Sælir,
nú hafa liðið frekar mörg ár síðan ég fjárfesti í nýjum lappa og seinasta val mitt endaði ekki mjög vel.
Ég er að leita mér af tölvu á verðbilinu 150.000 - 170.000~ og helst ekki mikið hærra en það.
Er einhver séns að finna tölvu á þessu verði sem gæti hugsanlega stutt leiki eins og Starcraft 2?
Planið var að kaupa Packard Bell ( http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20958" onclick="window.open(this.href);return false; )
en ég veit ekki hversu traust þetta skjákort er og hvort ATI skjákortin séu að koma betur út?
Ef einhver snillingur væri til í að ráðleggja mér væri það vel þegið.
Mest fyrir peninginn?
Mest fyrir peninginn?
Last edited by blobbe on Mið 28. Júl 2010 14:26, edited 1 time in total.
Re: Mest fyrir peninginn?
sko það er ekki mál að finna tölvu sem ræður við sc2 á þessu verði en ertu til í að tka 17" eða er það bara 15,6" sem kemur til greina ? ég veit að radeon hd 5650 kortið er að gera góða hluti og að computer.is er að selja eina i5 vél með svoleiðis korti 
http://www.computer.is/vorur/7503/" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.computer.is/vorur/7503/" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Mest fyrir peninginn?
Já ég gleymdi auðvitað að nefna stærðina, en ég held að 15,6" komi aðeins til greina þar sem ég þarf að ferðast með hana vegna vinnu.Jon1 skrifaði:sko það er ekki mál að finna tölvu sem ræður við sc2 á þessu verði en ertu til í að tka 17" eða er það bara 15,6" sem kemur til greina ? ég veit að radeon hd 5650 kortið er að gera góða hluti og að computer.is er að selja eina i5 vél með svoleiðis korti
http://www.computer.is/vorur/7503/" onclick="window.open(this.href);return false;

-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Mest fyrir peninginn?
Hérna er ein sjúk Quad Core vél
http://tl.is/vara/20102" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tl.is/vara/20102" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD
Re: Mest fyrir peninginn?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2871" onclick="window.open(this.href);return false;
þetta skjákort er næstum jafn gott og 5650
en sjálfur finn ég ekki mikið fyrir því að vera með 17" vél
og hef aldrei átt tölvu stærri en 15"
þetta skjákort er næstum jafn gott og 5650
en sjálfur finn ég ekki mikið fyrir því að vera með 17" vél

i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Re: Mest fyrir peninginn?
Smá edit á póst en ég fann aðra vél http://tl.is/vara/19592" onclick="window.open(this.href);return false; , gæti þessi virkað betri í leikina en þessi sem þú linkaðir ?:ofaraldur skrifaði:Hérna er ein sjúk Quad Core vél
http://tl.is/vara/20102" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Mest fyrir peninginn?
Lakara skjákort en Intel Örri og það Core i5 sem heitt núnablobbe skrifaði:Smá edit á póst en ég fann aðra vél http://tl.is/vara/19592" onclick="window.open(this.href);return false; , gæti þessi virkað betri í leikina en þessi sem þú linkaðir ?:ofaraldur skrifaði:Hérna er ein sjúk Quad Core vél
http://tl.is/vara/20102" onclick="window.open(this.href);return false;

Samt færð meira fyrir peninginn í hinni að mínu mati
Starfsmaður @ IOD