Hár CPU hiti

Svara
Skjámynd

Höfundur
Roggi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 23:08
Staðsetning: Vesturbærinn, nerd-shack
Staða: Ótengdur

Hár CPU hiti

Póstur af Roggi »

Bara að spá í hversu hollt/óhollt það er fyrir örgjörvann minn að vera í 45° idle og alveg upp í 54° í vinnslu. Á ég eitthvað að fara að gera ráðstafanir eða bara láta þetta eiga sig?
1337

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Þetta er fínn hiti, láttu þetta bara eiga sig.
Skjámynd

Höfundur
Roggi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 23:08
Staðsetning: Vesturbærinn, nerd-shack
Staða: Ótengdur

Póstur af Roggi »

Arg, ekki er nú allt komið enn.

Síðan ég kom af lani (í gær) þá hefur tölvan mín verið að fara upp í 60° idle. Þetta held ég að sé þó argasta vitleysa þar sem að ef ég fer eitthvað að gera í henni þá lækkar hún nokkuð snögglega í venjulegt idle, 45°. Ég hef kíkt í kassann þegar tölvan segir að það séu 60° þarna inni og held að það sé argasta vitleysa, hef alveg fundið það heitara þarna inni.

Þetta gerist bara ef að ég skil tölvuna eftir í 30-60 mínútur eða svo. Þá fer sound alert í gang, eins og ég stillti í biosinu og allt verður vitlaust. Ætla að setja hitamæli þarna inn og sjá hvort að þessi tala eigi við einhver rök að styðjast.

Einhver ráð?
1337

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

sko mín tölva er að fara langt yfir þín mörk alveg upp i sona 76 gráður en
láttu mæla sesorana þína. Mínir voru band vitlausir og ef þetta er rétt ekkert að sensorana þá er þetta allt í góðu þú ert ekki að nálgast hættu mörk á 60 til 65. þú ert að nálgast hættu mörk þarna ef hann fer ekki ifir 65 gráður þá er þetta í fínu lagi. :wink:
Skjámynd

Höfundur
Roggi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 23:08
Staðsetning: Vesturbærinn, nerd-shack
Staða: Ótengdur

Póstur af Roggi »

Finnst bara svo merkilegt að hann fari að verða svona rosalega heitur í idle :roll:
1337
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

getur verið að tölvan sé stillt í bios eða einvherstaðar hjá þér að slökkva á örgjörfaviftunni þegar hún erbúin að vera idle í einhvern tíma?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Flott að hafa þetta svona :D
Viðhengi
Ég náði CPU niður í 9°c í dag.
Ég náði CPU niður í 9°c í dag.
hiti.jpg (110.46 KiB) Skoðað 1231 sinnum

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

wt.. hvernig fórstu að þessu GuðjónR?

Hentiru henni í þennan fallega nýfallna snjó?

Og er þetta on die mæling eða?
Skjámynd

Höfundur
Roggi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 23:08
Staðsetning: Vesturbærinn, nerd-shack
Staða: Ótengdur

Póstur af Roggi »

Tja, ef að örgjörvaviftan slekkur á sér í idle þá hefur sú stilling komið á af sjálfsdáðum, þar sem ég hef alveg látið það vera. Samt alveg hugsanlegt, þar sem þetta gerist aðeins eftir svona hálftíma idle.
1337
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

GuðjónR, hvernig kælingu ertu eiginlega með? Og hvaða sniðuga forrit er þetta sem þú ert með þarna :8)
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

WarriorJoe: Ef þú skoðar myndina þá stendur "SpeedFan 4.09" :) en held að hann hafi bara downclockað örran r somthing er ekki viss, eða bara leet photoshop skillz ;D
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Þetta var einfalt ég opnaði gluggan þegar hitinn úti var -10°c síðan beið ég meðan hitinn í gluggakistunni droppaði niður í -8°c.
Svo opnaði ég hliðina á kassanum sem er alveg við gluggann og hann hélst svona kaldur meðan ég þoldi við inn í herberginu.
Ég mæli ekki með þessari aðferð
Skjámynd

iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Staða: Ótengdur

Póstur af iStorm »

Ég setti upp þetta forrit (speed fan) og það finnur alla 3 diskana mína en sýnir engann hita á þeim,bara á temp 1 og 2.
Hvað gæti verið málið :?
Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

jamm ég er líka með þetta speedfan og var að skoða það aðeins. Það detectar líka mína diska og það sem kemur af hitamælingum er:

Temp3: -48°C
Temp: -48°C
Temp2: 41°C
Temp: 41°C
Temp1: 36°C

Geri passlega ráð fyrir að þar sem -48°C sé þá séu ekki virkir hitaskynjarar eða eitthvað, en hvernig veit ég hvaða skynjarar hinir eru? Hvort það sé CPU, diskarnir (er btw með tvo diska) eða bara hitinn í kassanum. Og hvaða leið get ég notað til að komast að því?

P.s. Ef ég fer í configure þá sé ég að temp3, temp2 og temp1 eru "winbond W83627HF" en Temp er "LM75" í Chip.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous
Svara