Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Ég var bara að spá hvort Síminn væri farinn að cappa torrent, ég var að prófa að sækja torrent frá torrentleech.org, filelist.org og ásamt fleiri síðum og næ engu sambandi.
Þó síðurna sýni að allt að 1000 manns séu að deila þá fæ ég 0 í uTorrent og "connection closed by peer".
Íslenskar p2p síður virka samt. Bara að velta því fyrir mér hvort aðrir notendur Símans séu að lenda í þessu.
Er búinn að prófa fleiri tölvur á heimilinu og líka að restara router 3x til að fá nýjar IP tölur.
No luck.
Þó síðurna sýni að allt að 1000 manns séu að deila þá fæ ég 0 í uTorrent og "connection closed by peer".
Íslenskar p2p síður virka samt. Bara að velta því fyrir mér hvort aðrir notendur Símans séu að lenda í þessu.
Er búinn að prófa fleiri tölvur á heimilinu og líka að restara router 3x til að fá nýjar IP tölur.
No luck.
-
- Nýliði
- Póstar: 22
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 02:09
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Þetta er alveg eins hjá mér.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Eru ekki fleiri hjá Símanum að lenda í svona? Þorir enginn að viðurkenna?
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Allir sýnist mér á umræðum í kringum mig.GuðjónR skrifaði:Eru ekki fleiri hjá Símanum að lenda í svona? Þorir enginn að viðurkenna?
Ansi "góðir" að gera þetta í sömu viku og þeir hækka verð.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Prófa að velja eitthvað 'Force' dæmi í uTorrent sem að encryptar allar gagnafærslur?
Ættir þá að geta tengst einhverjum.
Ættir þá að geta tengst einhverjum.
Modus ponens
-
- Nýliði
- Póstar: 22
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 02:09
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Gúrú skrifaði:Prófa að velja eitthvað 'Force' dæmi í uTorrent sem að encryptar allar gagnafærslur?
Ættir þá að geta tengst einhverjum.
Gerir varla neinn mun.
Re: Er Síminn að cappa torrent?
GuðjónR skrifaði:Eru ekki fleiri hjá Símanum að lenda í svona? Þorir enginn að viðurkenna?
Jú þetta er líka svona hjá mér.
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Þetta er búið að vera svona hjá Vodafone í nokkrar vikur.
Það sést greinilega á hraða-línuritinu í Utorrent að Vodafone cappa alla torrent umferð nema um hánótt, þ.e. milli kl. 02 og 08, það sést vel hvenær þeir opna og hvenær þeir loka.
Það sést greinilega á hraða-línuritinu í Utorrent að Vodafone cappa alla torrent umferð nema um hánótt, þ.e. milli kl. 02 og 08, það sést vel hvenær þeir opna og hvenær þeir loka.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Ég get tengs öllum innlendum, en engum erlendum.Gúrú skrifaði:Prófa að velja eitthvað 'Force' dæmi í uTorrent sem að encryptar allar gagnafærslur?
Ættir þá að geta tengst einhverjum.
Ég hringdi í 8007000 og hann kannaðist við að hafa fengið svona kvartanir.
Saði að það yrði hring í mig eftir helgi.
Ég kom því að hjá honum að ég kynni ílla við að netið hjá mér væri ritskoðað og ég mættu sumt en ekki annað, forræðishyggja er mér ekki að skapi
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
- Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
það er enginn spurning að þessir isp-ar séu að cappa torrent, ég hef sjálfur reynt að komast hjá því að skipta um port sífellt, en jafnvel þá, þá ná þeir að loka fyrir það á endanum.
afsökunin er alltaf að við séum að stela bandvídd af öðrum viðskiptavinum, eða þeir segjast ekki kannast við þetta
í sjálfu sér er þetta bara hreinn og beinn íslenskur viðskiptaháttur sem við íslendingar þekkjum svo rosalega vel en látum alltaf endalaust bjóða okkur
afsökunin er alltaf að við séum að stela bandvídd af öðrum viðskiptavinum, eða þeir segjast ekki kannast við þetta
í sjálfu sér er þetta bara hreinn og beinn íslenskur viðskiptaháttur sem við íslendingar þekkjum svo rosalega vel en látum alltaf endalaust bjóða okkur
Kv, Óli
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Neinei bara lélegt routing, ekkert annað.blitz skrifaði:Ekkert svona í gangi hjá TAL
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Veit ekki hvort það tengist þessu eitthvað.. en getiði sagt mér hví ég er að fá erlent niðurhal af öllu torrent og DC sem ég nota...(Deiling, TVB, rT,DeilingDC....)
er hjá Tölvun í Vestmaneyjum... hefur alltaf verið svona...
er hjá Tölvun í Vestmaneyjum... hefur alltaf verið svona...
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Þetta er ekkert annað en helvítis ritskoðun!
Er að verða eins og í Kína, mátt bara dl svona og svona miklu, og mátt bara nota þennan samskiptarmáta en ekki hinn!
Ég er ekki með Netvarann en það er eins og hann hafi verið settur á tenginguna.
Er að verða eins og í Kína, mátt bara dl svona og svona miklu, og mátt bara nota þennan samskiptarmáta en ekki hinn!
Ég er ekki með Netvarann en það er eins og hann hafi verið settur á tenginguna.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Vestmannaeyjar eru útlönd?Joi_gudni skrifaði:Veit ekki hvort það tengist þessu eitthvað.. en getiði sagt mér hví ég er að fá erlent niðurhal af öllu torrent og DC sem ég nota...(Deiling, TVB, rT,DeilingDC....)
er hjá Tölvun í Vestmaneyjum... hefur alltaf verið svona...
..ætli þú verðir ekki bara að spyrja Tölvun
En annars er ég að sjá þetta núna.. síðustu 2 torrent sem ég hef byrjað á TorrentLeech fæ ég bara EKKERT samband við
og eitt torrent sem ég byrjaði að sækja á piratebay byrjaði ágætlega fyrir svona viku síðan.. en hefur ekkert gengið uppá síðkastið
..er hjá símanum.. heeelvítis drullusokkar!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Ég er búinn að prófa 10x útlenskar síður núna, og forrtið er með 0 á öllu, ekkert activiti. Tvær íslenskar síður og þær svínvirka.
Ef þetta er ekki forsendubrestur samnings þá veit ég ekki hvað!
Ef þetta er ekki forsendubrestur samnings þá veit ég ekki hvað!
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Ég er enginn aðdáandi $ímans.. Langt frá því, en ég verð að segja að ég hef ekki tekið eftir þessu. Fæ yfirleitt 6-700kb/s á vel seeduðum erlendum torrent.
Var reyndar að starta einum áðan og hann klifrar rétt svo upp í 250kb/s.
Var reyndar að starta einum áðan og hann klifrar rétt svo upp í 250kb/s.
Re: Er Síminn að cappa torrent?
tja,, Mér hefur ég nú bara alltaf hafa fengið eigilega lelegt speed á erlendum torrentum, Þó svo að það eru fleiri þúsundir að seeda. Eins og núna t.d þá er ég að dla family guy þátt og það eru ekki nema 3.423 seeders.. og er rétt að ná að slefa uppí 30kb/s
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Ég næ mb á deiling, en TPB eða þessar erlendu ganga ekkertGuðjónR skrifaði:Ég er búinn að prófa 10x útlenskar síður núna, og forrtið er með 0 á öllu, ekkert activiti. Tvær íslenskar síður og þær svínvirka.
Ef þetta er ekki forsendubrestur samnings þá veit ég ekki hvað!
Stoltur eigandi Asus eee 1000H
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Ég ákvað að gera tilraun, fór í kaffi til múttu og installeraði uTorrent og fór á filelist.org
Tók einhvern fæl og wollahh...það virkar. Hún er hjá Símanum og er ekki með "cap" á tengingunni sinni.
Þetta sannar það sem mig grunar, þeir eru að cappa utanlands p2p á "völdum" tengingum.
Í raun ætti maður að nota orðið BLOCKA, en ekki cappa þar sem hraðinn á torrent er 0.
p.s. hvernig kemst maður framhjá þessu hjá þeim?
Tók einhvern fæl og wollahh...það virkar. Hún er hjá Símanum og er ekki með "cap" á tengingunni sinni.
Þetta sannar það sem mig grunar, þeir eru að cappa utanlands p2p á "völdum" tengingum.
Í raun ætti maður að nota orðið BLOCKA, en ekki cappa þar sem hraðinn á torrent er 0.
p.s. hvernig kemst maður framhjá þessu hjá þeim?
Re: Er Síminn að cappa torrent?
GuðjónR skrifaði:Ég ákvað að gera tilraun, fór í kaffi til múttu og installeraði uTorrent og fór á filelist.org
Tók einhvern fæl og wollahh...það virkar. Hún er hjá Símanum og er ekki með "cap" á tengingunni sinni.
Þetta sannar það sem mig grunar, þeir eru að cappa utanlands p2p á "völdum" tengingum.
Í raun ætti maður að nota orðið BLOCKA, en ekki cappa þar sem hraðinn á torrent er 0.
p.s. hvernig kemst maður framhjá þessu hjá þeim?
Ertu ekki bara komin yfir kvótan í erlendu niðurhali, það virkar allt hjá mér en ennþá
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Ég er að downloada frá thepiratebay.com núna, virkar hjá mér.
Re: Er Síminn að cappa torrent?
uTorrent>Options>Preferences>BitTorrent>Protocol Encryption = Forced?GuðjónR skrifaði:p.s. hvernig kemst maður framhjá þessu hjá þeim?
Modus ponens
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Er með það þannig, var að koma heim og torrentið dottið í gang.Gúrú skrifaði:uTorrent>Options>Preferences>BitTorrent>Protocol Encryption = Forced?GuðjónR skrifaði:p.s. hvernig kemst maður framhjá þessu hjá þeim?
Búnn að dl 1Gb af einhverju sorpi sem fer beint í tunnuna
En allaveganna þá virðist þetta virka í augnablikinu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
GuðjónR skrifaði:Er með það þannig, var að koma heim og torrentið dottið í gang.Gúrú skrifaði:uTorrent>Options>Preferences>BitTorrent>Protocol Encryption = Forced?GuðjónR skrifaði:p.s. hvernig kemst maður framhjá þessu hjá þeim?
Búnn að dl 1Gb af einhverju sorpi sem fer beint í tunnuna
En allaveganna þá virðist þetta virka í augnablikinu.
ekki hjá mér...
hjá mér er einmitt ekkert að gerast á torrenti sem að ég adda klukkan 7 í morgun.
er með forced encryption á
en þetta blessaða torrent er bara enþá í 0%
gerist nákvæmlega ekkert, alveg sama þó svo að ég stoppi torrentið og byrji aftur, force starta því, restarti utorrent, /flushdns í ipconfig,
ekkert virkar.
ekki get ég fengið aðra iptölu þar sem að ég er með hana fasta, þannig að það mundi ekkert virka hjá mér.
en það eina sem að ég á eftir að prufa er restarta router, er bara svo óskaplega viss um að það virki ekki hjá mér.
ég er ekki komin framúr á 10 GB kvótanum, annað á netinu virkar stórkostlega, það er bara torrent sem að virkar ekki
og já, ég er sammála um það að þetta sé ekki cap
þetta er ekkert annað en block.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !