Ég stillti Internet Explorer inn á ákveðinn innlendan proxyserver og það virkaði að downloada erlendum síðum í gegnum hann en CostAware sýnir það sem erlent download, á það að gerast þar sem þetta er proxyserver innanlands?
Þá er það í rauninni proxyserverinn sem nær í síðurnar fyrir mig og ég tengist svo honum innanlands til á sækja síðurnar er það ekki? Þá ætti þetta ekki að mælast sem utandlands download í CostAware.
ibs skrifaði:Ég stillti Internet Explorer inn á ákveðinn innlendan proxyserver og það virkaði að downloada erlendum síðum í gegnum hann en CostAware sýnir það sem erlent download, á það að gerast þar sem þetta er proxyserver innanlands?
Þá er það í rauninni proxyserverinn sem nær í síðurnar fyrir mig og ég tengist svo honum innanlands til á sækja síðurnar er það ekki? Þá ætti þetta ekki að mælast sem utandlands download í CostAware.
Það ætti ekki að gerast. Ertu viss um að þessi proxy sé innanlands?
váá hvað ég er skrýtinn en hvað er proxy ég hélt að þetta væri bara server sem maður tengist til að verja tölvuna en mér skjátlaðist eða? getur einhver útskýrt fyrir mér hvað proxy er ?
Þetta virkar eins og framlengin þú tengist þessum proxy útí bæ og hann downloadar fyrir þig af heimasíðum sem þú biður um og sendir þér downloadið þannig að þú verður ekki rukkaður um utanlands
Ef ég væri svo heppinn að finna opinn proxy server, væri þá hægt fyrir þann aðila sem rekur hann að sjá hverjir eru að nota hann og rekja hvaðan tengingin mín kemur, þ.e.a.s. ip töluna mína?
ibs skrifaði:Ef ég væri svo heppinn að finna opinn proxy server, væri þá hægt fyrir þann aðila sem rekur hann að sjá hverjir eru að nota hann og rekja hvaðan tengingin mín kemur, þ.e.a.s. ip töluna mína?
gnarr skrifaði:mezzup: þeir geta rakið þetta. en þeir get ekki gert neitt við þann sem að notar proxyinn þeirra. það er þeirra mál að hafa hann opinn á netinu.
jamms, þú varst búinn að segja það, ég var bara að svara spurningunni hans