Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Er það mögulegt að þegar ég er í vinnunni, að tengjast tölvunni heima og browse'a síður sem eru lokaðar í vinnunni þar í gegn?
Án þess að setja upp einhver forrit.
Þ.e.a.s. bara í gegnum Internet Explorer?
Án þess að setja upp einhver forrit.
Þ.e.a.s. bara í gegnum Internet Explorer?
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
http://www.hidemyass.com virkar ekkert í þessu tilfelli er það?
Modus ponens
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Þú getur notað LogMeIn.com
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Ég athuga þetta þegar ég mæti í vinnuna. Ef að þeir eru ekki þegar búnir að blocka þessa síðu.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Hvar vinnuru??
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
en að nota bara remote desktop ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Ef þú er með ssh server á tölvunni sem þú vilt beina tenginunni i gegnum þá getur þú gert eftirfarandi á vinnutölvunni:
ssh -D1234 tolvan.þín.heima
og sett localhost:1234 sem proxy í browsernum þínum.
Í bónus þá er tengingin líka dulkóðuð.
ssh -D1234 tolvan.þín.heima
og sett localhost:1234 sem proxy í browsernum þínum.
Í bónus þá er tengingin líka dulkóðuð.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Dagur skrifaði:Ef þú er með ssh server á tölvunni sem þú vilt beina tenginunni i gegnum þá getur þú gert eftirfarandi á vinnutölvunni:
ssh -D1234 tolvan.þín.heima
og sett localhost:1234 sem proxy í browsernum þínum.
Í bónus þá er tengingin líka dulkóðuð.
Þetta er ein besta lausnin!
Getur með þessu móti tunnelað traffík ekki bara frá vafranum heldur líka notað t.d. ftp, irc, im forrit...
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Dagur skrifaði:Ef þú er með ssh server á tölvunni sem þú vilt beina tenginunni i gegnum þá getur þú gert eftirfarandi á vinnutölvunni:
ssh -D1234 tolvan.þín.heima
og sett localhost:1234 sem proxy í browsernum þínum.
Í bónus þá er tengingin líka dulkóðuð.
Já þetta er mjög þæginleg lausn, nota hana sjálfur
Svo er einnig hægt að tunnela VNC í gegnum ssh ef þú endilega vilt
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
Afsakið að ég skuli bumba gamlan þráð.. en hvar myndi ég setja inn ssh -D1234 ip.tala.a.vel ?
Eða er ég að ruglast? Set ég ekki ip á vélinni sem ég vil nota?
Eða er ég að ruglast? Set ég ekki ip á vélinni sem ég vil nota?
-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að browse'a í gegnum aðra tölvu?
dezeGno skrifaði:Afsakið að ég skuli bumba gamlan þráð.. en hvar myndi ég setja inn ssh -D1234 ip.tala.a.vel ?
Eða er ég að ruglast? Set ég ekki ip á vélinni sem ég vil nota?
Þú þarft að gera þessa skipun á vinnutölvunni þinni. Þú skrifar ip-töluna á tölvunni sem þú vilt beina umferðinni í gegnum (t.d. heima hjá þér).