TS - Shuttle - XPC M1000 Media Centre

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
thorgeir
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:14
Staða: Ótengdur

TS - Shuttle - XPC M1000 Media Centre

Póstur af thorgeir »

Er með eitt stk Shuttle XPC M1000 Media Center tölvu til sölu.

specs:
1.8Ghz intel mobile örri
2gb ram
250gb minni
Þráðlaust lyklaborð með trackball og Media center fjarrstyring fylgir
2 tv-tunerar (getur horft á eina stöð og tekið upp á annari)
Fylgir með hýsing fyrir 2.5" HDD sem er hægt að renna inni hólf framná tölvunni.
Þráðlaust netkort.
SB Live hljóðkort.

Mjög nett græja.
Eina böggið er að dvd-drifið virkar ekki en það er eitthvað með controllerinn en ekki drifið sjálft. Prufaði að skipta um drif en það virkaði ekki, svo það er ekki drifið. Hef ekki nennt að spá meira í því þar sem ég nota það aldrei.

Spilar 720p highdef efni léttilega en ekki 1080p. Gæti virkað með einhverju codec tweeki.. vantar ekki mikið uppá.

Er að gera upp við mig hvort ég eigi að selja hana eða ekki. Ef ég fæ nogu gott tilboð í hana þá fer hún. Sendið mér bara PM og sjáum hvað gerist. :)

Svona litur þetta út:
Mynd
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: TS - Shuttle - XPC M1000 Media Centre

Póstur af AntiTrust »

Hmm sexí.

Verðhugmynd?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
thorgeir
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:14
Staða: Ótengdur

Re: TS - Shuttle - XPC M1000 Media Centre

Póstur af thorgeir »

AntiTrust skrifaði:Hmm sexí.

Verðhugmynd?
Góð spurning.. ég veit ekki alveg hvað er fair fyrir þetta... vill ekki vera okra en ætla ekki að gefa þetta :) En ég nota þetta til að horfa á allar highdef myndir og þætti í mkv 720p og virkar fínt :)

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: TS - Shuttle - XPC M1000 Media Centre

Póstur af JohnnyX »

hvernig skjákort er í henni?
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: TS - Shuttle - XPC M1000 Media Centre

Póstur af kizi86 »

og hvað er hun gömul?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
thorgeir
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:14
Staða: Ótengdur

Re: TS - Shuttle - XPC M1000 Media Centre

Póstur af thorgeir »

JohnnyX skrifaði:hvernig skjákort er í henni?
Það er nvidia 6600GT í henni.. hún er nokkura ára gömul.. ég er buinn að eiga hana í ca 2 ár held ég, fékk hana ónotaða þá..
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: TS - Shuttle - XPC M1000 Media Centre

Póstur af kizi86 »

er LAN tengi á móðurborðinu?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
thorgeir
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:14
Staða: Ótengdur

Re: TS - Shuttle - XPC M1000 Media Centre

Póstur af thorgeir »

kizi86 skrifaði:er LAN tengi á móðurborðinu?
Já bæði lan og wifi...
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: TS - Shuttle - XPC M1000 Media Centre

Póstur af CendenZ »

ég býð 25.000 kall
Svara