Hvort á ég að taka CM Sileo 500 eða Gladiator 600

Svara
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Hvort á ég að taka CM Sileo 500 eða Gladiator 600

Póstur af beatmaster »

Jæja þá ætla ég að veita tölvunni nýtt heimili og þá er bara að velja, auðvelt mál ekki satt :lol:

Ég er orðinn nokkuð heitur fyrir Cooler Master Sileo 500 og er svo gott sem búinn að ákveða að fjárfesta í svoleiðis.

Ég er samt líka spenntur fyrir Cooler Master Gladiator 600 en hallast meira að Sileo kassanum

Markmiðið er kalt og hljóðlátt, ég vil helst að það fylgi kassanum allavega 2 hljóðlátar viftur


Hvað finnst ykkur, eitthvað annað sem að ég ætti að spá í á þessu verðbili (ca 15.000)?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að taka CM Sileo 500 eða Gladiator 600

Póstur af Legolas »

Gladiator 600 fyrir mig takk, nenni ekki að tekja upp ástæður :wink:
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að taka CM Sileo 500 eða Gladiator 600

Póstur af SteiniP »

Gladiator 600, fyrst og fremst út af gatinu bakvið örgjörvakælinguna. Ég væri búinn að rífa tölvuna mína í sundur 100 sinnum ef það væri ekki :lol:
Líka fínt cable management í honum.

En hinn er fóðraður þannig ætti að vera aðeins hljóðlátari.
Annars hef ég aldrei rekist á neitt sérstaklega hljóðlátar CM viftur, er búinn að skipta út öllum mínum fyrir Tacens Aura og Scythe vifture
Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að taka CM Sileo 500 eða Gladiator 600

Póstur af binnip »

Það á nú að vera hægt að setja hljóðeinangrandi efni í Gladiatorinn fyrir lítinn pening. Ég er með hann og hann er bara mjög góður :)
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að taka CM Sileo 500 eða Gladiator 600

Póstur af Narco »

Það er 600 kassinn, mikið betri kæling og meiri future proof!
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að taka CM Sileo 500 eða Gladiator 600

Póstur af rottuhydingur »

buy.is er með gladiator á 9.990 kr :)
Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að taka CM Sileo 500 eða Gladiator 600

Póstur af binnip »

damn, ég hefði getað sparað mér 5þúsund krónur hefði ég ekki drifið mig og keypt hann hjá @tt í lok ágúst!
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
Svara