Ja þetta getur varla verið öðruvísi en að tengja lappa- hd við edikapal í desktopp. Þar er til millistykki. Ég þarf að finna út hvaða pinnar eru hvað í hefðbundnu 15 pinnatengi og síðan er að finna út samstæðu á flatakaplinum í lappanum, það verður trúlega aðal hausverkurinn!!..
Ef þetta lukkast hjá mér þá fáið þið að vita af því.
Þetta er víst aðeins meira mál þar sem þú þart controller, sem lappin hefur.
Þú getur keypr svona controllers en þeir kosta víst 200-300$ stykkið.
Sá þráð um þetta einhverstaðar, skal reyna finna hann fyrir þig
Hmm... Já þetta er ekki eins einfallt og ég hélt. Eftir því sem ég kemst næst er uppröðunin á videokubbunum á mobo í lappa ekki eins og í pc með 15 pinna tengi. Og Biosinn er einnig öðruvísi. Spurning með dvi tengið hvort það sé nothæft.