Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Strákar, kaupa deilibox og sækja af því með FTP....
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
gardar skrifaði:Strákar, kaupa deilibox og sækja af því með FTP....
ég vill bara getað nota mína netþjónustu til þess að þjónusta netið hjá mér.
vill ekki þurfa að kaupa eitthvað annað.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Er Síminn að cappa torrent?
En já, svona til þess að þið vitið það þá hægir "Forced" severely á a.m.k. deilihraða og hve mörgum þú tengist m.v. að hafa einungis "Enabled".
Modus ponens
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
tilhvers ad eyda peningi í seedbox til ad dla med thegar thú getur bara fundid seedbox hjá odru fólki á google og dlad sem their dla :}
annars vaeri ég alveg til í thad ad láta cappa p2p hjá mér ef ég gaeti dlad endalaust frá http (en annars ef mar maetti thad thá myndu nú margir fá sér seedbox hehe)
annars vaeri ég alveg til í thad ad láta cappa p2p hjá mér ef ég gaeti dlad endalaust frá http (en annars ef mar maetti thad thá myndu nú margir fá sér seedbox hehe)
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa torrent?
Ég er ekki ennþá búinn að fá hringingu frá Símanum eins og mér var lofað á föstudaginn en það skiptir svo sem ekki máli því ég er búinn að fatta hvað er í gangi.
Þegar erlent niðurhal er orðið óhóflegt af þeirra mati þá lækka þeir hraðan OG slökkva á öllu erlendu P2P á viðkomandi tengingu!
Ég tók eftir þessu á laugardaginn kl 18:00 þá datt inn p2p eftir 24 klst. stopp, akkúrat á sama augnabliki fékk ég póst frá Símanum þar sem sagt var að erlent niðurhal væri "eðlilegt" á ný.
Svo í gærkvöldi kringum miðnættið þá datt allt á 0 aftur! Og ég tékkaði á póstinum og viti menn! Óhóflegt niðurhal að nýju!!!
Þarna er ennþá verið að breyta skilmálum ÁN þess að láta vita, og í raun er þetta bara ritskoðun á tengingunni, er ekki nóg að drepa hraðann niður heldur er alveg lokað á protocolið.
Þegar erlent niðurhal er orðið óhóflegt af þeirra mati þá lækka þeir hraðan OG slökkva á öllu erlendu P2P á viðkomandi tengingu!
Ég tók eftir þessu á laugardaginn kl 18:00 þá datt inn p2p eftir 24 klst. stopp, akkúrat á sama augnabliki fékk ég póst frá Símanum þar sem sagt var að erlent niðurhal væri "eðlilegt" á ný.
Svo í gærkvöldi kringum miðnættið þá datt allt á 0 aftur! Og ég tékkaði á póstinum og viti menn! Óhóflegt niðurhal að nýju!!!
Þarna er ennþá verið að breyta skilmálum ÁN þess að láta vita, og í raun er þetta bara ritskoðun á tengingunni, er ekki nóg að drepa hraðann niður heldur er alveg lokað á protocolið.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
já.. það er nú svolítið síðan (6klst) að ég fékk póst um að niðurhalið væri orðið "eðlilegt" aftur (21gíg í heildina btw) og ég get samt ekki byrjað nýjann torrent frá TorrentLeech
..djöfull er þetta skítlélegt.. maður er svona aaalveg að missa þolinmæðina og skipta um símafyrirtæki! :@
..djöfull er þetta skítlélegt.. maður er svona aaalveg að missa þolinmæðina og skipta um símafyrirtæki! :@
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Ein pæling , eru þessi íslensku símafyrirtæki að borga eitthvað fyrir það sem við sækjum erlendis ?
Þetta er eins og að selja þér sjónvarp og segja þér að þú megir bara horfa takmarkað á það eða eitthvað , bara svona pæling, hvort þetta sé einhver tilbúin álagning
Þetta er eins og að selja þér sjónvarp og segja þér að þú megir bara horfa takmarkað á það eða eitthvað , bara svona pæling, hvort þetta sé einhver tilbúin álagning
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
- Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
olster skrifaði:Ein pæling , eru þessi íslensku símafyrirtæki að borga eitthvað fyrir það sem við sækjum erlendis ?
Þetta er eins og að selja þér sjónvarp og segja þér að þú megir bara horfa takmarkað á það eða eitthvað , bara svona pæling, hvort þetta sé einhver tilbúin álagning
Já.
ISP-ar á Íslandi borga fyrir hvert erlent Gbp í Evrum.
Kv, Óli
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Það er verið að takmarka "óhóflegt" niðurhal hjá öllum internet þjónustum hérna á landi í dag. Þegar gengis hrunið var þá lækkuðu flestir takmarkið hjá sér þannig að maður verður meira var við þetta í dag en áður. Ég svo sem veit ekki með aðra, en ég fékk póst frá símanum um að þessi breyting væri að taka gildi viku áður en hún gerði það.
Þetta er kallað rolling cap, það er að þetta núllast ekki bara í byrjun viku þetta 10GB yfir 7 daga dæmi sem er í gangi, heldur eru bara tekin heilding yfir síðustu 7 daga, þannig að ef þú dl-ar 10GB á degi 1 og svo 1GB dagana þar á eftir þá stenduru í 16GB á degi 7 en svo 7GB á degi 8. Þannig að talningin er í raun dagar 1-7 svo 2-8, 3-9 o.s.frv. Þannig var þetta útskýrt fyrir mér niðrí síma. Ég hef nú oft farið yfir þetta limit hjá mér en ekki orðið var við að það hafi verið lokað alveg á p2p hjá símanum.
Núna er bara að bíða eftir því að gengið skánni og þá fara ISP-anir aftur að keppast um að hafa sem minnst takmarkaðar tengingar.
Og svo fyrir þá sem lesa aldrei áskriftar samningana sína þá hefur lengi verið þessi skilmáli um að takmarka tenginarnar við óhóflega notkun, lengst af var takmarkið bara 80GB á mánuði eða 20GB á viku, það var cuttað um helming við gengis hrunið.
Þetta er kallað rolling cap, það er að þetta núllast ekki bara í byrjun viku þetta 10GB yfir 7 daga dæmi sem er í gangi, heldur eru bara tekin heilding yfir síðustu 7 daga, þannig að ef þú dl-ar 10GB á degi 1 og svo 1GB dagana þar á eftir þá stenduru í 16GB á degi 7 en svo 7GB á degi 8. Þannig að talningin er í raun dagar 1-7 svo 2-8, 3-9 o.s.frv. Þannig var þetta útskýrt fyrir mér niðrí síma. Ég hef nú oft farið yfir þetta limit hjá mér en ekki orðið var við að það hafi verið lokað alveg á p2p hjá símanum.
Núna er bara að bíða eftir því að gengið skánni og þá fara ISP-anir aftur að keppast um að hafa sem minnst takmarkaðar tengingar.
Og svo fyrir þá sem lesa aldrei áskriftar samningana sína þá hefur lengi verið þessi skilmáli um að takmarka tenginarnar við óhóflega notkun, lengst af var takmarkið bara 80GB á mánuði eða 20GB á viku, það var cuttað um helming við gengis hrunið.
Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
njörður...hvað er óhófleg notkun?
er síminn þá að selja óhóflegar tengingar? tengingar sem má ekki nota?
er síminn þá að selja óhóflegar tengingar? tengingar sem má ekki nota?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
GuðjónR skrifaði:njörður...hvað er óhófleg notkun?
er síminn þá að selja óhóflegar tengingar? tengingar sem má ekki nota?
nákvæmlega.. afhverju að bjóða uppá tengingar sem að afkasta svona gríðarlega miklu gagnamagni ef það má síðan ekkert nota það..
ég er amk drullu ósáttur með að vera bara búinn með 21gíg af þessum "40gíg kvóta á mánuði" þegar að það eru 6 dagar eftir af mánuðinum og ég get ekki sótt það sem mig langar í afþví að ég er búinn að dl "óhóflega"
..sem er bara kjaftæði.. innanvið 1gíg á dag finnst mér ekki vera óhófleg notkun í dag..
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
GuðjónR skrifaði:njörður...hvað er óhófleg notkun?
er síminn þá að selja óhóflegar tengingar? tengingar sem má ekki nota?
nákvæmlega..
hérna fyrir nokkrum mánuðum (árum) þá kepptust menn við að auglýsa ótakmarkað niðurhal, sem að var víst jú alltaf takmarkað af hluta, en fór síðan með það í 80 GB
núna teljast 10 GB á viku vera óhófleg notkun,
ok gott og blessað, segjum að ég sé tilbúin að láta taka mig í rassgatið með það og láta cappa mig.
en þá vill ég samt sem áður geta notað netið cappað.
ég vill þá geta náð í torrent filea og að þeir fari af stað.
það að tala um óhóflega notkun og cappa hraðann á netinu er eitt, en að blocka p2p umferð er allt annað.
einsog ég sagði, ég er kannski til í að láta símann taka mig í rassgatið, en ég vill ekki að hann geri það ósmurt og með stórum svertinga göndli
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Nú held ég að maður fari alvarlega að endurskoða internetmálin hjá sér.
Er TAL ekki enn með 80GB á mánuði?
Er TAL ekki enn með 80GB á mánuði?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
það væri búið að skipta hérna á þessu heimili ef að vodafon væri með einhverjar stöðvar á adsl sjóvarpinu hjá sér..
ég er í eyjum og næ bara andskotan engum stöðvum þar.
ég er í eyjum og næ bara andskotan engum stöðvum þar.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
urban- skrifaði:það væri búið að skipta hérna á þessu heimili ef að vodafon væri með einhverjar stöðvar á adsl sjóvarpinu hjá sér..
ég er í eyjum og næ bara andskotan engum stöðvum þar.
hmm ef að ADSL Sjónvarpið hjá Vodafone sé komið til eyja ( sem ég er ekki 100% á því að það sé komið, en mér skyldist að það ætti að fara þangað ) að þá ættu Eyjar að ná öllum sömu stöðvum og í bænum. Hins vegar í DÍ kerfinu ( loftnet ) ná Eyjar bara að mig minnir 16 stöðvum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
http://www.vodafone.is/sjonvarp/digital ... stnrid=900
þarna er listinn yfir það sem að næst hérna.
adsl sjónvarpið er semsagt ekki komið.. en ætti að vera mjög stutt í það er mér sagt (búið að vera mjög stutt í einhverja mánuði)
þarna er listinn yfir það sem að næst hérna.
adsl sjónvarpið er semsagt ekki komið.. en ætti að vera mjög stutt í það er mér sagt (búið að vera mjög stutt í einhverja mánuði)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
aczeke skrifaði:olster skrifaði:Ein pæling , eru þessi íslensku símafyrirtæki að borga eitthvað fyrir það sem við sækjum erlendis ?
Þetta er eins og að selja þér sjónvarp og segja þér að þú megir bara horfa takmarkað á það eða eitthvað , bara svona pæling, hvort þetta sé einhver tilbúin álagning
Já.
ISP-ar á Íslandi borga fyrir hvert erlent Gbp í Evrum.
Borga þeir ekki bara fyrir ákveðinn hraða en ekki fyrir hvert gígabæti....? Amk er það venjan erlendis.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Gb-inn eru 2-5% af kostnaðinum.
það er gáttinn sem er dýr, ss hraðinn
það er gáttinn sem er dýr, ss hraðinn
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
CendenZ skrifaði:Gb-inn eru 2-5% af kostnaðinum.
það er gáttinn sem er dýr, ss hraðinn
gáttin út úr landi er dýr. Og b.t.w ( þrátt fyrir ða reyndar xD hafa skitið á sig síðustu ár með því að horfa ekki meira til FARICE, en í kreppu eru þeir meira horfa til þess ) að þá hefur Ármann Kr. þingmaður xD verið að reyna campaina núna undanfarið fyrir því að ríkið taki yfir FARICE og lækki verð á bandvídd á FARICE til að undir nýttni á honum og auðvita draga að hérna "netþjónabú" og gera grundvöll fyrir því að allir geti gert það. Hins vegar er xS Samgönguráðherran Kristján Möller á því að bandvídd út úr landinu í gegnum FARICE sé bara alls ekkert of dýr.
Þannig að enn ein ástæðan fyrir því að kjósa ekki xS ( svo við drögum pólitíkina hérna inn ) ég ætla að kjósa þann flokk sem lofar að lækka gjöldin á FARICE mest
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
depill.is skrifaði:CendenZ skrifaði:Gb-inn eru 2-5% af kostnaðinum.
það er gáttinn sem er dýr, ss hraðinn
gáttin út úr landi er dýr. Og b.t.w ( þrátt fyrir ða reyndar xD hafa skitið á sig síðustu ár með því að horfa ekki meira til FARICE, en í kreppu eru þeir meira horfa til þess ) að þá hefur Ármann Kr. þingmaður xD verið að reyna campaina núna undanfarið fyrir því að ríkið taki yfir FARICE og lækki verð á bandvídd á FARICE til að undir nýttni á honum og auðvita draga að hérna "netþjónabú" og gera grundvöll fyrir því að allir geti gert það. Hins vegar er xS Samgönguráðherran Kristján Möller á því að bandvídd út úr landinu í gegnum FARICE sé bara alls ekkert of dýr.
Þannig að enn ein ástæðan fyrir því að kjósa ekki xS ( svo við drögum pólitíkina hérna inn ) ég ætla að kjósa þann flokk sem lofar að lækka gjöldin á FARICE mest
Enda finnst mér ekkert sjálfsagðara en að Farice verði 100% í eigu ríkisins.
Það er ekki eins og þetta sé stór og mikil stofnun.
Og það finnst sko nóg af viðskipta og rekstrarfræðingum sem geta stjórnað þessu í dag.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
þetta fer að verða spurning um að fjöldakæra símann í eitt skipti fyrir öll. þetta "caps" er búið að viðgangast hérna fyrir vestan í langan tíma. Ef menn eru að auglýsa hitt og þetta fyrir "svona mikinn pening" sem fólk skrifar svo undir.. og hækka svo verðið.. og minnka svo leyfilegt download um 20 gb, og svo önnur 20 gb, og fara svo að fylgjast með hverjir nota mesta bandvídd svo þeir geti "capsað" þá niður.. þá er þetta bara brot á samningum.
Held þeir hjá símanum myndu segja eitthvað ef ég fyndi leið til að hækka hraðann hjá mér frá 4mb uppí 8mb. segja svo bara "hey, ég fékk ekki nóg, það eru svo margir aðrir að nota netið!". sama og þeir eru að gera. maður skrifar og borgar fyrir 4mb ótakmarkað niðurhal.. þá á maður að fá 4mb ótakmarkað niðurhal.. urr =)
Held þeir hjá símanum myndu segja eitthvað ef ég fyndi leið til að hækka hraðann hjá mér frá 4mb uppí 8mb. segja svo bara "hey, ég fékk ekki nóg, það eru svo margir aðrir að nota netið!". sama og þeir eru að gera. maður skrifar og borgar fyrir 4mb ótakmarkað niðurhal.. þá á maður að fá 4mb ótakmarkað niðurhal.. urr =)
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
depill.is skrifaði: ég ætla að kjósa þann flokk sem lofar að lækka gjöldin á FARICE mest
Já þú segir það!
Ég held ég skili bara auðu í ár, búinn að fá nóg af loforðum sem eru ekki efnd.
Alveg stórkostlegt að horfa á SteingrímJ í stjórnarandstöðu rakka allt niður sem hinir gera og gera ekki, lofa öllu fögru og síðan éta allt ofan í sig og gera ekki neitt sjálfur loksins þegar hann fær tækifæri til.
Og ekki er hægt að kjósta xD fyrr en þeir hafa þrifið á sér bakið.
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Hnykill skrifaði:þetta fer að verða spurning um að fjöldakæra símann í eitt skipti fyrir öll. þetta "caps" er búið að viðgangast hérna fyrir vestan í langan tíma. Ef menn eru að auglýsa hitt og þetta fyrir "svona mikinn pening" sem fólk skrifar svo undir.. og hækka svo verðið.. og minnka svo leyfilegt download um 20 gb, og svo önnur 20 gb, og fara svo að fylgjast með hverjir nota mesta bandvídd svo þeir geti "capsað" þá niður.. þá er þetta bara brot á samningum.
Held þeir hjá símanum myndu segja eitthvað ef ég fyndi leið til að hækka hraðann hjá mér frá 4mb uppí 8mb. segja svo bara "hey, ég fékk ekki nóg, það eru svo margir aðrir að nota netið!". sama og þeir eru að gera. maður skrifar og borgar fyrir 4mb ótakmarkað niðurhal.. þá á maður að fá 4mb ótakmarkað niðurhal.. urr =)
alveg sammála en það er spurning hvort þeir séu ekki með eitthverja undankomuleið þannig að þetta sé ekki "ólöglegt" þótt þetta sé náttúrulega glæpur. en endilega ef eitthver sem þekkir samningana betur en ég og sér framm á að það sé eitthvað hægt að gera þá endilega láta vita
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
GuðjónR skrifaði:Já þú segir það!
Ég held ég skili bara auðu í ár, búinn að fá nóg af loforðum sem eru ekki efnd.
Alveg stórkostlegt að horfa á SteingrímJ í stjórnarandstöðu rakka allt niður sem hinir gera og gera ekki, lofa öllu fögru og síðan éta allt ofan í sig og gera ekki neitt sjálfur loksins þegar hann fær tækifæri til.
Og ekki er hægt að kjósta xD fyrr en þeir hafa þrifið á sér bakið.
Vá ég trúi því ekki að ég ætla að fara Off-topic. En jamm ég er sammála þér með þetta, enda eru 100% af pólitíkusum mega-hræsnarar, þeir gagnrýna fullt af hlutum þegar þeir eru í stjórnarandstöðu og gera svo akkurat sama hlutinn þegar þeir eru í stjórn og Steingrímur er akkurat það, skil ekki afhverju fólk fílar þennan mann, þetta er sama fólkið sem vill "endurnýjun" á Alþingi, já akkurat Steingrímur er nú bara búinn að vera á þingi síðan 1983, meiri segja þessir kjósendur eru hræsnarar.
Einmitt flott frétt í dag að það sé búið að ná heilu einu máli í gegn á Alþingi á þessu, en eins og allir vita þá er brýnasta málið sem þarf að laga Davíð Oddson ( þótt að mér hafi fundist að hans tími hafi verið kominn ) en ekki neinar aðgerðir fyrir fyrirtæki og heimilin....
Jamm Guðjón þar sem þetta eru allir hræsnarar og lygarar ætla ég að kjósa þann sem lýgur því að mér að hann vilji taka yfir FARICE og niðurgreiða hann tímabundið ( á meðan notkun á honum rís upp í ásættanlegar tölur ) og hann vilji líka taka Mílu af Símanum og lofar því að detta aldrei í hug að "einka"væða Mílu ( Síminn má alveg vera í einkaeigu, alveg sama um hann ), Míla er ekki fyrirtæki sem getur verið né á að vera í samkeppnisrekstri. ( Það væri svo bara hægt að sameina Mílu og FARICE ).
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
torrentið virkar ekki skít hjá mér, ég er hjá símanum.
þeir senda mér líka alltaf e-mail og segja mér að ég sé búinn að downloada meira en 10GB þessa vikuna erlendis frá þannig að þeir hægja á mér... aumingjar.
enda er ég búinn að segja þeim upp!
núna bíð ég bara eftir routernum frá TAL og þá hlýtur allt að verða betra.
tala nú ekki um það að þeir ætla að fara rukka mann um 350kr á mánuði fyrir routerinn! grimmir gyðingar!
og 600 kall fyrir símasjónvarpið, sem gerir fátt annað en að frjósa...
djöfull hlakkar mig til að losna frá símanum og þurfa ALDREI aftur að eiga samskipti við stelpu hálfvitana sem svara símanum hjá þeim og vita EKKI NEITT!!
þeir senda mér líka alltaf e-mail og segja mér að ég sé búinn að downloada meira en 10GB þessa vikuna erlendis frá þannig að þeir hægja á mér... aumingjar.
enda er ég búinn að segja þeim upp!
núna bíð ég bara eftir routernum frá TAL og þá hlýtur allt að verða betra.
tala nú ekki um það að þeir ætla að fara rukka mann um 350kr á mánuði fyrir routerinn! grimmir gyðingar!
og 600 kall fyrir símasjónvarpið, sem gerir fátt annað en að frjósa...
djöfull hlakkar mig til að losna frá símanum og þurfa ALDREI aftur að eiga samskipti við stelpu hálfvitana sem svara símanum hjá þeim og vita EKKI NEITT!!