Get ekki loggað mig inn á firefox

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af GullMoli »

Sælir.

Komið er upp ákveðið vandamál eftir að ég uppfærði í Win 7 64 bit.

Þetta virkar þannig að ég logga mig inn. Það virðist virka allt í fína og ég fæ upp það vanalega:
Upplýsingar

You have been successfully logged in.

Aftur á forsíðu
En svo þegar ég ætla aftur á forsíðuna eða bíð eftir að síðan geri það sjálfkrafa þá er ég ekkert signaður inn! Og því neyðist ég til þess að nota IE. Ég get loggað mig inn á allar aðrar síður alveg fínt. Stórkostlega leiðinlegt alveg :/

Er að keyra Firefox 3.5.4 (Nýjasta).

Einhverjar hugmyndir?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af JohnnyX »

Ertu með það stillt þannig að hann accepti ekki cookies?
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af GullMoli »

Firefox er stillt á að taka við cookies.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af GullMoli »

Enginn með lausn á þessu fáránlega vandamáli? D:
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af intenz »

Prófaðu að eyða öllu hér...

C:\Users\NOTANDANAFN\AppData\Local\Mozilla\Firefox\Profiles\

og hér...

C:\Users\NOTANDANAFN\AppData\Roaming\Mozilla\Firefox\Profiles\

NOTANDANAFN = Notandinn á tölvunni
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af GullMoli »

Takk fyrir svarið en því miður þá virkaði þetta ekki. Furðulegt alveg..

Mun prufa að reinstalla Firefox á eftir/morgun.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af methylman »

Prufaðu viðbót við Firefox sem heitir IE tabs

tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af tolli60 »

ég setti hann líka inn strax og ég setti inn Win7. virkaði fínt en síðustu 2tímana alltaf frosinn ef ég reyndi að opna hann,tók hann út og setti upp aftur nú er hann í lagi,hef samt ekki hugmynd um hvað veldur.varla nokkuð komið í tölvuna
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af GullMoli »

Úff.. var að reinstalla Firefox en það breytti engu :/ Getur verið að það sé eitthvað að klikka á Vaktinni bara? Þar sem ég get loggað mig inn fínt á öðrum síðum.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

colac
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 10. Feb 2008 15:25
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af colac »

Ég hef verið með sama vandamál, get ekki loggað mig inn á vaktina í firefox, þarf að nota ie.
hef ekki fundið neina lausn.

tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af tolli60 »

Ég get ekki heldur loggað inn á firefox, er búin að taka hann út og setja hann inn aftur.og tölvan orðin lengur að ræsa sig upp.hef áhyggjur af þessu.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af GuðjónR »

tolli60 skrifaði:Ég get ekki heldur loggað inn á firefox, er búin að taka hann út og setja hann inn aftur.og tölvan orðin lengur að ræsa sig upp.hef áhyggjur af þessu.
Hvernig væri að hætta að berja hausnum í steininn? Þú getur notað Chrome, Safari eða IE7 svo eitthvað sé nefnt.
Nei, endilega nota eitthvað sem virkar ekki :shock:
Þráhyggja?

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af SteiniP »

Hvaða add-on ertu með í gangi í firefox GullMoli?
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af Legolas »

Ég hefði strax gert Uninstal Mozilla Firefox og svo Instal Mozilla Firefox :wink:
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af einarhr »

Þetta er eitthvað vandamál með uppsettninguna á Firefox. Það er ekki nóg bara að gera Unintall og setja svo upp aftur, það eru alltaf e-h registry skrár eftir ásamt öðru, td User profil sem þarf að taka út.

Skoðaðu þetta og fylgdu leiðbeningunum
http://kb.mozillazine.org/Uninstalling_Firefox

"Bætt við"
Btw, ég keyri Win 7 á báðum vélunum mínum 32 bit og 64 bit og ekkert vandamál með Firefox og Vaktina, eins og ég sagði áðan þá er þetta eitthvað staðbundið vil uppsettninguna þína.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Póstur af AntiTrust »

þegar þú uninstallar Firefox notaðu þá Revo Uninstaller.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara