Effect 3 ef þú hefur klárað 1 , 2 og lifað af. Svo maður bíður bara spenntur yfir Mass Effect 3
http://www.youtube.com/watch?v=lCpK2XnIaeI" onclick="window.open(this.href);return false;
Star Wars Knights Of The Old Republic 2 er frábær eða ekki besti star wars leikurinn. Finnst hann persónulega toppa Star Wars: Jedi Knight Academy. En þó var online spilunin í jedi academy virkilega skemmtileg. En ef þú hefur spilad Knights of the old republic eða munt gera það þá er sá leikur líka skiptur niður, eða það eru 2 endar. Ég kláraði hann 2 sinnum sem góður og vondur. Sem er gaman að sjá munin á dark og light side og líka hvernig þú spilar leikinn allt öðrýsi. En hann er samt enginn Mass Effect 2 sem hefur um hvað 8 öðrýsi enda ?
En líkt og mass effect 2 þá er þetta mikill tal leikur og þú þarft að hafa áhugan við leikinn. En það sem gerði mann þreyttann á honum var að hlusta á einhverja geimveru rödd. Þá þurftiru að byrja lesa allt sem hann sagði og það reyndist þreytandi til lengdar. En það er alltaf gaman að geta leikið sér að nota force powers. Getur valið um þau sjálfur t.d. taka upp mann og kyrkja, eldingu, draga lífið úr mönnum og bæta þitt og svo margt margt fleira.
http://www.youtube.com/watch?v=7EaTWlh-mLA" onclick="window.open(this.href);return false;
Godfather 2 fannst mér frábær skemmtun. Góður leikur til að dunda sér í. Allt annar leikur en godfather 1 þar sem þeir opnuðu fyrir margt og gerðu leikinn mun þægilegri. Gaman líka við þennann leik að ef þú ert orðinn þreyttur á söguþræðinum þá getiru alltaf farið að taka yfir rackets eða leikið þér að skjóta allt í klessu. Það sem heillaði mig mest við leikinn var fjölskyldan þín eða your family. Þar sem þú gast valið hver færi með þér úr ''The family tree'' og líka eiginleikann að senda menn til að opna peningaskápa, taka rafmagnið af, sprengja hluti og meir. Fullt sem þú getur gert í þessum leik og mæli vel með honum ef ykkur langar í dundur en skemmtilegt dundur.
http://www.youtube.com/watch?v=eZZ5UMjRQFY" onclick="window.open(this.href);return false;
Assassins Creed 2 fannst mér mjög líkur fyrsta leiknum en eins og með alla hina fyrir ofan þá gera þeir oftast leik númer 2 miklu betri og þægilegri í spilun. Sem þeim tókst að gera. En með fyrsta leikinn þá varð maður rosa þreyttur á honum fljótlega eða svo fannst mér. Sérstaklega að þurfa alltaf að fara langar leiðir og það á hesti sem þeir minkuðu mikið. Líka það sem þeir gerðu voru mörg auka mission. Þau voru nú mörg eins en það var fínt að hverfa frá söguþræðinum og klifra upp á hús og byggingar í leit af fjársjóð eða reynast við grafhýsin.
Skemmtileg saga aftur á móti og bíð spenntur eftir númer 3 þar sem þessi leikur endaði alveg stórfurðulega.
http://www.youtube.com/watch?v=mVWhWsgHzKM" onclick="window.open(this.href);return false;
Online leikirnir:
Call Of Duty Modern Warfare 2 er náttúrulega bara frábær skemmtun og sérstaklega ef vinir þínir spila hann online líka. Þá er gaman að vera á ventrilo og spila saman á netinu. Eins og með alla hina Call Of Duty þá er maður enga stund með Single player nema þú gerir það erviðiast. En það er alltaf bara það sama, svo það er ekkert endilega rosa gaman að spila það aftur og aftur því þú veist alveg hvað er að fara gerast. En online spilunin er skemmtileg og reyna ranka sig upp eins lengi og maður nennir. Toppurinn er að ná að nota kjarnorkusprenguna í online spilun. Persónulega hef ég reynt það marg oft en næ því aldrei en ætla mér einn daginn að ná því !
http://www.youtube.com/watch?v=EnBL7wd3LgI" onclick="window.open(this.href);return false;
Age Of Mythology er besti leikurinn af öllum Age Of. Þennann leik getiru spilað aftur og aftur þótt þú veist hvernig söguþráðurinn er þá getiru alltaf byggt öðrýsi og gert þetta öðrýsi. Gallinn við hann samt að hann er að deyja út hægt og rólega. Enda var hann líka gefinn út 2002. Núna í dag eru bara um 500 - 600 manns sem spila hann online. En í honum getiru valið um 9 guði og færð viss god powers með hverjum guð. Þar erum við að tala um Zeus, Hades, Poseidon, Ra, Isis, Set, Thor, Odin og Loki.
Þetta er alltaf eini leikurinn sem er alltaf í tölvunni minni því það er gaman að kíkja í hann og taka nokkra leiki online af og til.
http://www.youtube.com/watch?v=Onik-BD92Ow" onclick="window.open(this.href);return false;
Leikir sem maður er að bíða eftir:
Starcraft 2 en hann er bara uppseldur og svo er Mafia 2 að koma út eftir 2 vikur og maður bíður spenntur eftir þessum 2 !
Mafia 2 Trailer:
http://www.youtube.com/watch?v=RtSF2hpOrAw" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo mun ég henda inn trailer frá hverjum leik með.
En leikirnir eru: Mass Effect 2, Star Wars Knights Of The Old Republic 2 Godfather 2 og Assasins Creed 2
Online Spilun: Call Of Duty Modern Warfare 2 og Age Of Mythology
Mass Effect 2 er bara snildin ein. Var að enda við að klára hann í 2 skiptið núna og fannst hann miklu meira einhvern veginn. Þar sem maður skildi leikinn betur og gerði hann erviðari þá var maður aðeins lengur með hann, bardagarnir urðu mikið lengri og maður gaf sér meiri tíma í hann sem ég mæli bara með. En í fyrsta skiptið sem ég kláraði hann þá missti ég hálft liðið mitt á endaborðinu. En í annað skiptið núna þá missti ég bara Legion. Kláraði reyndar bæði skiptin sem Renegade. En ætla eftir einhvern tíma að klára hann með paragon láta leikinn í erviðasta og reyna láta alla lifa af enda lotuna. Mass Effect 2 er virkilega þægilegur í spilun og það sem mér fannst best við hann frá mass effect 1 var að þurfa ekki að bíða alltaf í helvítis lyftu. Svo fraus leikurinn á meðan maður var stundum í lyftu og þá var allt brjálað og barið í borð. En þeir tóku það út og fá high five fyrir það. En fyrir þá sem vita ekki þá er gott að klára mass effect 1 þar sem það breytir aðeins númer 2. Persónur geta komið frá númer 1 sem þú leifðir að lifa og þú getur fengið skilaboð og svona frá fólki úr mass effect 1. Gaman að sjá hvað þeir lögðu mikið í það. Svo las maður að það mun líka hafa stór áhrif á Mass Effect 3 ef þú hefur klárað 1 , 2 og lifað af. Svo maður bíður bara spenntur yfir Mass Effect 3
http://www.youtube.com/watch?v=lCpK2XnIaeI" onclick="window.open(this.href);return false;
Star Wars Knights Of The Old Republic 2 er frábær eða ekki besti star wars leikurinn. Finnst hann persónulega toppa Star Wars: Jedi Knight Academy. En þó var online spilunin í jedi academy virkilega skemmtileg. En ef þú hefur spilad Knights of the old republic eða munt gera það þá er sá leikur líka skiptur niður, eða það eru 2 endar. Ég kláraði hann 2 sinnum sem góður og vondur. Sem er gaman að sjá munin á dark og light side og líka hvernig þú spilar leikinn allt öðrýsi. En hann er samt enginn Mass Effect 2 sem hefur um hvað 8 öðrýsi enda ?
En líkt og mass effect 2 þá er þetta mikill tal leikur og þú þarft að hafa áhugan við leikinn. En það sem gerði mann þreyttann á honum var að hlusta á einhverja geimveru rödd. Þá þurftiru að byrja lesa allt sem hann sagði og það reyndist þreytandi til lengdar. En það er alltaf gaman að geta leikið sér að nota force powers. Getur valið um þau sjálfur t.d. taka upp mann og kyrkja, eldingu, draga lífið úr mönnum og bæta þitt og svo margt margt fleira.
http://www.youtube.com/watch?v=7EaTWlh-mLA" onclick="window.open(this.href);return false;
Godfather 2 fannst mér frábær skemmtun. Góður leikur til að dunda sér í. Allt annar leikur en godfather 1 þar sem þeir opnuðu fyrir margt og gerðu leikinn mun þægilegri. Gaman líka við þennann leik að ef þú ert orðinn þreyttur á söguþræðinum þá getiru alltaf farið að taka yfir rackets eða leikið þér að skjóta allt í klessu. Það sem heillaði mig mest við leikinn var fjölskyldan þín eða your family. Þar sem þú gast valið hver færi með þér úr ''The family tree'' og líka eiginleikann að senda menn til að opna peningaskápa, taka rafmagnið af, sprengja hluti og meir. Fullt sem þú getur gert í þessum leik og mæli vel með honum ef ykkur langar í dundur en skemmtilegt dundur.
http://www.youtube.com/watch?v=eZZ5UMjRQFY" onclick="window.open(this.href);return false;
Assassins Creed 2 fannst mér mjög líkur fyrsta leiknum en eins og með alla hina fyrir ofan þá gera þeir oftast leik númer 2 miklu betri og þægilegri í spilun. Sem þeim tókst að gera. En með fyrsta leikinn þá varð maður rosa þreyttur á honum fljótlega eða svo fannst mér. Sérstaklega að þurfa alltaf að fara langar leiðir og það á hesti sem þeir minkuðu mikið. Líka það sem þeir gerðu voru mörg auka mission. Þau voru nú mörg eins en það var fínt að hverfa frá söguþræðinum og klifra upp á hús og byggingar í leit af fjársjóð eða reynast við grafhýsin.
Skemmtileg saga aftur á móti og bíð spenntur eftir númer 3 þar sem þessi leikur endaði alveg stórfurðulega.
http://www.youtube.com/watch?v=mVWhWsgHzKM" onclick="window.open(this.href);return false;
Online leikirnir:
Call Of Duty Modern Warfare 2 er náttúrulega bara frábær skemmtun og sérstaklega ef vinir þínir spila hann online líka. Þá er gaman að vera á ventrilo og spila saman á netinu. Eins og með alla hina Call Of Duty þá er maður enga stund með Single player nema þú gerir það erviðiast. En það er alltaf bara það sama, svo það er ekkert endilega rosa gaman að spila það aftur og aftur því þú veist alveg hvað er að fara gerast. En online spilunin er skemmtileg og reyna ranka sig upp eins lengi og maður nennir. Toppurinn er að ná að nota kjarnorkusprenguna í online spilun. Persónulega hef ég reynt það marg oft en næ því aldrei en ætla mér einn daginn að ná því !
http://www.youtube.com/watch?v=EnBL7wd3LgI" onclick="window.open(this.href);return false;
Age Of Mythology er besti leikurinn af öllum Age Of. Þennann leik getiru spilað aftur og aftur þótt þú veist hvernig söguþráðurinn er þá getiru alltaf byggt öðrýsi og gert þetta öðrýsi. Gallinn við hann samt að hann er að deyja út hægt og rólega. Enda var hann líka gefinn út 2002. Núna í dag eru bara um 500 - 600 manns sem spila hann online. En í honum getiru valið um 9 guði og færð viss god powers með hverjum guð. Þar erum við að tala um Zeus, Hades, Poseidon, Ra, Isis, Set, Thor, Odin og Loki.
Þetta er alltaf eini leikurinn sem er alltaf í tölvunni minni því það er gaman að kíkja í hann og taka nokkra leiki online af og til.
http://www.youtube.com/watch?v=Onik-BD92Ow" onclick="window.open(this.href);return false;
Leikir sem maður er að bíða eftir:
Starcraft 2 en hann er bara uppseldur og svo er Mafia 2 að koma út eftir 2 vikur og maður bíður spenntur eftir þessum 2 !
Mafia 2 Trailer:
http://www.youtube.com/watch?v=RtSF2hpOrAw" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Ég þarf ekki einu sinni að hugsa mig um til að lista mínu bestu.
Silent Hill 1.
Eini leikurinn sem ég hef spilað ever, sem hræðir mig jafn mikið í dag og hann gerði fyrir 10 árum. Sálfræðilega tónlistin sem spilar óafvitandi inn á undirmeðvitundina, léleg grafík sem gerði lítið nema auka spennuna, draugabörn labbandi útúr veggjum beint fyrir framan þig, og ótrúlega erfiðu en skemmtilegu puzzles og riddles í leiknum gera þetta einn af þeim betri sem ég hef spilað. Í hard er þetta algjörlega leikur fyrir IQ toppana, og fátt skemmtilegra en gott mental challenge.
Metal Gear Solid serían. Misgóðir, en allir góðir.
Þarf að útskýra þennan e-ð? Söguþráðurinn, umhverfið, karaktersköpunin og þróunin, gameplay-ið, gervigreindin, in game video-in. MGS 1 er án vafa sá allra, allra besti sem ég hef nokkurntímann spilað og sá grunur að ég muni aldrei upplifa slíkt aftur hryggir mig. Nú er bara að sjá hvað Hideo og Shigenobu takast að gera með Raiden í MGS : Rising sem kemur út í vetur.
Gran Turismo.
Þegar þessir leikir komu út fyrst þá loksins, loksins var hægt velja alvöru bíla, keyra á alvöru brautum to the fullest detail, og tune-a bíla af e-rju viti annað en að gera bara "Upgrade pack 1" og nitró eða felgur og fleira í þeim kjánalega dúr. Leikurinn var og er ERFIÐUR, sem gerir hann þeim mun skemmtilegri. Þetta er leikur fyrir alla áhugamannabílstjóra og uppúr. Aksturinn, tilfinningin, bílarnir, brautirnar, hljóðin, eiginleikar hvers bíls fyrir sig, hraði. Þetta var eins raunverulegt og var á kosið þegar fyrsti kom út og leikirnir þar á eftir hafa seint valdið vonbrigðum. Nú er bara að reyna að halda sér rólegum þar til GT5 kemur út 2. Nóvember. Það verður festival.
Silent Hill 1.
Eini leikurinn sem ég hef spilað ever, sem hræðir mig jafn mikið í dag og hann gerði fyrir 10 árum. Sálfræðilega tónlistin sem spilar óafvitandi inn á undirmeðvitundina, léleg grafík sem gerði lítið nema auka spennuna, draugabörn labbandi útúr veggjum beint fyrir framan þig, og ótrúlega erfiðu en skemmtilegu puzzles og riddles í leiknum gera þetta einn af þeim betri sem ég hef spilað. Í hard er þetta algjörlega leikur fyrir IQ toppana, og fátt skemmtilegra en gott mental challenge.
Metal Gear Solid serían. Misgóðir, en allir góðir.
Þarf að útskýra þennan e-ð? Söguþráðurinn, umhverfið, karaktersköpunin og þróunin, gameplay-ið, gervigreindin, in game video-in. MGS 1 er án vafa sá allra, allra besti sem ég hef nokkurntímann spilað og sá grunur að ég muni aldrei upplifa slíkt aftur hryggir mig. Nú er bara að sjá hvað Hideo og Shigenobu takast að gera með Raiden í MGS : Rising sem kemur út í vetur.
Gran Turismo.
Þegar þessir leikir komu út fyrst þá loksins, loksins var hægt velja alvöru bíla, keyra á alvöru brautum to the fullest detail, og tune-a bíla af e-rju viti annað en að gera bara "Upgrade pack 1" og nitró eða felgur og fleira í þeim kjánalega dúr. Leikurinn var og er ERFIÐUR, sem gerir hann þeim mun skemmtilegri. Þetta er leikur fyrir alla áhugamannabílstjóra og uppúr. Aksturinn, tilfinningin, bílarnir, brautirnar, hljóðin, eiginleikar hvers bíls fyrir sig, hraði. Þetta var eins raunverulegt og var á kosið þegar fyrsti kom út og leikirnir þar á eftir hafa seint valdið vonbrigðum. Nú er bara að reyna að halda sér rólegum þar til GT5 kemur út 2. Nóvember. Það verður festival.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Fallout 3 og allir 3 STALKER leikirnir eru í uppáhaldi hjá mér.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Sá leikur sem ég féll fyrst fyrir var Half Life og ber ég þess ekki bætur í dag Fór yfir í CS, Medal of Honor, Call of Duty og svo endaði ég í CSS þegar Half Life 2 kom út.
Síðastliðið ár hef ég mest spilað Call of Duty MW2 en er búin að gefast upp á honum sökum þess að það er svo mikið svild í gangi í honum. Keypti mér BF BC2 um daginn og er fastur yfir honum eins og er en kíki alltaf reglulega í CSS.
Hef spilað mikið af öðrum leikjum eins og td. Fifa frá árinu 97 og uppúr í PC ásamt Race 07 og Grid en FPS leikinir eru alltaf á topp hjá mér.
Síðastliðið ár hef ég mest spilað Call of Duty MW2 en er búin að gefast upp á honum sökum þess að það er svo mikið svild í gangi í honum. Keypti mér BF BC2 um daginn og er fastur yfir honum eins og er en kíki alltaf reglulega í CSS.
Hef spilað mikið af öðrum leikjum eins og td. Fifa frá árinu 97 og uppúr í PC ásamt Race 07 og Grid en FPS leikinir eru alltaf á topp hjá mér.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Bestu leikir sem ég hef spilað eru, Hitman 2 silent assasin, Hitman Blood money, Doom seriunar, Medal of honor, Cod og Css...
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Þar er ég mikið sammálaGúrú skrifaði:BF1942.
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Fallout 1 & 2, Baldur's Gate 1 & 2, Planescape: Torment, Demon's Souls og ADoM.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Deus Ex anybody???
Civilization (skiptir engu númer hvað).
Warcraft 1 (eini RTSinn sem ég hef nennt að klára)
Planescape: Torment
En svona fyrir OP-inn, þá hef ég ekki spilað neinn af þessum leikjum (aðeins prófað Mass Effect 1 og KOTOR 1). Flottur póstur samt,
Civilization (skiptir engu númer hvað).
Warcraft 1 (eini RTSinn sem ég hef nennt að klára)
Planescape: Torment
En svona fyrir OP-inn, þá hef ég ekki spilað neinn af þessum leikjum (aðeins prófað Mass Effect 1 og KOTOR 1). Flottur póstur samt,
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Silent Hill 1 - Eins og AntiTrust sagði, still scares the crap out of me.
Warcraft II
Warcraft 3 - DotA
Command and Conquer: Generals
Company of Heroes
Quake III
Robot Unicorn Attack - Dont even ask.
Warcraft II
Warcraft 3 - DotA
Command and Conquer: Generals
Company of Heroes
Quake III
Robot Unicorn Attack - Dont even ask.
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 902
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
ég er mjög sammála ykkur báðumSon of a silly person skrifaði:Þar er ég mikið sammálaGúrú skrifaði:BF1942.
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Final Fantasy 7
Silent Hill 1
Resident Evil 1
Resident Evil 2
Tomb Raider 1
Tomb Raider 2
Metal Gear Solid 1
Metal Gear Solid 2
Parasite Eve 1
Parasite Eve 2
Legend of Legaia
Legend of The Dragoon
Dragon Age
Þetta er ekki listað í neinni ákveðni röð, bara þeir sem eru í mestu uppáhaldi hjá mér.
Spilaði alla leikina þarna nema Dragon Age, þegar ég var krakki, minningarnar eru svo góðar og það er sennilega það sem heldur þessum leikjum í sem mestu uppáhaldi hjá mér
Silent Hill 1
Resident Evil 1
Resident Evil 2
Tomb Raider 1
Tomb Raider 2
Metal Gear Solid 1
Metal Gear Solid 2
Parasite Eve 1
Parasite Eve 2
Legend of Legaia
Legend of The Dragoon
Dragon Age
Þetta er ekki listað í neinni ákveðni röð, bara þeir sem eru í mestu uppáhaldi hjá mér.
Spilaði alla leikina þarna nema Dragon Age, þegar ég var krakki, minningarnar eru svo góðar og það er sennilega það sem heldur þessum leikjum í sem mestu uppáhaldi hjá mér
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1946
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Hef aldrei verið mikið inní tölvuleikjunum, en á helling af þeim og eini leikurinn sem ég hef nent að klára er COD-MW2.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Quake II og Quake III
Besti multiplayer leikir ever!
Besti multiplayer leikir ever!
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Counter-Strike 1.3
/thread
/thread
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
left4dead 1 og 2
oblivion
fallout 3
insurgency
bioshock 1 og 2
red alert 1 og 2
dead space
gta san andreas
max payne 1 og 2
total annihilation
cod mw 2
morrowind
svo margir góðir leikir
oblivion
fallout 3
insurgency
bioshock 1 og 2
red alert 1 og 2
dead space
gta san andreas
max payne 1 og 2
total annihilation
cod mw 2
morrowind
svo margir góðir leikir
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Það er sorglegt að sjá hversu fáir notendur hafa spilað mass effect 1/2 hann er beztur <3 (og wow)
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 902
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
hef klárað þá báða .. mjög góðir .. en þoli ekki hvað það er fáranlegt að láta déskotans kallana ríða and shit ... þetta er líka svona í dragon age ... framleiðandinn eða eh .. þeir gera þetta við þessa leiki ... alveg þroskaheft sko ,, mitt álit btw..gunnig skrifaði:Það er sorglegt að sjá hversu fáir notendur hafa spilað mass effect 1/2 hann er beztur <3 (og wow)
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
úffff
fallout 2
diablo 1 og 2 og expansion
dungeon keeper 2
warcraft 1, 2, 3 og expansions (wow er viðbjóður)
theme hospital
theme park
construction bob
eurotrucker simulator
nfs most wanted
nfs hot pursuit
nfs carbon
grand theft auto 1
grand theft auto 3
grand theft auto san andreas
sidney 2000
grinch
c&c 1 og alveg uppí red alert 2
monkey island leikirnir.......ALLIR
thief 1 og 2, vægast sagt góðir leikir
heroes of might and magic 3
GUN , by far besti vestra skotleikur í heiminum!!! elska þennan leik
return to castle wolfenstein
wolfenstein 3d
doom 1, 2 og final doom
quake 1 og 2
commandos 1
flatout 2
duke nukem 3d
settlers 2 (þessi er einn af þeim betri)
max payne 1 og 2
fifa 98
gran turismo 2 (í playstation1)
og þetta er bara það sem ég man eftir í fljótu bragði.
og eins og sést spila ég laaaaaang mest gamla og góða leiki
fallout 2
diablo 1 og 2 og expansion
dungeon keeper 2
warcraft 1, 2, 3 og expansions (wow er viðbjóður)
theme hospital
theme park
construction bob
eurotrucker simulator
nfs most wanted
nfs hot pursuit
nfs carbon
grand theft auto 1
grand theft auto 3
grand theft auto san andreas
sidney 2000
grinch
c&c 1 og alveg uppí red alert 2
monkey island leikirnir.......ALLIR
thief 1 og 2, vægast sagt góðir leikir
heroes of might and magic 3
GUN , by far besti vestra skotleikur í heiminum!!! elska þennan leik
return to castle wolfenstein
wolfenstein 3d
doom 1, 2 og final doom
quake 1 og 2
commandos 1
flatout 2
duke nukem 3d
settlers 2 (þessi er einn af þeim betri)
max payne 1 og 2
fifa 98
gran turismo 2 (í playstation1)
og þetta er bara það sem ég man eftir í fljótu bragði.
og eins og sést spila ég laaaaaang mest gamla og góða leiki
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Mass Effect 2
Grand theft auto 4 og aukapakkinn
Race Driver Grid og dirt leikirnir
Gran turismo
Bf1942
Diablo 2
Og listinn gæti haldið áfram....
Grand theft auto 4 og aukapakkinn
Race Driver Grid og dirt leikirnir
Gran turismo
Bf1942
Diablo 2
Og listinn gæti haldið áfram....
massabon.is
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Ég vona að fólk sé ekki að miskilja þráðinn en vildi bara benda á að ég var meira að tala um leiki sem maður hefur virkilega lagt tíma í og ekki bara t.d. klárað 1 sinni. Ég hef klárað veit ekki hversu marga leiki einu sinni. En alla leikina sem ég nefndi hef ég klárað 2 sinnum eða oftar og virkilega tekið mér tíma í leikinn. En gaman að sjá svörin sem koma hingað inn
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Grid
Dirt
Mass Effect 2
Crysis
Call Of Duty 2
Battlefield Bad Company 2
Battlefield 1942
Battlefield 2
Warcraft 3
Það eru ofsamargir leikir sem gætu farið á þennan lista en nenni ekki að skrifa meira.
Dirt
Mass Effect 2
Crysis
Call Of Duty 2
Battlefield Bad Company 2
Battlefield 1942
Battlefield 2
Warcraft 3
Það eru ofsamargir leikir sem gætu farið á þennan lista en nenni ekki að skrifa meira.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Þessir risastóru listar eru hundleiðinlegir yfirlestrar, komið bara með ykkar uppáhalds leiki, einhver topp 50 listi leggur ekkert af mörkum til umræðunnar imho, án þess að vera leiðinlegur!
Mín besta leikjaupplifun var vafalaust Metal Gear Solid á PS, rosalegur söguþráður og magnað gameplay. Psycho Mantis verður ekki toppaður.
Mín besta leikjaupplifun var vafalaust Metal Gear Solid á PS, rosalegur söguþráður og magnað gameplay. Psycho Mantis verður ekki toppaður.
count von count
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 902
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
sammála þér með Metal Gear Solid ... æsku minningar af honum hérhallihg skrifaði:Þessir risastóru listar eru hundleiðinlegir yfirlestrar, komið bara með ykkar uppáhalds leiki, einhver topp 50 listi leggur ekkert af mörkum til umræðunnar imho, án þess að vera leiðinlegur!
Mín besta leikjaupplifun var vafalaust Metal Gear Solid á PS, rosalegur söguþráður og magnað gameplay. Psycho Mantis verður ekki toppaður.
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Re: Bestu leikirnir sem ég hef spilað
Einfaldleikinn er alltaf bestur - Mega Man 2 og The Legend of Zelda. Leikir ég hef klárað a.m.k. 5x p leik.
Bætt við: Skil samt ekki alveg af hverju menn setja Left 4 Dead leikina hérna - Hrikalega basic og ósjarmerandi leikir, hef spilað báða!
Bætt við: Skil samt ekki alveg af hverju menn setja Left 4 Dead leikina hérna - Hrikalega basic og ósjarmerandi leikir, hef spilað báða!
Last edited by svanur on Sun 22. Ágú 2010 00:38, edited 1 time in total.