1tb og 500gb sata diskar til sölu.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af gardar »

Er með nokkur stykki af 1tb sata diskum til sölu.

Diskarnir voru keyptir í start einhvertíman á bilinu september-nóvember og á ég að eiga nótu fyrir þeim einhverstaðar.

Diskarnir eru af tegundinni Samsung, 7200rpm og með 32mb cache.


Svo er ég með 1 stykki 500gb Western Digital sata disk sem var keyptur fyrir líklegast um 1 og hálfu ári síðan í computer.is...



Hef ekki hugmynd hvernig maður á að verðleggja þetta.... En mér skilst að þessir samsung diskar séu að fara á um 15þús kall útí búð svo að ætli mér sé ekki óhætt að setja 10-12þ kr verðmiða á þá...
Með 500gb diskinn þá óska ég bara eftir tilboði.
Last edited by gardar on Þri 02. Mar 2010 23:13, edited 1 time in total.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af biturk »

ég býð 7500 í einn 1 tb disk.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af Bengal »

15þús í tvo 1tb diska hjá þér. Er á höfuðborgarsvæðinu og get sótt til þín ef þú átt heima einhverstaðar í kring.
Hef jafnvel áhuga á að kaupa fleiri.


Heyrðu í mér ef þú hefur áhuga..
Last edited by Bengal on Þri 05. Apr 2011 21:24, edited 3 times in total.
  • CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Skjámynd

Verisan
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 10:53
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af Verisan »

Ég býð 3500 í 500gb Western Digital diskinn.
P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |

jif
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 03. Mar 2010 12:52
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af jif »

Tilboð 20þ fyrir 2 stk 1t og 1stk 500g

Kveðja jif

ronja
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fim 28. Jan 2010 13:14
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af ronja »

skal kaupa 1 stk 1TB á 7500kr
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af FriðrikH »

býð 4þús í 500gb diskinn.

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af division »

http://buy.is/product.php?id_product=181 - Kostar 13.900 nýr þannig nenniru að pma mig með price sem þu vilt selja þetta á?
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af Glazier »

division skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=181 - Kostar 13.900 nýr þannig nenniru að pma mig með price sem þu vilt selja þetta á?

Hann segir "svo að ætli mér sé ekki óhætt að setja 10-12þ kr verðmiða á þá..."
Tölvan mín er ekki lengur töff.

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af division »

Held nú að hver heilvita maður borgi 2-4þús meira til þess að fá nýjann disk sem mun væntanlega endast lengur :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af GuðjónR »

gardar skrifaði:Hef ekki hugmynd hvernig maður á að verðleggja þetta.... En mér skilst að þessir samsung diskar séu að fara á um 15þús kall útí búð svo að ætli mér sé ekki óhætt að setja 10-12þ kr verðmiða á þá....


Gleymdu því, ódýrastir eru þeir á 13.990 nýjir, sanngjarnt verð fyrir þessa diska væri þá 7-8k.

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af division »

Jáa, finnst það svona fair verð. Nátturlega bara rugl að vera að kaupa notað þegar þú getur keypt nýtt fyrir örlítið meiri pening.
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af gardar »

GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:Hef ekki hugmynd hvernig maður á að verðleggja þetta.... En mér skilst að þessir samsung diskar séu að fara á um 15þús kall útí búð svo að ætli mér sé ekki óhætt að setja 10-12þ kr verðmiða á þá....


Gleymdu því, ódýrastir eru þeir á 13.990 nýjir, sanngjarnt verð fyrir þessa diska væri þá 7-8k.



Keypti 4 diska á einhvern 60þ kall samtals í start fyrir hvað um 4-5 mánuðum síðan.... Er verðfallið virkilega svo mikið að þeir ættu að kosta helmingi minna núna? :shock:

4*8000 = 32000kr

Mætti ég þá búast við því að þetta verði verðlaust eftir nokkra mánuði í viðbót?


Það er kannski þess virði að reyna að koma þeim í not einhverstaðar, frekar en að selja þá.

division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af division »

Málið er bara að þegar maður er að selja notaða vöru, sama hvort að hún sé bara notuð í 1 min þá er verðfallið oftast mikið.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af biturk »

gardar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:Hef ekki hugmynd hvernig maður á að verðleggja þetta.... En mér skilst að þessir samsung diskar séu að fara á um 15þús kall útí búð svo að ætli mér sé ekki óhætt að setja 10-12þ kr verðmiða á þá....


Gleymdu því, ódýrastir eru þeir á 13.990 nýjir, sanngjarnt verð fyrir þessa diska væri þá 7-8k.



Keypti 4 diska á einhvern 60þ kall samtals í start fyrir hvað um 4-5 mánuðum síðan.... Er verðfallið virkilega svo mikið að þeir ættu að kosta helmingi minna núna? :shock:

4*8000 = 32000kr

Mætti ég þá búast við því að þetta verði verðlaust eftir nokkra mánuði í viðbót?


Það er kannski þess virði að reyna að koma þeim í not einhverstaðar, frekar en að selja þá.


nei þú mátt búast við að verðið haldist nokkuð stöðugt svona svo lengi sem að búðir lækki þá ekki þeim mun meira.

málið er bara að það kaupir enginn notaðann hlut þegar hann getur fengið hann nýjann fyrir 3 þúsundkalla í viðbót :wink:

endursala eftir stuttann tíma í tölvuhlutum borgar sig aldrei því þeir falla í veðri og það fljótt einmitt útaf til dæmis þessari ástæðu. og líka að það er oft enginn leið að sjá illa með ferð á svona hlutum til dæmis með röngu oc, hitabreitingar, misst í gólfið og fleira sem spilar inní á notuðum tölvuhlutum, maður vill þá frekar eiða þessum örfáu þússurum og fá nýjann hlut í staðinn :P
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af rapport »

Þetta er bara eins og með bílana... 20% þegar þeir eru keyrðir úr umboðinu...

og samt hækkar helv. lánið bara... :^o

keiko1984
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 08. Mar 2010 19:55
Staða: Ótengdur

Re: 1tb og 500gb sata diskar til sölu.

Póstur af keiko1984 »

Býð 10þús í 1TB diskinn.

Hafðu samband í s.772-7215
Svara