Ég er að fara að smíða mér tölvukassa frá grunni og var að spá í að hafa hann úr plexi en samt járngrind í honum.
Endilega tjáið ykkur og segjið mér hvað mætti gera betur




Ég geri þetta í google sketchuparnar7 skrifaði:lítið tengt kassanum en í hvaða forriti gerðiru þetta?
annars lítur þetta vel út... en hvað er með þessar viftur ofaná honum?
Næ í það frá 3D Warehousesiggistfly skrifaði:Þetta er töff hjá þér. Hvar færðu alla hlutina eins og móðurborðið, geisladrifið og aflgjafann?
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=20284" onclick="window.open(this.href);return false;TurtleMania skrifaði:@viddi
hvar færðu plexi-glerið, ég er nefninlega að fara að gera mér turn líka![]()
-TurtleMania
Harðir diskar eru hvort eð er ekki nema 30-40°C eða svo, jafnvel minna ef kælingin er góð, ætti ekki að breyta það miklu.KermitTheFrog skrifaði:Smá hugdetta hérna:
Hvað með að smíða svona "hard drive cage" þar sem HDD eru lokaðir frá eins og aflgjafinn í P182 og bara blástur inn og út frá hliðunum??
Þá væri það bara á botninum fremst og þú gætir verið með intake viftur fyrir ofan það fyrir loft inn í kassann
Þannig færðu kalt loft beint inn í kassann og inná örgjörvaheatsinkið í staðinn fyrir að það taki pit-stop hjá hörðu diskunum og taki hita þaðan
Annars bara svona hugdetta sem ég væri til í að framkvæma seinna
En það væri samt töffSydney skrifaði:Harðir diskar eru hvort eð er ekki nema 30-40°C eða svo, jafnvel minna ef kælingin er góð, ætti ekki að breyta það miklu.KermitTheFrog skrifaði:Smá hugdetta hérna:
Hvað með að smíða svona "hard drive cage" þar sem HDD eru lokaðir frá eins og aflgjafinn í P182 og bara blástur inn og út frá hliðunum??
Þá væri það bara á botninum fremst og þú gætir verið með intake viftur fyrir ofan það fyrir loft inn í kassann
Þannig færðu kalt loft beint inn í kassann og inná örgjörvaheatsinkið í staðinn fyrir að það taki pit-stop hjá hörðu diskunum og taki hita þaðan
Annars bara svona hugdetta sem ég væri til í að framkvæma seinna
En ein spurning. Þarf ekki að redda skrúfu holum fyrir þetta nema þú skrúfar bara í gengnum plastið?viddi skrifaði:Svona, persónulega er ég orðinn sáttur við gripinn svona
Mynd
Bora göt í plastið og skrúfa svo allt fastAllinn skrifaði:En ein spurning. Þarf ekki að redda skrúfu holum fyrir þetta nema þú skrúfar bara í gengnum plastið?viddi skrifaði:Svona, persónulega er ég orðinn sáttur við gripinn svona
Mynd
Það lúkkar í raun mun betur (sérstaklega ef þú ert með alveg glæran turn) og kælir betur.. Kostar samt sittTurtleMania skrifaði:Skjella bara vatnskælingu í gripinn, ég ætla að gera það við turnin sem ég er að smíða mér
-TurtleMania