1tb og 500gb sata diskar til sölu.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
1tb og 500gb sata diskar til sölu.
Er með nokkur stykki af 1tb sata diskum til sölu.
Diskarnir voru keyptir í start einhvertíman á bilinu september-nóvember og á ég að eiga nótu fyrir þeim einhverstaðar.
Diskarnir eru af tegundinni Samsung, 7200rpm og með 32mb cache.
Svo er ég með 1 stykki 500gb Western Digital sata disk sem var keyptur fyrir líklegast um 1 og hálfu ári síðan í computer.is...
Hef ekki hugmynd hvernig maður á að verðleggja þetta.... En mér skilst að þessir samsung diskar séu að fara á um 15þús kall útí búð svo að ætli mér sé ekki óhætt að setja 10-12þ kr verðmiða á þá...
Með 500gb diskinn þá óska ég bara eftir tilboði.
Diskarnir voru keyptir í start einhvertíman á bilinu september-nóvember og á ég að eiga nótu fyrir þeim einhverstaðar.
Diskarnir eru af tegundinni Samsung, 7200rpm og með 32mb cache.
Svo er ég með 1 stykki 500gb Western Digital sata disk sem var keyptur fyrir líklegast um 1 og hálfu ári síðan í computer.is...
Hef ekki hugmynd hvernig maður á að verðleggja þetta.... En mér skilst að þessir samsung diskar séu að fara á um 15þús kall útí búð svo að ætli mér sé ekki óhætt að setja 10-12þ kr verðmiða á þá...
Með 500gb diskinn þá óska ég bara eftir tilboði.
Last edited by gardar on Þri 02. Mar 2010 23:13, edited 1 time in total.
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
ég býð 7500 í einn 1 tb disk.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
15þús í tvo 1tb diska hjá þér. Er á höfuðborgarsvæðinu og get sótt til þín ef þú átt heima einhverstaðar í kring.
Hef jafnvel áhuga á að kaupa fleiri.
Heyrðu í mér ef þú hefur áhuga..
Hef jafnvel áhuga á að kaupa fleiri.
Heyrðu í mér ef þú hefur áhuga..
Last edited by Bengal on Þri 05. Apr 2011 21:24, edited 3 times in total.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
Ég býð 3500 í 500gb Western Digital diskinn.
P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
Tilboð 20þ fyrir 2 stk 1t og 1stk 500g
Kveðja jif
Kveðja jif
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
skal kaupa 1 stk 1TB á 7500kr
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
býð 4þús í 500gb diskinn.
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
http://buy.is/product.php?id_product=181" onclick="window.open(this.href);return false; - Kostar 13.900 nýr þannig nenniru að pma mig með price sem þu vilt selja þetta á?
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
Hann segir "svo að ætli mér sé ekki óhætt að setja 10-12þ kr verðmiða á þá..."division skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=181 - Kostar 13.900 nýr þannig nenniru að pma mig með price sem þu vilt selja þetta á?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
Held nú að hver heilvita maður borgi 2-4þús meira til þess að fá nýjann disk sem mun væntanlega endast lengur 

-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
Gleymdu því, ódýrastir eru þeir á 13.990 nýjir, sanngjarnt verð fyrir þessa diska væri þá 7-8k.gardar skrifaði:Hef ekki hugmynd hvernig maður á að verðleggja þetta.... En mér skilst að þessir samsung diskar séu að fara á um 15þús kall útí búð svo að ætli mér sé ekki óhætt að setja 10-12þ kr verðmiða á þá....
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
Jáa, finnst það svona fair verð. Nátturlega bara rugl að vera að kaupa notað þegar þú getur keypt nýtt fyrir örlítið meiri pening.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
GuðjónR skrifaði:Gleymdu því, ódýrastir eru þeir á 13.990 nýjir, sanngjarnt verð fyrir þessa diska væri þá 7-8k.gardar skrifaði:Hef ekki hugmynd hvernig maður á að verðleggja þetta.... En mér skilst að þessir samsung diskar séu að fara á um 15þús kall útí búð svo að ætli mér sé ekki óhætt að setja 10-12þ kr verðmiða á þá....
Keypti 4 diska á einhvern 60þ kall samtals í start fyrir hvað um 4-5 mánuðum síðan.... Er verðfallið virkilega svo mikið að þeir ættu að kosta helmingi minna núna?

4*8000 = 32000kr
Mætti ég þá búast við því að þetta verði verðlaust eftir nokkra mánuði í viðbót?
Það er kannski þess virði að reyna að koma þeim í not einhverstaðar, frekar en að selja þá.
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
Málið er bara að þegar maður er að selja notaða vöru, sama hvort að hún sé bara notuð í 1 min þá er verðfallið oftast mikið.
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
nei þú mátt búast við að verðið haldist nokkuð stöðugt svona svo lengi sem að búðir lækki þá ekki þeim mun meira.gardar skrifaði:GuðjónR skrifaði:Gleymdu því, ódýrastir eru þeir á 13.990 nýjir, sanngjarnt verð fyrir þessa diska væri þá 7-8k.gardar skrifaði:Hef ekki hugmynd hvernig maður á að verðleggja þetta.... En mér skilst að þessir samsung diskar séu að fara á um 15þús kall útí búð svo að ætli mér sé ekki óhætt að setja 10-12þ kr verðmiða á þá....
Keypti 4 diska á einhvern 60þ kall samtals í start fyrir hvað um 4-5 mánuðum síðan.... Er verðfallið virkilega svo mikið að þeir ættu að kosta helmingi minna núna?![]()
4*8000 = 32000kr
Mætti ég þá búast við því að þetta verði verðlaust eftir nokkra mánuði í viðbót?
Það er kannski þess virði að reyna að koma þeim í not einhverstaðar, frekar en að selja þá.
málið er bara að það kaupir enginn notaðann hlut þegar hann getur fengið hann nýjann fyrir 3 þúsundkalla í viðbót
endursala eftir stuttann tíma í tölvuhlutum borgar sig aldrei því þeir falla í veðri og það fljótt einmitt útaf til dæmis þessari ástæðu. og líka að það er oft enginn leið að sjá illa með ferð á svona hlutum til dæmis með röngu oc, hitabreitingar, misst í gólfið og fleira sem spilar inní á notuðum tölvuhlutum, maður vill þá frekar eiða þessum örfáu þússurum og fá nýjann hlut í staðinn

ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
Þetta er bara eins og með bílana... 20% þegar þeir eru keyrðir úr umboðinu...
og samt hækkar helv. lánið bara...
og samt hækkar helv. lánið bara...

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.
Býð 10þús í 1TB diskinn.
Hafðu samband í s.772-7215
Hafðu samband í s.772-7215