Rafmagn fyrir 5870
Rafmagn fyrir 5870
Ég komst að því að ég gæti fittað 5870 korti inn í kassann minn þó litlu muni og ætla þess vegna að fá mér þannig. Það eina sem stoppar mig er semsagt aflgjafinn, en það er mushkin 580w. ég skil engan veginn hvernig allt amps dótið virkar og þetta er bara eldflaugafræði fyrir mér. Vill einhver hjálpa mér að lesa hvort þetta nægi?
Þetta ætti að nægja til að lesa úr þessu er það ekki?
Þetta ætti að nægja til að lesa úr þessu er það ekki?
Re: Rafmagn fyrir 5870
Þú þarft minnst 40A á +12V línunum.
Þú ert með 4x20A þannig þetta er feikinóg.
Þú ert með 4x20A þannig þetta er feikinóg.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagn fyrir 5870
Einmitt, feikinóg.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Rafmagn fyrir 5870
Ókei snilld þá verður 5870 síðbúin jólagjöf frá sjálfum mér.
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagn fyrir 5870
er þetta ekki rétt á línuni?
ss. kortið þarf 2x12V og þau 2 tengin gefa 40A
og öll 12V railin samnýta Amperin eða 4*20=80A (sem gerir amperin ef hann er aðeins að nota eitt tengi)
en ef hann notar 2 tengi þá er það 2*20=40A (fjöldi tengja=2*20=amper á rail)
vona að þið skiljið
ss. kortið þarf 2x12V og þau 2 tengin gefa 40A
og öll 12V railin samnýta Amperin eða 4*20=80A (sem gerir amperin ef hann er aðeins að nota eitt tengi)
en ef hann notar 2 tengi þá er það 2*20=40A (fjöldi tengja=2*20=amper á rail)
vona að þið skiljið
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagn fyrir 5870
Skjákortið notar tvö rail og því er það 2*20=40 >= lágmarkskröfur skjákortsins.Gunnar skrifaði:er þetta ekki rétt á línuni?
ss. kortið þarf 2x12V og þau 2 tengin gefa 40A
og öll 12V railin samnýta Amperin eða 4*20=80A (sem gerir amperin ef hann er aðeins að nota eitt tengi)
en ef hann notar 2 tengi þá er það 2*20=40A (fjöldi tengja=2*20=amper á rail)
vona að þið skiljið
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagn fyrir 5870
einmitt það sem mér datt i hug. lámarkskröfur. myndi samt segja að feiknóg væri eitthvað hærra...intenz skrifaði:Skjákortið notar tvö rail og því er það 2*20=40 >= lágmarkskröfur skjákortsins.Gunnar skrifaði:er þetta ekki rétt á línuni?
ss. kortið þarf 2x12V og þau 2 tengin gefa 40A
og öll 12V railin samnýta Amperin eða 4*20=80A (sem gerir amperin ef hann er aðeins að nota eitt tengi)
en ef hann notar 2 tengi þá er það 2*20=40A (fjöldi tengja=2*20=amper á rail)
vona að þið skiljið
Re: Rafmagn fyrir 5870
580/12 = 48.. Myndi gera 12 amps á rail.. og því 24 fyrir 2 rail.
Er þetta að virka eitthvað öðruvísi sérstaklega fyrir aflgjafa?
Er þetta að virka eitthvað öðruvísi sérstaklega fyrir aflgjafa?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagn fyrir 5870
Sai wat?MrT skrifaði:580/12 = 48.. Myndi gera 12 amps á rail.. og því 24 fyrir 2 rail.
Er þetta að virka eitthvað öðruvísi sérstaklega fyrir aflgjafa?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Rafmagn fyrir 5870
Þ.e. ef aflgjafinn er 580 wött og við erum að tala um 12 volta rail-in.intenz skrifaði:Sai wat?MrT skrifaði:580/12 = 48.. Myndi gera 12 amps á rail.. og því 24 fyrir 2 rail.
Er þetta að virka eitthvað öðruvísi sérstaklega fyrir aflgjafa?
Annað hvort það eða að hann er í raun 80 amps á 12 volta rails og er þá 960 wött.
Ég er að spyrja af hverju tölurnar meika ekki sense á specs listunum fyrir aflgjafana. :/
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagn fyrir 5870
Skjákortið notar tvær 6pin snúrur sem fá rafmagn af sitthvoru +12V railinu... 2*20=40 AmperMrT skrifaði:Þ.e. ef aflgjafinn er 580 wött og við erum að tala um 12 volta rail-in.intenz skrifaði:Sai wat?MrT skrifaði:580/12 = 48.. Myndi gera 12 amps á rail.. og því 24 fyrir 2 rail.
Er þetta að virka eitthvað öðruvísi sérstaklega fyrir aflgjafa?
Annað hvort það eða að hann er í raun 80 amps á 12 volta rails og er þá 960 wött.
Ég er að spyrja af hverju tölurnar meika ekki sense á specs listunum fyrir aflgjafana. :/
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Rafmagn fyrir 5870
intenz skrifaði:Skjákortið notar tvær 6pin snúrur sem fá rafmagn af sitthvoru +12V railinu... 2*20=40 Amper
Þú ert greinilega ekki einu sinni að skilja hvað ég er að spurja um, svo engar líkur á að þú getir svarað mér almennilega held ég. :/
Re: Rafmagn fyrir 5870
http://www.overclock.net/power-supplies ... rails.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Lesa.
Lesa.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagn fyrir 5870
Þetta stenst ekki.Ulli skrifaði:http://www.overclock.net/power-supplies ... rails.html
Lesa.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Rafmagn fyrir 5870
Ok. Þú sagðir það. Og ekki ætla ég að dirfast að koma á móti þetta sterkum rökum, nósirrí.intenz skrifaði:Þetta stenst ekki.Ulli skrifaði:http://www.overclock.net/power-supplies ... rails.html
Lesa.
Kannski hefuru rétt fyrir þér, kannski ekki, mér er sama. En ég ætla allavega ekki að taka mark á "naahh, it isn't" á móti eðlisfræðijöfnunni fyrir þetta. :/
Kannski ef þú kæmir með einhver rök.. eitthvert source.. :/
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagn fyrir 5870
Þú sérð á töflunni að á bakvið 12V tengin eru 465W.himminn skrifaði:Ég komst að því að ég gæti fittað 5870 korti inn í kassann minn þó litlu muni og ætla þess vegna að fá mér þannig. Það eina sem stoppar mig er semsagt aflgjafinn, en það er mushkin 580w. ég skil engan veginn hvernig allt amps dótið virkar og þetta er bara eldflaugafræði fyrir mér. Vill einhver hjálpa mér að lesa hvort þetta nægi?
Þetta ætti að nægja til að lesa úr þessu er það ekki?
Sem þýðir skv. eðlisfræðilögmálinu [ A = W / V ] að þú ert með 465 / 12 = 38,75 Amper. Svo deilist það á brautirnar sem eru í gangi hverju sinni, geri ég sterklega ráð fyrir.
Þessi "Max current" tala virðist sýna hvað brautin ræður við mikið ef ekkert álag er á hinum. Það er ekki hægt að margfalda þær saman og fá heildar Amper á aflgjafanum.
Svo er bent á http://www.giga-byte.com/Products/Power ... uctID=2492" onclick="window.open(this.href);return false; en þar er nákvæmlega sama aðferð notuð(á töflunni neðst) til að finna heildar strauminn 492 / 12 = 41.
Er enginn eðlisfræðingur, en fyrst Gigabyte gera þetta svona hlýtur eitthvað að vera til í þessu.
- Viðhengi
-
- Amper reikningur hjá Gigabyte
- amper.png (18.93 KiB) Skoðað 1103 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagn fyrir 5870
Ókei, hér er minn...
Þegar verið er að tala um lágmark 40 Amper fyrir skjákortið, er það þá útkoman úr 768/12 ? Sem sagt W/V >= 40
Þegar verið er að tala um lágmark 40 Amper fyrir skjákortið, er það þá útkoman úr 768/12 ? Sem sagt W/V >= 40
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagn fyrir 5870
Býst við því.intenz skrifaði:Ókei, hér er minn...
Þegar verið er að tala um lágmark 40 Amper fyrir skjákortið, er það þá útkoman úr 768/12 ? Sem sagt W/V >= 40
Max Amper á hverri braut verða þá að vera amk. 20A, tvær brautir eru þá amk. 40A sem skjákortið þarf og heildar Ampers á öllum 12V brautunum verða svo að vera amk. 40A(eins og við vorum að reikna A = W / V)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Rafmagn fyrir 5870
Ég er engu nær. Get ég notað það eða ekki?Sallarólegur skrifaði:Þú sérð á töflunni að á bakvið 12V tengin eru 465W.himminn skrifaði:Ég komst að því að ég gæti fittað 5870 korti inn í kassann minn þó litlu muni og ætla þess vegna að fá mér þannig. Það eina sem stoppar mig er semsagt aflgjafinn, en það er mushkin 580w. ég skil engan veginn hvernig allt amps dótið virkar og þetta er bara eldflaugafræði fyrir mér. Vill einhver hjálpa mér að lesa hvort þetta nægi?
Þetta ætti að nægja til að lesa úr þessu er það ekki?
Sem þýðir skv. eðlisfræðilögmálinu [ A = W / V ] að þú ert með 465 / 12 = 38,75 Amper. Svo deilist það á brautirnar sem eru í gangi hverju sinni, geri ég sterklega ráð fyrir.
Þessi "Max current" tala virðist sýna hvað brautin ræður við mikið ef ekkert álag er á hinum. Það er ekki hægt að margfalda þær saman og fá heildar Amper á aflgjafanum.
Svo er bent á http://www.giga-byte.com/Products/Power ... uctID=2492" onclick="window.open(this.href);return false; en þar er nákvæmlega sama aðferð notuð(á töflunni neðst) til að finna heildar strauminn 492 / 12 = 41.
Er enginn eðlisfræðingur, en fyrst Gigabyte gera þetta svona hlýtur eitthvað að vera til í þessu.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Þú ert allavega með 64 amper á 6 railum. Tæplega 11 amper per rail að meðaltali.. En ég held að það sé eins og Sallarólegur sagði áðan að tvær brautirnar fyrir skjákortið verða pumpaðar í max ef þær þurfa og hinar munu þá ekki komast eins hátt og annars.intenz skrifaði:Ókei, hér er minn...
*mynd*
Þegar verið er að tala um lágmark 40 Amper fyrir skjákortið, er það þá útkoman úr 768/12 ? Sem sagt W/V >= 40
En það sem ég hef sem minnsta hugmynd um er þegar framleiðendur/fólk almennt talar um XX amper fyrir eitthvað hvort að þeir eru að tala um raunamper eða samræmt því sem stendur á PSU-inum (já, og hvort það er verið að taka allt kerfið með í reikninginn eða bara kortið?). Bæði meika sense fyrir mér.. Fyrri valkosturinn því það er rétt.. en seinni því það er einfaldara fyrir hinn almenna neytanda að skilja.
Einhver sem veit fyrir víst?
Ég myndi segja að það fari eftir því sem ég var að segja hér ofar í póstinum.. Semsagt eftir því hvort kortið þarf XX raunamper eða hvort það vill hafa PSU sem stendur XX amper á.himminn skrifaði:Ég er engu nær. Get ég notað það eða ekki?
Allavega, ef það þarf 40 amper í það minnsta, þá geturu ekki keyrt það ef það eru 40 raunamper, en getur það kannski ef það eru 40 amps samkvæmt hin aðferðin, sem myndi fara eftir hvernig PSU-inn dreifir orkunni. (Ég veit ekki hvor ég myndi treysta því að max-ið á hverju rail sé nákvæmlega 20 amps og jafnvel þó það sé þá að hann gæti keyrt stöðugt á maxi... En kortið fær eitthvað úr móðurborðinu sjálfu svo kannski það sé nóg til að bæta fyrir það sem gæti vantað.. Einhver sem veit hvað kort fá mörg ömp úr PCIe?)
Last edited by MrT on Þri 01. Des 2009 02:57, edited 2 times in total.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Aflgjafinn er með rail active fusion ef það segir ykkur eitthvað.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Já, það segir að aflgjafinn þinn getur pumpað meira en 20 amps á einu 12V raili.. Ég er ekki viss hversu mikið, líklega öll ömpin. En þú ert samt bara með 38 ampa aflgjafa.. Ef kortið sjálft þarf 40 raunömp (sem ég er ekkert viss um að það þurfi í raun.. hef bara rekist á þessa tölu sem einhvers konar myth-like fyrirbæri) þá geturu alls ekki keyrt kortið.himminn skrifaði:Aflgjafinn er með rail active fusion ef það segir ykkur eitthvað.
Ef samt þetta skyldi vera framleiðenda-uppgefin tala þá er hún líklega eitthvað ýkt og á kannski við um allt kerfið.
Mér finnst bara erfitt að svara þér með þetta því ég er ekkert viss um hvað kortið þarf í raun. Ég myndi bara spyrja þann sem selur þér kortið hvort aflgjafinn þinn sé nóg til að keyra kortið og ef hann segir já þá afla þér skilarétti á kortinu ef það gengur ekki (en ég myndi líklega bara fá mér annan aflgjafa frekar en að gefa upp þetta kort. )
Smá update:
Ég held núna að flestir aflgjafar með mörg auglýst rail séu með svona "rail fusion" (sem myndi oftast vera skortur á að skilja straumana í sundur til að byrja með, frekar en að sameina þá seinna eins og nafnið gæfi til kynna) sem gerir það að verkum að maður telur total ömpin sem aflgjafinn hefur og ef það er meira en kerfið þarf þá er maður safe, sama hversu mörg rail maður er með.
Fyrir OP: Komstu að því hversu mörg ömp kortið sjálft þarf og svo hvað restin af kerfinu þínu þarf. Ef það samanlagt er minna en 38 ömp þá ertu safe annars.. ekki.
/thread?
Re: Rafmagn fyrir 5870
Fann þetta semsagtFyrir OP: Komstu að því hversu mörg ömp kortið sjálft þarf og svo hvað restin af kerfinu þínu þarf. Ef það samanlagt er minna en 38 ömp þá ertu safe annars.. ekki.
/thread?
Ég er alveg cappaður í hausnum varðandi þetta rafmagns dót, og vill þess vegna þakka þér fyrir að nenna að svara mér hérna Ætla bara að vona innilega að það sem steiniP sagði í byrjun sé það rétta.The card requires you to have a 500 Watt power supply unit at minimum if you use it in a high-end system. That power supply needs to have (in total accumulated) at least 40 Amps available on the +12 volts rails.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Ég get allavega sagt þér með 100% vissu að seinni línan hans "Þú ert með 4x20A þannig þetta er feikinóg." er ekki rétt.. Þú ert ekki með 4x20amps.. Heldur 38 alls. Það er fasti punkturinn.. Vafinn er orkuþörf kortsins.. Ég myndi ekkert vera viss um að þú þurfir 40 ömp.himminn skrifaði: Ég er alveg cappaður í hausnum varðandi þetta rafmagns dót, og vill þess vegna þakka þér fyrir að nenna að svara mér hérna Ætla bara að vona innilega að það sem steiniP sagði í byrjun sé það rétta.
Re: Rafmagn fyrir 5870
Kannski ég hendi mér bara á nýtt power supply líka í janúar.MrT skrifaði:Ég get allavega sagt þér með 100% vissu að seinni línan hans "Þú ert með 4x20A þannig þetta er feikinóg." er ekki rétt.. Þú ert ekki með 4x20amps.. Heldur 38 alls. Það er fasti punkturinn.. Vafinn er orkuþörf kortsins.. Ég myndi ekkert vera viss um að þú þurfir 40 ömp.himminn skrifaði: Ég er alveg cappaður í hausnum varðandi þetta rafmagns dót, og vill þess vegna þakka þér fyrir að nenna að svara mér hérna Ætla bara að vona innilega að það sem steiniP sagði í byrjun sé það rétta.