Laptop skjár v/desktop pc?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Laptop skjár v/desktop pc?

Póstur af Skippo »

Er til tengi til að plögga laptopskjá, þ.e. búinn að taka hann af lappanum, í 15 pinna (venjulegt skjákortatengi)?[/b]
Ég er erfiður í umgengni
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

rofl, what? :lol:
ég hef ekki hugmynd, en ég myndi google'a það..
en ég efast samt stórlega um að þetta gangi

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

RadoN: afhverju ekki?
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

vegna þess að það eru sennilega engin venjulega tengi frá laptop sjáinum í laptopinn sjálfan, tengi sem ganga kanski ekkert í desktop tölvu..
Skjámynd

Höfundur
Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

Ja þetta getur varla verið öðruvísi en að tengja lappa- hd við edikapal í desktopp. Þar er til millistykki. Ég þarf að finna út hvaða pinnar eru hvað í hefðbundnu 15 pinnatengi og síðan er að finna út samstæðu á flatakaplinum í lappanum, það verður trúlega aðal hausverkurinn!!..

Ef þetta lukkast hjá mér þá fáið þið að vita af því.
Ég er erfiður í umgengni
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þetta er víst aðeins meira mál þar sem þú þart controller, sem lappin hefur.
Þú getur keypr svona controllers en þeir kosta víst 200-300$ stykkið.
Sá þráð um þetta einhverstaðar, skal reyna finna hann fyrir þig
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Skjámynd

Höfundur
Skippo
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Póstur af Skippo »

Hmm... Já þetta er ekki eins einfallt og ég hélt. Eftir því sem ég kemst næst er uppröðunin á videokubbunum á mobo í lappa ekki eins og í pc með 15 pinna tengi. Og Biosinn er einnig öðruvísi. Spurning með dvi tengið hvort það sé nothæft.
Ég er erfiður í umgengni
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

síðan fær lappa skjárinn líka orku úr lappanum. orkan fer ekki í gegnum 15 pinna tengið.
"Give what you can, take what you need."
Svara