Í vafa með festingu á kassaviftu

Svara
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Í vafa með festingu á kassaviftu

Póstur af DoofuZ »

Ég var að kaupa svona Tacens kassaviftur, eina 80mm og aðra 120mm, og ég er að reyna að festa stærri viftuna en gengur svoldið illa með það :? Það fylgdu skrúfur með og svona svört hringlaga gúmmístykki með einhverju þunnu pappastykki og ég reyndi að skrúfa eina skrúfuna í viftuna en þegar ég fór að herða þá beygðist þetta svarta, sem ég setti s.s. á skrúfuna milli skrúfuhaussins og kassans, og svo datt það utanaf skrúfunni :roll: Þið sem eruð með svona viftu, hvernig nákvæmlega festi ég viftuna? Og hvar set ég gúmmíið, milli skrúfuhaussins og kassans? :-k
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Í vafa með festingu á kassaviftu

Póstur af GullMoli »

Gúmmíið á að vera á milli kassans og viftunnar, þetta er til þess að koma í veg fyrir aukinn hávaða frá viftunni þegar hún titrar vegna mikils snúnings.

Ef þú ert með síma sem víbrar á t.d. borði þá heyrist frekar mikill hávaði, en ef að þú setur þunnt gúmmílag á milli símans og borðins þá heyrist mun minni hávaði :)

EDIT: Ekki skrúfa of fast, þá beyglast bara umgjörðin um viftuna.

EDIT2: Svona ef þetta skyldi vera óljóst xD .. þetta gúmmi, þú veist að þú átt að taka plastið af því og þá kemur í ljós lím á þvi. Festir það þannig bara á viftuna áður en þú setur hana í kassann.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Í vafa með festingu á kassaviftu

Póstur af DoofuZ »

Ó, ok, ég fatta, takk :) Hélt að þetta hvíta ætti að vera á :roll: Þá er bara að finna þetta svarta sem skaust af, týndi því aðeins :?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Í vafa með festingu á kassaviftu

Póstur af GullMoli »

Hehe, ekki málið :)
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara