Skrítið hljóð í tölvukassanum mínum.

Svara
Skjámynd

Höfundur
razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Staða: Ótengdur

Skrítið hljóð í tölvukassanum mínum.

Póstur af razrosk »

Sælir ég veit að þetta er kanski "long-shot" en undanfarið hef ég tekið eftir því að það heyrist mjöööög lágt "ískur" hljóð einhverstaðar í tölvukassanum hjá mér... það er eins og að einhvað sem snýst sé riðgað or some... veit að það hljómar asnalega en þannig er hljóðið.... það heyrist alls ekki alltaf... bara stundum og þá er það í minnst 1mín af og til og svo hættir það alveg og byrjar aftur eftir nokkra tíma.

Það er nokkuð erfitt að finna nákvæmlega hvaðan það kemur því að það heyrist svo lágt að venjulega viftuhljóðið er hærra. Hef ekki tekið eftir neinu varðandi performance í tölvunni samt... veit einhver hvað gæti hugsanlega verið að eða ? :P
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð

Póstur af vesley »

hef heyrt svipað hljóð úr minni tölvu þegar hun fer í eitthverja keyrslu. reyndar bara í einum leik. (gta IV) og mig grunar að þetta lágværa suð sé í aflgjafanum hjá mér. ekkert til að hafa áhyggjur hjá mér allavega. taktu bara eina hliðina af turninum og bíddu þangað til að þetta suð kemur og þegar það kemur hafðu bara eyrað alveg við tölvuna og reyndu að finna út hvaðan það kemur ;)
massabon.is
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð í tölvukassanum mínum.

Póstur af GuðjónR »

Já það gæti verið suð frá aflgjafa, gæti líka verið hljóð frá þéttum á skjákorti , eða vifta að gefa sig.
Sennilega ekki HDD, því þá væri hljóðið alltaf.
Þú verður að opna kassann og hlusta hvaðan hljóðið kemur.
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð í tölvukassanum mínum.

Póstur af Legolas »

bara tvent sem kemur til greina VIFTA eða HD
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H
Skjámynd

Höfundur
razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð í tölvukassanum mínum.

Póstur af razrosk »

Legolas skrifaði:bara tvent sem kemur til greina VIFTA eða HD
Af hverju kemur aflgjafinn ekki til greina :I ?
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Svara