Barton: FSB er 333 MHz (166 MHz DDR) og er með 512K L2 Cache Thoroughbred: FSB er 266 MHz (133 MHz DDR) og er með 256K L2 Cache
Vona ég fari með rétt mál
SkaveN skrifaði:Barton: FSB er 333 MHz (166 MHz DDR) og er með 512K L2 Cache Thoroughbred: FSB er 266 MHz (133 MHz DDR) og er með 256K L2 Cache
Vona ég fari með rétt mál
Myndi frekar fá mér Barton örran
En þá vaknar upp spurningin, GET ég fengið mér Barton?
Eins og ég segi, þá er móbóið sirka 2ára og þetta er allt bundið við það að ég uppfæri BIOSinn.
Það segir ekkert í release notes með bios uppdeitinu. Segir bara "support for up to amd 2600XP".
Tsjah þú hefur náttúrlega ekkert við Barton að gera þar sem hann keyrir á 333 mhz fsb, tb 2600 er ekki lengur framleiddur 266 mhz, og sennilega ekki til lengur í búðum. Þannig að eini möguleikinn er XP 2400, svo geturu náttúrulega splæst í 333 mhz minni og yfirklukkað þennan örgjörva almennilega en 1700 XP er víst mjög hentugur fyrir yfirklukk...en það er sennilega mikið skynsamlegra að fá sér bara 2400
en ef hann fær sér ólæstann barton hækkar multi og lækkar fsb. þá ætti hann að fá betra performance en er á thoroughbred vegna þess að hann er með meira cache.