Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Sælir
Er svona að skoða það að uppfæra skjákortið hjá mér og er ekki viss hvað ég á að fara í, eða hvort að það borgi sig nokkuð að uppfæra fyrr en að ég uppfæri allt í tölvunni. Hafði hugsað mér að halda mig í nVidia en svo sem get alveg skoðað ATI. Budgetið væri svona 20-30 þús. Þarf ég kannski að fara ofar ef að ég ætla að sjá mikinn mun frá 8800GT ?
Er þokkalega öflugur að finna það sem ég þarf á google en er ekki að ná að finna eitthvað almennilegt í sambandi við þetta.
PSU: OCZ 700W StealthXStream Power Supply
Móðurborð: MSI K9N SLI Platinum
Örgjörvi: Athlon 64 X2 Dual 6000+
Örgjafavifta: Zalmann CZ X 9500AM
Vinnsluminni: Corsair 4x1 GB DDR2 800mhz
Skjákort: MSI 8800GT
HDD: Nenni ekki að telja það upp
Öll ráð vel þegin...Takk
Er svona að skoða það að uppfæra skjákortið hjá mér og er ekki viss hvað ég á að fara í, eða hvort að það borgi sig nokkuð að uppfæra fyrr en að ég uppfæri allt í tölvunni. Hafði hugsað mér að halda mig í nVidia en svo sem get alveg skoðað ATI. Budgetið væri svona 20-30 þús. Þarf ég kannski að fara ofar ef að ég ætla að sjá mikinn mun frá 8800GT ?
Er þokkalega öflugur að finna það sem ég þarf á google en er ekki að ná að finna eitthvað almennilegt í sambandi við þetta.
PSU: OCZ 700W StealthXStream Power Supply
Móðurborð: MSI K9N SLI Platinum
Örgjörvi: Athlon 64 X2 Dual 6000+
Örgjafavifta: Zalmann CZ X 9500AM
Vinnsluminni: Corsair 4x1 GB DDR2 800mhz
Skjákort: MSI 8800GT
HDD: Nenni ekki að telja það upp
Öll ráð vel þegin...Takk
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Ég var að skipta út 8800GT kortinu mínu fyrir HD5850 og munurinn er gífurlegur, reyndar stærsti munurinn fyrir mig er Eyefinity er með 3x 22" skjái og Dirt2 er að keyra fáránlega smooth í 5040*1050 upplausn. Síðan er þetta kort ótrúlega hljóðlátt, ég var með Thermalright HR-03 GT með 120mm viftu á 8800GT kortinu og það er ekki mikill munur á því og stock kælingu á HD5850 en það hefur hæst farið í ca 70 gráður og þá var viftan komin í ca 28%...
En þetta er reyndar soldið fyrir ofan budgetið þitt, ég var búinn að pæla mikið í þessu þegar ég sá að HD5800 serían var að koma, þegar verðin komu svo á kortin var það ekki spurning að rúmlega 40þús fyrir HD5850 er eiginlega gefins, amk miðað við hvað þú færð fyrir peninginn... ef ég ætti ekki fyrir því myndi ég bara bíða og safna aðeins lengur.
kv.
Oskar
En þetta er reyndar soldið fyrir ofan budgetið þitt, ég var búinn að pæla mikið í þessu þegar ég sá að HD5800 serían var að koma, þegar verðin komu svo á kortin var það ekki spurning að rúmlega 40þús fyrir HD5850 er eiginlega gefins, amk miðað við hvað þú færð fyrir peninginn... ef ég ætti ekki fyrir því myndi ég bara bíða og safna aðeins lengur.
kv.
Oskar
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
HD 5770
Munurinn á því og HD 5850 er samt algjörlega 10k virði, það er talað um 40% afkastamun.
Munurinn á því og HD 5850 er samt algjörlega 10k virði, það er talað um 40% afkastamun.
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
get ég sett ATI kort á þetta móðurborð sem ég er með ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Já þú getur það.
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Fyrst að þú ert með SLI móðurborð og 8800GT er ekki málið að fá sér annað 8800GT skjákort og nota 2 saman,ættir að geta fengið notað 8800GT á lítinn pening.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Vinnsluminni: Corsair 4x1 GB DDR2 800mhz
það er ekki gott, ég mundi byrja á því að fá mér móðurborð og minni1066-1333-1600 þú veist.
jú jú 2X 8800 er mikið gott mál
það er ekki gott, ég mundi byrja á því að fá mér móðurborð og minni1066-1333-1600 þú veist.
jú jú 2X 8800 er mikið gott mál
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Styð þetta. Er kominn með SLI núna og avleg svakalegur munurTaxi skrifaði:Fyrst að þú ert með SLI móðurborð og 8800GT er ekki málið að fá sér annað 8800GT skjákort og nota 2 saman,ættir að geta fengið notað 8800GT á lítinn pening.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
*woops*
gerði búbú, réttur póstur hér fyrir neðan
gerði búbú, réttur póstur hér fyrir neðan
Last edited by corflame on Sun 27. Des 2009 16:43, edited 2 times in total.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Hvað ertu að bulla Legolas, það er ekkert að þessu minni.Legolas skrifaði:Vinnsluminni: Corsair 4x1 GB DDR2 800mhz
það er ekki gott, ég mundi byrja á því að fá mér móðurborð og minni1066-1333-1600 þú veist.
jú jú 2X 8800 er mikið gott mál
En já, eins og menn hafa verið að benda á, 5850 kortið er þrusuöflugt, en kostar 40þús.
Ef þú átt ekki fyrir því, þá er bara að safna lengur
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Legolas skrifaði:Vinnsluminni: Corsair 4x1 GB DDR2 800mhz
það er ekki gott, ég mundi byrja á því að fá mér móðurborð og minni1066-1333-1600 þú veist.
jú jú 2X 8800 er mikið gott mál
ddr3 minni nýtt móðurborð og nýr örgjörvi fyrir 20-30 þús.
ég held að það sé ómögulegt að fá það á svona lágu verði.
massabon.is
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
ég var bara að spá í að uppfæra skjákortið...hitt kemur seinna, langar mikið í annað 8800GT mjög sáttur við þetta kort. Einhver hér sem á MSI 8800GT sem hann er ekki að nota ?
þetta er ekki spurning um peningaleysi heldur meira svona hvað maður á að leyfa sér
Takk fyrir svörin.
þetta er ekki spurning um peningaleysi heldur meira svona hvað maður á að leyfa sér
Takk fyrir svörin.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Vertu viss um að móðurborðið taki annað skjákort áður en þu kauptir annað 8800GT.
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Takk fyrir ábendinguna
MSI K9N SLI Platinum þannig að ég ætti að vera save
MSI K9N SLI Platinum þannig að ég ætti að vera save
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Annað 8800GT væri helvítið góð og ódýr afkastaukning. Mæli með því ef þú finnur svona kort.
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
ætlaði mér alltaf að kaupa annað kort en það er hætt að selja þau núna en væri rosalega gott ef einhver á og er kannski að farað uppfæra og er til í að selja mér fyrir rétt verð.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
Gerðu auglýsingu í sölu korkinum. Örugglega einhver sem vill losna við svona. Þetta voru vinsæl kort á sínum tíma.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla úr 8800GT...vantar hugmyndir :)
hvað ertu til í að borga fyrir svoleiðis?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!