Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Póstur af GullMoli »

Sælir.

Ég var spegúlera hvort að þið gætuð sagt mér hvar ég get fundið límmiða með íslensku stöfunum á fyrir lappann minn, Toshiba A300 15J, þar sem mínir eru farnir að losna svoldið af :/

Er búinn að leita svolítið af þessu en finn ekkert.

Kv,
GullMoli
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Póstur af flottur »

Computer.is og flest allar tölvuverslanir
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Póstur af CendenZ »

Ég myndi fyrst athuga ebay hvort það sé til lyklaborð með ábrenndum íslenskum stöfum, minnir að ég sé með sænskt eða danskt lyklaborð á dell-ferðatölvunni minni sem ég keypti á ebay því þessir límmmiðar eru alveg ömurlegt.

UrbanShit
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fös 06. Mar 2009 16:37
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Póstur af UrbanShit »

Vörumerking geta útbúið svona miða fyrir þig, man bara ekki hvað það kostar... :)
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Póstur af Hargo »

Getur fengið límmiða frítt á kassanum í BT. Þeir eru hinsvegar ekkert alltof góðir, endast ekki mjög lengi.

Ég er einmitt að gefast upp á þessum límmiðamálum á mínum lappa. Er með tölvu keypta í USA. Held að eina lausnin sé að vera grand á því og splæsa í nýtt lyklaborð...
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Póstur af CendenZ »

Hargo skrifaði:Getur fengið límmiða frítt á kassanum í BT. Þeir eru hinsvegar ekkert alltof góðir, endast ekki mjög lengi.

Ég er einmitt að gefast upp á þessum límmiðamálum á mínum lappa. Er með tölvu keypta í USA. Held að eina lausnin sé að vera grand á því og splæsa í nýtt lyklaborð...
Grand ? Það kostar 50$ dollara.
Tekur 5 min að setja það svo í :wink:
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Póstur af Glazier »

Hargo skrifaði:Getur fengið límmiða frítt á kassanum í BT. Þeir eru hinsvegar ekkert alltof góðir, endast ekki mjög lengi.

Ég er einmitt að gefast upp á þessum límmiðamálum á mínum lappa. Er með tölvu keypta í USA. Held að eina lausnin sé að vera grand á því og splæsa í nýtt lyklaborð...
Eða bara læra að skrifa án þess að horfa á lyklaborðið og þá þurfið þið enga svona límmiða ;)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Póstur af Sallarólegur »

Glazier skrifaði:
Hargo skrifaði:Getur fengið límmiða frítt á kassanum í BT. Þeir eru hinsvegar ekkert alltof góðir, endast ekki mjög lengi.

Ég er einmitt að gefast upp á þessum límmiðamálum á mínum lappa. Er með tölvu keypta í USA. Held að eina lausnin sé að vera grand á því og splæsa í nýtt lyklaborð...
Eða bara læra að skrifa án þess að horfa á lyklaborðið og þá þurfið þið enga svona límmiða ;)
Word.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Póstur af Hargo »

CendenZ skrifaði: Grand ? Það kostar 50$ dollara.
Tekur 5 min að setja það svo í :wink:
Já það verður að teljast grand miðað við límmiðina sem kosta kannski 2-3 dollara ;)

Verður maður ekki annars að kaupa íslenska lyklaborðið hér heima? Er hægt að fá lyklaborð á ebay með áprentuðum íslenskum stöfum?

Held að lyklaborð á Thinkpadinn minn sé að kosta 10-15þús, þarf að tékka á því í Nýherja. Orðinn vel leiður á því að skipta um language layout til að skrifa < og > táknin.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Póstur af CendenZ »

Hargo skrifaði:
CendenZ skrifaði: Grand ? Það kostar 50$ dollara.
Tekur 5 min að setja það svo í :wink:
Já það verður að teljast grand miðað við límmiðina sem kosta kannski 2-3 dollara ;)

Verður maður ekki annars að kaupa íslenska lyklaborðið hér heima? Er hægt að fá lyklaborð á ebay með áprentuðum íslenskum stöfum?

Held að lyklaborð á Thinkpadinn minn sé að kosta 10-15þús, þarf að tékka á því í Nýherja. Orðinn vel leiður á því að skipta um language layout til að skrifa < og > táknin.

jamm, ebay, sænskt layout minnir mig. Er þó ekki viss :lol:
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Póstur af Sallarólegur »

Ég er með sænskt layout + límmiða, eins layout.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Póstur af GullMoli »

Jæja takk fyrir það strákar. Ég fattaði ekki að kíkja á computer.is, fann þetta þar :)

http://www.computer.is/vorur/3272/" onclick="window.open(this.href);return false;
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara