Bilanatíðni fartölva

Svara

Höfundur
Plextor
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Lau 21. Nóv 2009 23:54
Staða: Ótengdur

Bilanatíðni fartölva

Póstur af Plextor »

Ég hef stundum velt því fyrir mér, hver sé sú fartölva sem hefur lægstu bilanatíðnina. Samkvæmt testi og mælingum sem voru gerð, þá er Asus á toppnum með lægstu bilanatíðnina?? Hvað finnst ykkur?
squaretradenov2009-lg3.jpg
squaretradenov2009-lg3.jpg (39.63 KiB) Skoðað 1618 sinnum
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Bilanatíðni fartölva

Póstur af Glazier »

Tjaa, ég hef nú voða sjaldan séð talað illa um Asus hér á spjallinu svo þetta passar örugglega.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Svara