Barton vs. Thoroughbred ?

Svara

Höfundur
DippeR
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 07. Okt 2002 20:00
Staða: Ótengdur

Barton vs. Thoroughbred ?

Póstur af DippeR »

Mig vantar smávegis hjálp.

Mig langar í nýjan ögga (er með XP 1700+) en ég get farið allt upp í 2600XP ef ég uppdeita BIOSinn.

Þá var ég að pæla hvort að það skipti þá máli hvort að það sé Barton eða Tbred ?

Og hver í ósköpunum er munurinn á þeim 2? Er alveg óskaplega villtur í harðbúnaðarmálum :)
kv,
DippeR

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Meira L2 cache í barton held ég = betri

Höfundur
DippeR
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 07. Okt 2002 20:00
Staða: Ótengdur

Póstur af DippeR »

Ef enginn nennir að útskýra þetta fyrir núbba einsog mér þá væri ég alveg til í link á upplýsingar um þetta mál :)

Fann ekkert sjálfur :shock:
kv,
DippeR

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Barton: FSB er 333 MHz (166 MHz DDR) og er með 512K L2 Cache
Thoroughbred: FSB er 266 MHz (133 MHz DDR) og er með 256K L2 Cache
Vona ég fari með rétt mál

Myndi frekar fá mér Barton örran :)

Höfundur
DippeR
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 07. Okt 2002 20:00
Staða: Ótengdur

Póstur af DippeR »

SkaveN skrifaði:Barton: FSB er 333 MHz (166 MHz DDR) og er með 512K L2 Cache
Thoroughbred: FSB er 266 MHz (133 MHz DDR) og er með 256K L2 Cache
Vona ég fari með rétt mál

Myndi frekar fá mér Barton örran :)


En þá vaknar upp spurningin, GET ég fengið mér Barton?

Eins og ég segi, þá er móbóið sirka 2ára og þetta er allt bundið við það að ég uppfæri BIOSinn.

Það segir ekkert í release notes með bios uppdeitinu. Segir bara "support for up to amd 2600XP".
kv,
DippeR

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

finna bara info um móbóið á heimasíðu framleiðandans
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Höfundur
DippeR
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 07. Okt 2002 20:00
Staða: Ótengdur

Póstur af DippeR »

Zaphod skrifaði:finna bara info um móbóið á heimasíðu framleiðandans


Ég er búinn að skoða það.. Málið er bara að ég er svo mikill græningi að ég veit ekki hvort að það supporti Barton :oops:

http://www.asus.com/prog/spec.asp?m=A7N266-E&langs=01
kv,
DippeR
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Nei, þetta móðurborð supportar bara 266mhz FSB mest, en Barton keyrir á 333mhz FSB. :?
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Höfundur
DippeR
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 07. Okt 2002 20:00
Staða: Ótengdur

Póstur af DippeR »

halanegri skrifaði:Nei, þetta móðurborð supportar bara 266mhz FSB mest, en Barton keyrir á 333mhz FSB. :?


oh, well...

Þar fór sú von :)

En er einhver rosalegur performance munur á milli Barton og Tbred?
kv,
DippeR
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Ekkert rosalegur, fáðu þér bara góðann Tbred, þeir eru nú svo ódýrir núna...

Til dæmis:

Tbred 2400+ 10.925
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Barton vs. Thoroughbred ?

Póstur af legi »

Tsjah þú hefur náttúrlega ekkert við Barton að gera þar sem hann keyrir á 333 mhz fsb, tb 2600 er ekki lengur framleiddur 266 mhz, og sennilega ekki til lengur í búðum. Þannig að eini möguleikinn er XP 2400, svo geturu náttúrulega splæst í 333 mhz minni og yfirklukkað þennan örgjörva almennilega ;) en 1700 XP er víst mjög hentugur fyrir yfirklukk...en það er sennilega mikið skynsamlegra að fá sér bara 2400 :)
[ CP ] Legionaire
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

en ef hann fær sér ólæstann barton hækkar multi og lækkar fsb. þá ætti hann að fá betra performance en er á thoroughbred vegna þess að hann er með meira cache.
"Give what you can, take what you need."
Svara