k!tv og Pinnacle PCTV RAVE
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2004 02:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Zaphod skrifaði:þú þarft að taka út orginal dræverana áður en þú setur inn btwincap
jæja þá er ég búinn að glíma við þetta í 5 tíma og engin árangur. Ég byrjaði á að eyða reklunum fyrir kortið út með bæði uninstall fítusnum á btwincap drivernum og keyrði líka regclean dæmið frá pinnacle. Virkaði allt voða vel in theory þangað til að ég prófaði k!tv... grænn skjár og smá snjór efst á displayinu - hljómar kunnuglega - (geri ráð fyrir að það eigi að koma snjór í allan rammann). Prófaði þvínæst að taka úr vélinni hljóðkortið (sblive) þar sem ég hafði lesið um einhvað vesen með via kubbasett og SBLIVE. Það hafði ekkert að segja.
Það undarlegasta í þessu er að það kemur nákvæmlega það sama í dscaler og k!tv.. grænn skjár með smá snjó efst.. samt notar dscalerinn að mér skilst sinn eigin driver til að accessa kortið.
ég myndi prufa ChrisTV þegar þú ert kominn með mynd í því og allt virkar þar . þá veistu að driverarnir virki rétt ..........
þannig var það allavega hjá mér . ChrisTV er að ég tel besta Tv forritið sem ég prufað (verst að það er ekki hægt að afrugla í því .)
http://www.chris-tv.com/
ertu ekki örugglega með útgáfu 1260 af k!tv?
þannig var það allavega hjá mér . ChrisTV er að ég tel besta Tv forritið sem ég prufað (verst að það er ekki hægt að afrugla í því .)
http://www.chris-tv.com/
ertu ekki örugglega með útgáfu 1260 af k!tv?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2004 02:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Græningi
- Póstar: 31
- Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Ég er með svona kort. Þessi error kom hjá mér með gömlu útgáfunni af K!TV, þannig að ég held að þú ættir að athuga hvort þú sért með nýjustu útgáfuna af K!TV. Ef þú ert með hana þá er bara að fikta til að láta þetta vikta.
Þetta gæti líka hjálpað -->> http://afrugl.blogspot.com/
Þetta gæti líka hjálpað -->> http://afrugl.blogspot.com/
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2004 02:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2004 02:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Trabantinn skrifaði:Það eina sem virðist vera að er að ég næ ekki að tjúna neinar stöðvar inn, K!tv autotune dótið virðist virka, en sé alltaf bara grænt overlay með smá snjó efst í glugganum. Prófaði meira að segja að henda inn winXP uppá nýtt.. Þarf að fikta meira
K!TV er ekki með tuner sem virkar fyrir pctv rave.
dabbtech skrifaði:Trabantinn skrifaði:Það eina sem virðist vera að er að ég næ ekki að tjúna neinar stöðvar inn, K!tv autotune dótið virðist virka, en sé alltaf bara grænt overlay með smá snjó efst í glugganum. Prófaði meira að segja að henda inn winXP uppá nýtt.. Þarf að fikta meira
K!TV er ekki með tuner sem virkar fyrir pctv rave.
Þetta kom eitthvað undarlega út hjá þér . þú áttir væntanlega við á Pctv Rave er ekki með Tuner með K!tv styður ....
á mínu korti er mt2030 og ég hef fengið þetta til að virka fínt .
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."