Hvaða móðurborð er þetta?GullMoli skrifaði:Hm, víst umræðan hefur semí borist yfir í það að hafa eitt aukalegt nvida kort fyrir physx. Þá er ég að spá, hvaða nvidia kort væri gott fyrir það sem tekur bara EITT PCI slot? (plássið fyrir þriðja skjákortið í verðandi móbóinu mínu er alveg neðst :l)
Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
GIGABYTE GA-X58A-UD3RZoRzEr skrifaði:Hvaða móðurborð er þetta?GullMoli skrifaði:Hm, víst umræðan hefur semí borist yfir í það að hafa eitt aukalegt nvida kort fyrir physx. Þá er ég að spá, hvaða nvidia kort væri gott fyrir það sem tekur bara EITT PCI slot? (plássið fyrir þriðja skjákortið í verðandi móbóinu mínu er alveg neðst :l)
http://buy.is/product.php?id_product=964" onclick="window.open(this.href);return false;
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Eftir smá google leit á það ekkert að vera neitt mál að setja upp Dedicated PhysX á þessu borði.GullMoli skrifaði:GIGABYTE GA-X58A-UD3RZoRzEr skrifaði:Hvaða móðurborð er þetta?GullMoli skrifaði:Hm, víst umræðan hefur semí borist yfir í það að hafa eitt aukalegt nvida kort fyrir physx. Þá er ég að spá, hvaða nvidia kort væri gott fyrir það sem tekur bara EITT PCI slot? (plássið fyrir þriðja skjákortið í verðandi móbóinu mínu er alveg neðst :l)
http://buy.is/product.php?id_product=964" onclick="window.open(this.href);return false;
Bara spurning með hvort það sé til GTS220 - 240 kort sem er bara single lane.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
http://www.google.is/images?q=nvidia%20 ... =en&tab=wi" onclick="window.open(this.href);return false;ZoRzEr skrifaði:Eftir smá google leit á það ekkert að vera neitt mál að setja upp Dedicated PhysX á þessu borði.GullMoli skrifaði:GIGABYTE GA-X58A-UD3RZoRzEr skrifaði:Hvaða móðurborð er þetta?GullMoli skrifaði:Hm, víst umræðan hefur semí borist yfir í það að hafa eitt aukalegt nvida kort fyrir physx. Þá er ég að spá, hvaða nvidia kort væri gott fyrir það sem tekur bara EITT PCI slot? (plássið fyrir þriðja skjákortið í verðandi móbóinu mínu er alveg neðst :l)
http://buy.is/product.php?id_product=964" onclick="window.open(this.href);return false;
Bara spurning með hvort það sé til GTS220 - 240 kort sem er bara single lane.
Lítur allt út fyrir það

Er alveg pottþéttur á þessu móðurborði fyrir utan það að USB 3 hraðinn á víst að minnka eitthvað ef að maður er með fleira en 1 skjákort í því

|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Þetta er alveg rosalegt 
Djöfull langar mig að prófa svona setup

Djöfull langar mig að prófa svona setup

Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Já Sæll, me wants !!
Búinn að prófa FSX á þessu ?
Búinn að prófa FSX á þessu ?
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Er að sækja Trial version núna.viddi skrifaði:Já Sæll, me wants !!
Búinn að prófa FSX á þessu ?
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
En hvernig eru myndgæðin í þessum skjá m.v. gömlu BenQ og samsung? Hvernig er "ghosting" í leikjum?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Ég áttaði mig eignlega á því þegar ég fór að nota nýja skjáinn hvað hinir tveir eru slappir.corflame skrifaði:En hvernig eru myndgæðin í þessum skjá m.v. gömlu BenQ og samsung? Hvernig er "ghosting" í leikjum?
Samanburður á þeim er ekki mælanlegur, þeir eru bara ekki í sama flokki. Litirnir eru svo fullkomnir í Dell skjánum miðað við hina að ég er farinn að geta vart notað hina 2 í eitthvað nema vefráp.
Viewing angle á Dell er asnalega breitt, sama hvar ég stend og horfi á hann sést myndin fullkomnlega. Menu systemið er svo þægilegt og auðskilið.
Fór fyrst að átta mig á þessu fyrir alvöru þegar ég fór að vinna ljósmyndir í Lightroom fyrir nokkrum dögum. Notaði annan skjáinn sem secondary til að skoða myndirnar fullscreen.
Ég á bara ekki til nógu góð orð yfir þennan skjá satt að segja.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
x2ZoRzEr skrifaði:Ég áttaði mig eignlega á því þegar ég fór að nota nýja skjáinn hvað hinir tveir eru slappir.corflame skrifaði:En hvernig eru myndgæðin í þessum skjá m.v. gömlu BenQ og samsung? Hvernig er "ghosting" í leikjum?
Samanburður á þeim er ekki mælanlegur, þeir eru bara ekki í sama flokki. Litirnir eru svo fullkomnir í Dell skjánum miðað við hina að ég er farinn að geta vart notað hina 2 í eitthvað nema vefráp.
Viewing angle á Dell er asnalega breitt, sama hvar ég stend og horfi á hann sést myndin fullkomnlega. Menu systemið er svo þægilegt og auðskilið.
Fór fyrst að átta mig á þessu fyrir alvöru þegar ég fór að vinna ljósmyndir í Lightroom fyrir nokkrum dögum. Notaði annan skjáinn sem secondary til að skoða myndirnar fullscreen.
Ég á bara ekki til nógu góð orð yfir þennan skjá satt að segja.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Já, var búinn að lesa um þetta, en hef actually aldrei séð neinn beinan samanburð. Dauðlangar í 1-2 stk. svona, en konan heimtar að við gefum krökkunum að borða reglulega 

-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
helvítis kjéllingar alltaf með vesen!
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
x2bixer skrifaði:helvítis kjéllingar alltaf með vesen!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Gæti tekið nokkrar myndir af þessu fyrir þig. Kannski þaggar það niður í dömunnicorflame skrifaði:Já, var búinn að lesa um þetta, en hef actually aldrei séð neinn beinan samanburð. Dauðlangar í 1-2 stk. svona, en konan heimtar að við gefum krökkunum að borða reglulega

7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Ég fer að reporta þig fyrir að koma ekki með neitt áhugavert í þráðinn minn Daníeldaanielin skrifaði:x2bixer skrifaði:helvítis kjéllingar alltaf með vesen!

7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
x2ZoRzEr skrifaði:Ég fer að reporta þig fyrir að koma ekki með neitt áhugavert í þráðinn minn Daníeldaanielin skrifaði:x2bixer skrifaði:helvítis kjéllingar alltaf með vesen!

Ef þú vilt fá að vita eitthvað "áhugavert" að þá er ég og faðir minn að fara panta okkur sitthvort stykkið að þessum skjá um miðjan mánuð sýnist mér..

youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Sexy! Þyrfti eiginlega að vera á staðnum til að taka myndir af þessu atvikidaanielin skrifaði:x2ZoRzEr skrifaði:Ég fer að reporta þig fyrir að koma ekki með neitt áhugavert í þráðinn minn Daníeldaanielin skrifaði:x2bixer skrifaði:helvítis kjéllingar alltaf með vesen!
![]()
Ef þú vilt fá að vita eitthvað "áhugavert" að þá er ég og faðir minn að fara panta okkur sitthvort stykkið að þessum skjá um miðjan mánuð sýnist mér..

x2
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
http://www.youtube.com/watch?v=-4sok7coP0U" onclick="window.open(this.href);return false;
Smá teaser af Just Cause 2
Smá teaser af Just Cause 2
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Væri líka gaman að prufa þessa skjái 3 saman í Eyefinity! 

youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
meinaru ekki 6 ?daanielin skrifaði:Væri líka gaman að prufa þessa skjái 3 saman í Eyefinity!
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
1 + 2 = 6?hauksinick skrifaði:meinaru ekki 6 ?daanielin skrifaði:Væri líka gaman að prufa þessa skjái 3 saman í Eyefinity!

youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
daanielin skrifaði:1 + 2 = 6?hauksinick skrifaði:meinaru ekki 6 ?daanielin skrifaði:Væri líka gaman að prufa þessa skjái 3 saman í Eyefinity!
Ætli hann sé ekki að tala um hina 2 sem hann er með líka og einhvern auka 24" , reyndar þá held ég að það sé ekki hægt nema með eyefinity6 kortunum.
massabon.is
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
hélt þú værir að meina að þú værir með 3 skjái og zorzer sína 3 og setja þá samanvesley skrifaði:daanielin skrifaði:1 + 2 = 6?hauksinick skrifaði:meinaru ekki 6 ?daanielin skrifaði:Væri líka gaman að prufa þessa skjái 3 saman í Eyefinity!
Ætli hann sé ekki að tala um hina 2 sem hann er með líka og einhvern auka 24" , reyndar þá held ég að það sé ekki hægt nema með eyefinity6 kortunum.

Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Já nei ekkert þannig
Ég og pápi grípum sitthvort stykkið + skjárinn hjá Trausta.. 


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Ef þú getur prófaðu að hafa þá í Portrait mode.
http://www.youtube.com/watch?v=bve1qFzA ... eature=sub
Mér finnst það koma mikið betur út. Ef þú spáir í það kemur þetta út eins og 16:10 eða 16:9 sé það ekki alveg. Svo fá sér skjái án svona "ramma"
Búinn að gleyma enska orðinu yfir það.
http://www.youtube.com/watch?v=bve1qFzA ... eature=sub
Mér finnst það koma mikið betur út. Ef þú spáir í það kemur þetta út eins og 16:10 eða 16:9 sé það ekki alveg. Svo fá sér skjái án svona "ramma"

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól