Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin

Póstur af ZoRzEr »

Jæja dömur mínar og tækjaunnendur.

Þá er komið að því. The big finale.

Dell U2410 IPS 24" display

Pictures galore!

Kassin er frekar ljótur.
Mynd

We have a breach!
Mynd

Leiðbeiningar og diskur
Mynd

Ofaní kassanum


Snúrur. DisplayPort, USB, DVI og power.
Mynd

Standurinn. Þungt kvikindi
Mynd

Bakið á standinum
Mynd

VGA tengið var bara tengt við þegar kassinn var opnaður :P
Mynd

Tengin í ölli sínu veldi. Power - Loftnet - DisplayPort - HDMI - 2x DVI - VGA - Component - S-video - Audio out - USB
Mynd

Standurinn kominn á.
Mynd

Front cover
Mynd

LOKSINS!
Mynd

Uppsetning í gangi
Mynd

Virkilega nett hvernig takkarnir lýsast upp einn af einum uppávið þegar kveikt er á honum. Neðsti takkinn sensar þegar putti kemur nálægt og það kviknar ljós á honum.
Mynd

Uppsetningin í CCC
Mynd

Bezel Correction
Mynd

Aldrei hefur Vaktin verið svona flott á því! :P
Mynd

Núna er það bara að refsta þessum tvemur 5870 kortum í nokkrum leikjum í upplausninni 5981x1200!

Update-a þennan þráð þegar þetta er allt calibrate-að og stillt, lofa myndbandi eða tvemur.

Takk fyrir mig!
Last edited by ZoRzEr on Mið 26. Maí 2010 23:06, edited 1 time in total.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af vesley »

Setupið hjá þér verður nánast betra og betra með hverri sekúndu, í leiðinni fyllist maður af öfund og fer nánast að vorkenna sér sjálfum :shock:
=D>
massabon.is

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af hauksinick »

Það er ekki kreppa hjá þér vinur:D.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af Frost »

Þú ert að meiða mig andlega :P Ég er að sálast úr öfund...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af chaplin »

Hands down. Dopest dope I've ever smoked.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af ZoRzEr »

Þakka fyrir svörin. Ánægjulegt að þið hafið gaman að þessu.

Þurfum við ekki bara að fara halda Vaktar-Lan einhverstaðar. Getiði allir prófað þetta ;)
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af vesley »

ZoRzEr skrifaði:Þakka fyrir svörin. Ánægjulegt að þið hafið gaman að þessu.

Þurfum við ekki bara að fara halda Vaktar-Lan einhverstaðar. Getiði allir prófað þetta ;)

Það væri snilld. Ef ég man rétt þá var þráðum um Vaktar lan fyrir dáldið löngum tíma. Væri gaman að reyna aftur að koma þessu í gang.
massabon.is
Skjámynd

Julli
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af Julli »

engin kreppa hjá þér kall?

annars er ég slefandi :shock:

hvað er næst? :D
AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder

muntok
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 10. Okt 2009 17:15
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af muntok »

Virkilega skemtilegt hjá þér!

Hvar keyptirðu skjáinn? (Ef ég má spyrja)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af GuðjónR »

AWESOME!
Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af valdij »

Þú ert hetja Trausti!

Hands down er þetta orðið aðeins of sick setup.

Líður eins og vitleysing núna með 2x Samsung 22" 226bw :(
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af Hvati »

Helvíti er þetta töff, maður fyllist bara af öfund :?
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af Hj0llz »

Til hamingju með riggið ;) ánægður með dósina sem sést glytta í :) .. en núna verður þá einhver annar að fara að kaupa high-end dót til að unboxa fyrir okkur hina.

Bíð spenntur eftir myndböndunum
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af GuðjónR »

Örugglega geggjað að spila FlightsimX í þessum græjum.
Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af Hj0llz »

GuðjónR skrifaði:Örugglega geggjað að spila FlightsimX í þessum græjum.
Úff já það er örugglega tær snilld
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af ZoRzEr »

Nokkur myndbönd af smá actioni í Modern Warfare 2. Þarf að finna helvítis upptökuvélina. Redda fleiri myndböndum seinna.

http://www.youtube.com/watch?v=OyHC3mIliCM" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.youtube.com/watch?v=C8BDLs1EFhk" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.youtube.com/watch?v=AfvdxN1j66g" onclick="window.open(this.href);return false;
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af vesley »

ZoRzEr skrifaði:Nokkur myndbönd af smá actioni í Modern Warfare 2. Þarf að finna helvítis upptökuvélina. Redda fleiri myndböndum seinna.

http://www.youtube.com/watch?v=OyHC3mIliCM" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.youtube.com/watch?v=C8BDLs1EFhk" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.youtube.com/watch?v=AfvdxN1j66g" onclick="window.open(this.href);return false;

vááááá þetta er algjör snilld.
massabon.is
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af Frost »

ZoRzEr skrifaði:Nokkur myndbönd af smá actioni í Modern Warfare 2. Þarf að finna helvítis upptökuvélina. Redda fleiri myndböndum seinna.

http://www.youtube.com/watch?v=OyHC3mIliCM" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.youtube.com/watch?v=C8BDLs1EFhk" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.youtube.com/watch?v=AfvdxN1j66g" onclick="window.open(this.href);return false;
Vá þetta hlýtur að vera guðdómlegt!
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af intenz »

Holy moly!!! :shock:
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af ZoRzEr »

Þetta er mjög skemmtilegt :P gaman að spila svona, bfbc2 er líka sjúkur. Smá vesen á þessu samt, crashes og bsod's. Er svona að járna þetta út helstu villurnar.

Skal posta fleiri myndböndum í HD næst!
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af JohnnyX »

djöfull finnst mér mitt setup vera crap meðað við þetta!

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af hauksinick »

JohnnyX skrifaði:djöfull finnst mér mitt setup vera crap meðað við þetta!
núna finnst mér ég bara vera á svona level 10 meðan ZoRzEr á svona u.þ.b 100
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af ZoRzEr »

Aðeins að leyfa ykkur að njóta útsýnisins. 6048x1200

Loksins virkaði þetta með Unigine eftir að 2.1 uppfærslan kom núna um daginn. Flaug í gegn, avg 28fps með medium tesselation.
Afsaka fyrirfram með RISAVÖXNU myndirnar tvær sem eru fyrir neðan

Njótið.

Mynd

Mynd
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af MuGGz »

Hvar keyptiru skjáinn og hver er prísinn?
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Unboxing Dell U2410 IPS og Eyefinity

Póstur af ZoRzEr »

MuGGz skrifaði:Hvar keyptiru skjáinn og hver er prísinn?
http://buy.is/product.php?id_product=915" onclick="window.open(this.href);return false;
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Svara