Komið er upp ákveðið vandamál eftir að ég uppfærði í Win 7 64 bit.
Þetta virkar þannig að ég logga mig inn. Það virðist virka allt í fína og ég fæ upp það vanalega:
Upplýsingar
You have been successfully logged in.
Aftur á forsíðu
En svo þegar ég ætla aftur á forsíðuna eða bíð eftir að síðan geri það sjálfkrafa þá er ég ekkert signaður inn! Og því neyðist ég til þess að nota IE. Ég get loggað mig inn á allar aðrar síður alveg fínt. Stórkostlega leiðinlegt alveg :/
Er að keyra Firefox 3.5.4 (Nýjasta).
Einhverjar hugmyndir?
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
ég setti hann líka inn strax og ég setti inn Win7. virkaði fínt en síðustu 2tímana alltaf frosinn ef ég reyndi að opna hann,tók hann út og setti upp aftur nú er hann í lagi,hef samt ekki hugmynd um hvað veldur.varla nokkuð komið í tölvuna
Úff.. var að reinstalla Firefox en það breytti engu :/ Getur verið að það sé eitthvað að klikka á Vaktinni bara? Þar sem ég get loggað mig inn fínt á öðrum síðum.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
tolli60 skrifaði:Ég get ekki heldur loggað inn á firefox, er búin að taka hann út og setja hann inn aftur.og tölvan orðin lengur að ræsa sig upp.hef áhyggjur af þessu.
Hvernig væri að hætta að berja hausnum í steininn? Þú getur notað Chrome, Safari eða IE7 svo eitthvað sé nefnt.
Nei, endilega nota eitthvað sem virkar ekki
Þráhyggja?
Þetta er eitthvað vandamál með uppsettninguna á Firefox. Það er ekki nóg bara að gera Unintall og setja svo upp aftur, það eru alltaf e-h registry skrár eftir ásamt öðru, td User profil sem þarf að taka út.
"Bætt við"
Btw, ég keyri Win 7 á báðum vélunum mínum 32 bit og 64 bit og ekkert vandamál með Firefox og Vaktina, eins og ég sagði áðan þá er þetta eitthvað staðbundið vil uppsettninguna þína.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |