
Ég er orðinn nokkuð heitur fyrir Cooler Master Sileo 500 og er svo gott sem búinn að ákveða að fjárfesta í svoleiðis.
Ég er samt líka spenntur fyrir Cooler Master Gladiator 600 en hallast meira að Sileo kassanum
Markmiðið er kalt og hljóðlátt, ég vil helst að það fylgi kassanum allavega 2 hljóðlátar viftur
Hvað finnst ykkur, eitthvað annað sem að ég ætti að spá í á þessu verðbili (ca 15.000)?