Bilanatíðni fartölva
Bilanatíðni fartölva
Ég hef stundum velt því fyrir mér, hver sé sú fartölva sem hefur lægstu bilanatíðnina. Samkvæmt testi og mælingum sem voru gerð, þá er Asus á toppnum með lægstu bilanatíðnina?? Hvað finnst ykkur?
Re: Bilanatíðni fartölva
Tjaa, ég hef nú voða sjaldan séð talað illa um Asus hér á spjallinu svo þetta passar örugglega.
Tölvan mín er ekki lengur töff.