Að browse'a í gegnum aðra tölvu?

Svara

Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Staða: Ótengdur

Að browse'a í gegnum aðra tölvu?

Póstur af GTi »

Er það mögulegt að þegar ég er í vinnunni, að tengjast tölvunni heima og browse'a síður sem eru lokaðar í vinnunni þar í gegn?
Án þess að setja upp einhver forrit.
Þ.e.a.s. bara í gegnum Internet Explorer?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?

Póstur af Gúrú »

http://www.hidemyass.com" onclick="window.open(this.href);return false; virkar ekkert í þessu tilfelli er það?
Modus ponens

benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Staða: Ótengdur

Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?

Póstur af benregn »

Þú getur notað LogMeIn.com

Höfundur
GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?

Póstur af GTi »

Ég athuga þetta þegar ég mæti í vinnuna. Ef að þeir eru ekki þegar búnir að blocka þessa síðu.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?

Póstur af KermitTheFrog »

Hvar vinnuru??
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?

Póstur af urban »

en að nota bara remote desktop ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?

Póstur af Dagur »

Ef þú er með ssh server á tölvunni sem þú vilt beina tenginunni i gegnum þá getur þú gert eftirfarandi á vinnutölvunni:

ssh -D1234 tolvan.þín.heima

og sett localhost:1234 sem proxy í browsernum þínum.
Í bónus þá er tengingin líka dulkóðuð.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?

Póstur af gardar »

Dagur skrifaði:Ef þú er með ssh server á tölvunni sem þú vilt beina tenginunni i gegnum þá getur þú gert eftirfarandi á vinnutölvunni:

ssh -D1234 tolvan.þín.heima

og sett localhost:1234 sem proxy í browsernum þínum.
Í bónus þá er tengingin líka dulkóðuð.
Þetta er ein besta lausnin!
Getur með þessu móti tunnelað traffík ekki bara frá vafranum heldur líka notað t.d. ftp, irc, im forrit...

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?

Póstur af Zorba »

Dagur skrifaði:Ef þú er með ssh server á tölvunni sem þú vilt beina tenginunni i gegnum þá getur þú gert eftirfarandi á vinnutölvunni:

ssh -D1234 tolvan.þín.heima

og sett localhost:1234 sem proxy í browsernum þínum.
Í bónus þá er tengingin líka dulkóðuð.
Já þetta er mjög þæginleg lausn, nota hana sjálfur

Svo er einnig hægt að tunnela VNC í gegnum ssh ef þú endilega vilt
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?

Póstur af dezeGno »

Afsakið að ég skuli bumba gamlan þráð.. en hvar myndi ég setja inn ssh -D1234 ip.tala.a.vel ?
Eða er ég að ruglast? Set ég ekki ip á vélinni sem ég vil nota?
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?

Póstur af Dagur »

dezeGno skrifaði:Afsakið að ég skuli bumba gamlan þráð.. en hvar myndi ég setja inn ssh -D1234 ip.tala.a.vel ?
Eða er ég að ruglast? Set ég ekki ip á vélinni sem ég vil nota?
Þú þarft að gera þessa skipun á vinnutölvunni þinni. Þú skrifar ip-töluna á tölvunni sem þú vilt beina umferðinni í gegnum (t.d. heima hjá þér).
Svara