Proxy og CostAware

Svara

Höfundur
ibs
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Staða: Ótengdur

Proxy og CostAware

Póstur af ibs »

Ég stillti Internet Explorer inn á ákveðinn innlendan proxyserver og það virkaði að downloada erlendum síðum í gegnum hann en CostAware sýnir það sem erlent download, á það að gerast þar sem þetta er proxyserver innanlands?

Þá er það í rauninni proxyserverinn sem nær í síðurnar fyrir mig og ég tengist svo honum innanlands til á sækja síðurnar er það ekki? Þá ætti þetta ekki að mælast sem utandlands download í CostAware.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvaða server er þetta? mátt endilega pm-a addressuna til mín ;)
"Give what you can, take what you need."

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

já líka mín :8)
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Proxy og CostAware

Póstur af tms »

ibs skrifaði:Ég stillti Internet Explorer inn á ákveðinn innlendan proxyserver og það virkaði að downloada erlendum síðum í gegnum hann en CostAware sýnir það sem erlent download, á það að gerast þar sem þetta er proxyserver innanlands?

Þá er það í rauninni proxyserverinn sem nær í síðurnar fyrir mig og ég tengist svo honum innanlands til á sækja síðurnar er það ekki? Þá ætti þetta ekki að mælast sem utandlands download í CostAware.
Það ætti ekki að gerast. Ertu viss um að þessi proxy sé innanlands?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

costware er með gamlann ip lista, það eru komnar nokkrar nýjar ip sem að eru innlendar en costware detectar sem erlent


ps. takk arnór ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Mátt líka senda mér'ann :)
Annars verð ég að tortúra gnarr (I know where you work!)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hehe ;)
"Give what you can, take what you need."

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Mér þætti líka mjög gaman að fá þennan proxy :oops:

Hérna eru nýjar .dat skrár fyrir Costaware: http://www.netinternals.com/niforward.a ... ntriesInfo

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

mer lika :P
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Höfundur
ibs
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af ibs »

því miður var þetta ekki proxy :? Ég ruglaðist eitthvað
Ef einhver veit um opinn proxy server, látið mig vita

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

váá hvað ég er skrýtinn :oops: en hvað er proxy ég hélt að þetta væri bara server sem maður tengist til að verja tölvuna en mér skjátlaðist eða? getur einhver útskýrt fyrir mér hvað proxy er ?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Þetta virkar eins og framlengin þú tengist þessum proxy útí bæ og hann downloadar fyrir þig af heimasíðum sem þú biður um og sendir þér downloadið þannig að þú verður ekki rukkaður um utanlands :twisted:

Höfundur
ibs
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af ibs »

En hérna, ein spurning.

Ef ég væri svo heppinn að finna opinn proxy server, væri þá hægt fyrir þann aðila sem rekur hann að sjá hverjir eru að nota hann og rekja hvaðan tengingin mín kemur, þ.e.a.s. ip töluna mína?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er ekkert ólöglegt að tengjast opnum proxy, það er bara alveg eins og að tengjast opnumftp eða http server.
"Give what you can, take what you need."

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Nú er bara að hefja eina heljar leit af opnum proxy ! :wink:

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Djöfull var svekktur þegar Ogvodafone lokaði sínum . búinn að vera nota hann í lengri tíma .........



Þið viljið ekki deila með okkur hvaða proxy um er rætt :)
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ibs skrifaði:Ef ég væri svo heppinn að finna opinn proxy server, væri þá hægt fyrir þann aðila sem rekur hann að sjá hverjir eru að nota hann og rekja hvaðan tengingin mín kemur, þ.e.a.s. ip töluna mína?
já, þeir sjá IP töluna þína
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mezzup: þeir geta rakið þetta. en þeir get ekki gert neitt við þann sem að notar proxyinn þeirra. það er þeirra mál að hafa hann opinn á netinu.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gnarr skrifaði:mezzup: þeir geta rakið þetta. en þeir get ekki gert neitt við þann sem að notar proxyinn þeirra. það er þeirra mál að hafa hann opinn á netinu.
jamms, þú varst búinn að segja það, ég var bara að svara spurningunni hans
Svara