Nýjan Harðan Disk

Svara
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Nýjan Harðan Disk

Póstur af DJOli »

Sælir

Ég er að spá í að næla mér í nýjan harðan disk næstu mánaðarmót...

Þeir diskar sem ég hef í huga eru:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 93de31d789
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 93de31d789
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 93de31d789
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 93de31d789

Ég er mest að pæla í WD Black diskinum, 600MB/s & 64mb buffer...

Ef þið vilduð vera svo vænir að mæla með einhverjum þá tek ég það til umhugsunar...en ég hinsvegar kaupi einungis WD diska, þar sem þeir hafa virkað hvað best hjá mér :)
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan Harðan Disk

Póstur af biturk »

samsung gera gott
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan Harðan Disk

Póstur af Halli13 »

biturk skrifaði:samsung gera gott

x2
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan Harðan Disk

Póstur af gardar »

Halli13 skrifaði:
biturk skrifaði:samsung gera gott

x2



x3
Skjámynd

vktrgrmr
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan Harðan Disk

Póstur af vktrgrmr »

gardar skrifaði:
Halli13 skrifaði:
biturk skrifaði:samsung gera gott

x2



x3


x4
|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan Harðan Disk

Póstur af BjarkiB »

Taktu þér frekar 1tb samsung diskinn hjá buy.is á innan við 14 þúsund kall.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan Harðan Disk

Póstur af chaplin »

Þegar þú ert að leitast eftir disk undir stýrikerfi er alltaf gott að skoða snöggan access time, þegar þú ert að skoða disk fyrir gögn viltu meiri write/read hraða.

Ég hef super reynslu af Seagate diskum undir stýrikerfi, 500gb single platter, love it, aftur á móti nær enginn að toppa Samsung 1tb diskana mína undir gögn.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan Harðan Disk

Póstur af Halli25 »

Tiesto skrifaði:Taktu þér frekar 1tb samsung diskinn hjá buy.is á innan við 14 þúsund kall.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 273c56e223
bara benda fólki á að buy.is er alls ekki ódýrastir þótt menn haldi það ;)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan Harðan Disk

Póstur af 121310 »

en @tt á mjög oft ekki hlutina svo maður fer þangað í fíluferð eða kaupir dýrari hlut, mæli allavega með að hringja á undan
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan Harðan Disk

Póstur af gardar »

121310 skrifaði:en @tt á mjög oft ekki hlutina svo maður fer þangað í fíluferð eða kaupir dýrari hlut, mæli allavega með að hringja á undan



Er það ekki sama með buy.is að þú þurfir að panta allt með dágóðum fyrirvara þar....?
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan Harðan Disk

Póstur af rapport »

gardar skrifaði:
121310 skrifaði:en @tt á mjög oft ekki hlutina svo maður fer þangað í fíluferð eða kaupir dýrari hlut, mæli allavega með að hringja á undan



Er það ekki sama með buy.is að þú þurfir að panta allt með dágóðum fyrirvara þar....?


Það er eiginlega garanterað að buy.is á þá ekki... enda er það póstverslun... (sembest ég veit)...

ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan Harðan Disk

Póstur af ColdIce »

Getur fengið 1tb disk á 11k 300mb 32mb 7200rpm
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Svara