Mest fyrir peninginn?

Svara

Höfundur
blobbe
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 08:53
Staða: Ótengdur

Mest fyrir peninginn?

Póstur af blobbe »

Sælir,

nú hafa liðið frekar mörg ár síðan ég fjárfesti í nýjum lappa og seinasta val mitt endaði ekki mjög vel.
Ég er að leita mér af tölvu á verðbilinu 150.000 - 170.000~ og helst ekki mikið hærra en það.

Er einhver séns að finna tölvu á þessu verði sem gæti hugsanlega stutt leiki eins og Starcraft 2?

Planið var að kaupa Packard Bell ( http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20958" onclick="window.open(this.href);return false; )
en ég veit ekki hversu traust þetta skjákort er og hvort ATI skjákortin séu að koma betur út?

Ef einhver snillingur væri til í að ráðleggja mér væri það vel þegið.
Last edited by blobbe on Mið 28. Júl 2010 14:26, edited 1 time in total.
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Mest fyrir peninginn?

Póstur af Jon1 »

sko það er ekki mál að finna tölvu sem ræður við sc2 á þessu verði en ertu til í að tka 17" eða er það bara 15,6" sem kemur til greina ? ég veit að radeon hd 5650 kortið er að gera góða hluti og að computer.is er að selja eina i5 vél með svoleiðis korti :D

http://www.computer.is/vorur/7503/" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Höfundur
blobbe
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 08:53
Staða: Ótengdur

Re: Mest fyrir peninginn?

Póstur af blobbe »

Jon1 skrifaði:sko það er ekki mál að finna tölvu sem ræður við sc2 á þessu verði en ertu til í að tka 17" eða er það bara 15,6" sem kemur til greina ? ég veit að radeon hd 5650 kortið er að gera góða hluti og að computer.is er að selja eina i5 vél með svoleiðis korti :D

http://www.computer.is/vorur/7503/" onclick="window.open(this.href);return false;
Já ég gleymdi auðvitað að nefna stærðina, en ég held að 15,6" komi aðeins til greina þar sem ég þarf að ferðast með hana vegna vinnu. :)
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Mest fyrir peninginn?

Póstur af Halli25 »

Hérna er ein sjúk Quad Core vél
http://tl.is/vara/20102" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Mest fyrir peninginn?

Póstur af Jon1 »

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2871" onclick="window.open(this.href);return false;


þetta skjákort er næstum jafn gott og 5650

en sjálfur finn ég ekki mikið fyrir því að vera með 17" vél :D og hef aldrei átt tölvu stærri en 15"
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Höfundur
blobbe
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 08:53
Staða: Ótengdur

Re: Mest fyrir peninginn?

Póstur af blobbe »

faraldur skrifaði:Hérna er ein sjúk Quad Core vél
http://tl.is/vara/20102" onclick="window.open(this.href);return false;
Smá edit á póst en ég fann aðra vél http://tl.is/vara/19592" onclick="window.open(this.href);return false; , gæti þessi virkað betri í leikina en þessi sem þú linkaðir ?:o
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Mest fyrir peninginn?

Póstur af Halli25 »

blobbe skrifaði:
faraldur skrifaði:Hérna er ein sjúk Quad Core vél
http://tl.is/vara/20102" onclick="window.open(this.href);return false;
Smá edit á póst en ég fann aðra vél http://tl.is/vara/19592" onclick="window.open(this.href);return false; , gæti þessi virkað betri í leikina en þessi sem þú linkaðir ?:o
Lakara skjákort en Intel Örri og það Core i5 sem heitt núna :)
Samt færð meira fyrir peninginn í hinni að mínu mati
Starfsmaður @ IOD
Svara