Jæja núna er HM á fullu en líka sumar, þannig að maður þarf að hunskast uppí sumarbústað. Það er ekkert sjónvarp þar og því eru góð ráð dýr. Eina lausnin sem ég sé fyrir þér að að fá mér 3g frá símanum og horfa á leikina um helgina í gegnum vefin http://www.ruv.is" onclick="window.open(this.href);return false;. Þannig að spurning mín er til ykkar sem að eruð með 3g frá símanum, hafði þið horft á ruv í gegnum þetta? Ræður það alveg við að stream rúv?
Takk fyrir svörin
það verður allt of dýrt, þú borgar fyrir allt gagnamagn, líka innlent og video stream tekur ekki beint lítið... fyrir utan að það er ég er ekki viss hvort 3G sé með nóga bandbreidd.