Internet tengingar á Íslandi
Re: Internet tengingar á Íslandi
Ég get loadað youtube video-um núna Held að þetta sé komið í lag.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Internet tengingar á Íslandi
Erlent komið í 9-13Mbps download og 2-3Mbps upload hjá mér.
Mun skárra...
Mun skárra...
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Internet tengingar á Íslandi
Danice komst í lag um 11 leytið
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Internet tengingar á Íslandi
Það er bara ekki rétt, einmitt flestar bilanir gerast neðansjávar, en reyndar fór strengur núna í lestarstöð í skotlandi.urban skrifaði:málið er bara að 90% (llíklegast hærri prósenta) þessara bilana gerist ekki neðansjávar.starionturbo skrifaði:Ef þið bara vissuð hversu mikil vinna liggur á bakvið að sjóða saman svona strengi.
Hvað þá ef þeir eru neðansjávar.
heldur ýmist norðarlega í skotlandi eða nágrenni london
T.d. fór strengurinn núna um daginn til vestmannaeyja neðansjávar.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Internet tengingar á Íslandi
Mér finnst lágmark að þeir setji tilkynningu á heimasíðu sína um að sæstrengur sé bilaður. Ég er tiltölulega nýbúinn að fá ljósleiðara hjá vodafone og ég hélt að það væri eitthvað að hjá mér þannig ég eyddi ágætis tíma í að restarta routernum og telsiboxinu og allt það kjaftæði að því að ég vissi ekki neitt. Ég nenni ekki að hringja í Vodafone og bíða í klukkutíma eftir að einhver drullist til að svara og á meðan þurfa eyrun á mér að þola misþyrmingar útaf helvítis druslutónlist. Einning þurfti ég að bíða í svipaðan tíma til að vita af hverjum volume takkinn á fjarstýringunni fyrir ljósleiðara myndlyklinum virkaði ekki. Já frábært, þarf að kóða fjarstýringuna svo hún virki? Hvers vegna gátu þeir ekki sett tilkynningu um það á heimasíðu eða kannski í uppsetningarbæklinginn sem fylgdi með.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Internet tengingar á Íslandi
Hér á Íslandi notum við orðið ÞursEnginn skrifaði:Farðu burt troll.
Re: Internet tengingar á Íslandi
Er þetta komið í lag? Ég er ítrekað að lenda í því að vera með screaming speed á daginn, svo á kvöldin er þetta alveg drulluhægt, svo hægt að ég get ekki horft á stutt youtube video nema það stoppi 6 sinnum til að buffera!! er með 50 ljós hjá vodafone......anyone?
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Internet tengingar á Íslandi
Vodafone er eitthvað í ruglinu núna með útlandatengingu.
Einhver búinn að hringja í 1414 og láta skoða þetta eða jafnvel láta endurræsa línuna?
Einhver búinn að hringja í 1414 og láta skoða þetta eða jafnvel láta endurræsa línuna?
Have spacesuit. Will travel.
-
- has spoken...
- Póstar: 170
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Internet tengingar á Íslandi
Það var allavega tilkynning um viðgerð á Danice í morgunn. Reikna með að það bitni á öllum sem eru að nota þann streng.
Re: Internet tengingar á Íslandi
Það er eitthvað í gangi með Danice. útlandasambandið er eitthvað hægara en venjulega.
Re: Internet tengingar á Íslandi
Ég hringdi í 1414 og það kemur símsvari sem segir að útlandasamband sé bilað og unnið sé að viðgerð
Re: Internet tengingar á Íslandi
Hraði utanlands hjá símanum - 8mbps:
ég vona að þetta lagist á morgunndorg skrifaði:Það var allavega tilkynning um viðgerð á Danice í morgunn. Reikna með að það bitni á öllum sem eru að nota þann streng.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Re: Internet tengingar á Íslandi
Hlýtur að vera eitthvað annað en bara danice bilaður, ætti farice ekki að anna þessu auðveldlega?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Internet tengingar á Íslandi
Það er ekkert að marka þetta speedtest, ég fæ alveg fullan hraða á því samt eru erlendar jafnt sem innlendar síður alveg hlæjilega lengi að loadast inn hjá mér. Kannski er eitthvað bilað í sambandi við HTTP traffíkina or some.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Internet tengingar á Íslandi
Það er bara 100% að marka þetta speedtest, það mælir niðurhals og upphalshraða til og frá þér til prófsins.braudrist skrifaði:Það er ekkert að marka þetta speedtest, ég fæ alveg fullan hraða á því samt eru erlendar jafnt sem innlendar síður alveg hlæjilega lengi að loadast inn hjá mér. Kannski er eitthvað bilað í sambandi við HTTP traffíkina or some.
Modus ponens
Re: Internet tengingar á Íslandi
Þetta er búið að vera svona meira eða minna í allan vetur, hvernig ætla menn að fara að þega gagnaver verður komið á fullt hérna? hengja harða diska á bréfdúfur og senda á milli landa?
Re: Internet tengingar á Íslandi
Fékk þetta frá stjórnborði Vodafone í dag (9.mars 2010)
"Vegna ljósleiðararofs á milli Kaupmannahafnar og London nánar til tekið í Frakklandi hafa verið verulegar truflanir á útlandasambandi í dag.
Viðgerð stendur yfir og er búist við að viðgerð ljúki seint í nótt."
"Vegna ljósleiðararofs á milli Kaupmannahafnar og London nánar til tekið í Frakklandi hafa verið verulegar truflanir á útlandasambandi í dag.
Viðgerð stendur yfir og er búist við að viðgerð ljúki seint í nótt."
Re: Internet tengingar á Íslandi
Starman skrifaði:Fékk þetta frá stjórnborði Vodafone í dag (9.mars 2010)
"Vegna ljósleiðararofs á milli Kaupmannahafnar og London nánar til tekið í Frakklandi hafa verið verulegar truflanir á útlandasambandi í dag.
Viðgerð stendur yfir og er búist við að viðgerð ljúki seint í nótt."
Var þessi "seint í nótt" nokkuð dagsett? Virðist ekkert lagast, var með 50mb hraða í dag en núna!!
Re: Internet tengingar á Íslandi
Danice komst í lag kl 7 í morgun og útlanda umferð á því að vera kominn í lag.