Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Svara
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Póstur af ManiO »

E-r að lenda í nánast engu uploadi til erlendra peers hjá Voda?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Póstur af depill »

Ég var að lenda í þessu hjá Símanum ( líka á nóttinni ). Hins vegar er ég með RSS downloader og ég finn fyrir því að þetta er "skrúfað" niður hjá Voda/TAL yfir daginn á virkum dögum. En fínt á daginn ( það er upload til erlenda peera ).
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Póstur af ManiO »

Verst er að annaðhvort þarf ég að bíða þar til í október til að sannreyna þetta hjá mér eða borga meira fyrir 100 gig á mánuði :|
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

jonfr
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
Staðsetning: Húnaþing Vestra
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Póstur af jonfr »

Þessa dagana þá er allt upload stopp hjá mér, niðurhal hefur virkað en upload er alveg dautt hjá mér. Það virðist ekki vera nein tæknileg ástæða fyrir þessu, nema þá að Síminn sé að stoppa allt upload í gegnum sig, eða gera það mjög hægt.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Póstur af urban »

jonfr skrifaði:Þessa dagana þá er allt upload stopp hjá mér, niðurhal hefur virkað en upload er alveg dautt hjá mér. Það virðist ekki vera nein tæknileg ástæða fyrir þessu, nema þá að Síminn sé að stoppa allt upload í gegnum sig, eða gera það mjög hægt.



tjahh ég er núna bara ad bída eftir vodafone tengingunni..

en þad sem ad þú lýstir var basicly nettengingin hjá mér undan farna 1 - 2 mánudi...

ég hringdi í 800-7000 og einhver tæknimadur þar (því midur´þá klikkadi ég á því ad spurja hann hvad hann heitir) sagdi mér bara ad þetta væri einfaldlega vegna þess a þeir hjá simanum væru ad cappa allt sem ad heitir p2p og þad sem ad gæti hgsanlega verid nidurhal (hann sagdi ad mikil youtube notkun gæti jafnvel talist þar inn á milli) væri cöppud svona svakalega..

semsagt.. þeir hjá símanum, neita því ekki einu sinni ad þeir cappi svona rosalega.

en já, þad er búid ad segja upp hérna, og bara verid ad bída eftir vodafone tengingunni....

afsakid.. en íslenskt "d" er bilad hjá mér.. og ég er búin ad vera í 3 vikur ad reyna ad komast í þad ad reyna ad kaupa mér lyklabord
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Póstur af starionturbo »

mappaðu Ð-ið uppá nýtt bara :)

Láttu grafa fyrir ljósleiðara heimt til þín bara !! :D 2ms ping takk fyrir bless
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Póstur af urban »

starionturbo skrifaði:mappaðu Ð-ið uppá nýtt bara :)

Láttu grafa fyrir ljósleiðara heimt til þín bara !! :D 2ms ping takk fyrir bless


fór og náði mér í lyklaborð :)

en já,, láta grafa ljósleiðara...
ef að ég man rétt þá eru fyrir lifandislöngu komnir ljósleiðarar í flest allar götur hérna í eyjum, bara ónotaðir vegna kostnaðar.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

jonfr
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
Staðsetning: Húnaþing Vestra
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Póstur af jonfr »

urban skrifaði:
jonfr skrifaði:Þessa dagana þá er allt upload stopp hjá mér, niðurhal hefur virkað en upload er alveg dautt hjá mér. Það virðist ekki vera nein tæknileg ástæða fyrir þessu, nema þá að Síminn sé að stoppa allt upload í gegnum sig, eða gera það mjög hægt.



tjahh ég er núna bara ad bída eftir vodafone tengingunni..

en þad sem ad þú lýstir var basicly nettengingin hjá mér undan farna 1 - 2 mánudi...

ég hringdi í 800-7000 og einhver tæknimadur þar (því midur´þá klikkadi ég á því ad spurja hann hvad hann heitir) sagdi mér bara ad þetta væri einfaldlega vegna þess a þeir hjá simanum væru ad cappa allt sem ad heitir p2p og þad sem ad gæti hgsanlega verid nidurhal (hann sagdi ad mikil youtube notkun gæti jafnvel talist þar inn á milli) væri cöppud svona svakalega..

semsagt.. þeir hjá símanum, neita því ekki einu sinni ad þeir cappi svona rosalega.

en já, þad er búid ad segja upp hérna, og bara verid ad bída eftir vodafone tengingunni....

afsakid.. en íslenskt "d" er bilad hjá mér.. og ég er búin ad vera í 3 vikur ad reyna ad komast í þad ad reyna ad kaupa mér lyklabord


Það eina sem Síminn cappar ekki hjá mér er IPv6 (er tunnel). Því miður er það í afskaplega lítilli notkun þessa dagana. Að blokka þetta svona eins þú lýsir hérna er líklega ólöglegt. Því miður vantar mig harðar sannanir fyrir slíku, og það hafa fáir kvartað yfir þessu til Póst og Fjarskiptastofnunar.

Vondafone er ekkert betra varðandi P2P og truflun á slíkri umferð.

jonfr
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
Staðsetning: Húnaþing Vestra
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Póstur af jonfr »

Hvernig er hraðinn á internetinu erlendis hjá fólki þessa dagana ?

Hjá Símanum er hraðinn ekkert voðalega góður, en ég er með áskrift þar. Þó svo að Síminn sé búinn að tengja 3ja sæstrnginn hjá sér.

Samband komið á þriðja sæstrenginn

--- virkar ekki :( ---
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Póstur af depill »

Fór til TAL/Vodafone ( basicly sama draslið, TAL bara þjónustufyrirtæki ) allavega bara svínvirkar netið hjá mér og miklu vægara P2P cap.... þeir tengdust DANICE á svipuðum tíma og Síminn tengdist Greenland Connect munaði miklu finnst mér...
Svara