Smíða kassa frá grunni
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Smíða kassa frá grunni
Sælir
Ég er að fara að smíða mér tölvukassa frá grunni og var að spá í að hafa hann úr plexi en samt járngrind í honum.
Endilega tjáið ykkur og segjið mér hvað mætti gera betur
Ég er að fara að smíða mér tölvukassa frá grunni og var að spá í að hafa hann úr plexi en samt járngrind í honum.
Endilega tjáið ykkur og segjið mér hvað mætti gera betur
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Staðsetning: akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
lítið tengt kassanum en í hvaða forriti gerðiru þetta?
annars lítur þetta vel út... en hvað er með þessar viftur ofaná honum?
annars lítur þetta vel út... en hvað er með þessar viftur ofaná honum?
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
myndi hafa aflgjafan neðst niðri.
Re: Smíða kassa frá grunni
Ég myndi sleppa viftunum í botninum.
Re: Smíða kassa frá grunni
Sammála, nema að þú hafir mjög góðar ryksíur. Hugsa að þú værir betur stadur með að útbúa trekt (duct)
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
arnar7 skrifaði:lítið tengt kassanum en í hvaða forriti gerðiru þetta?
annars lítur þetta vel út... en hvað er með þessar viftur ofaná honum?
Ég geri þetta í google sketchup
vifturnar á toppnum eru útblástursviftur
En spurning með botnvifturnar nema ég finni góðar ryksíur á þær
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: Smíða kassa frá grunni
Væri ekki betra að hafa aflgjafann niðri og tvær viftu op þar sem aflgjafinn á að vera uppi.
Re: Smíða kassa frá grunni
Þetta er töff hjá þér . Hvar færðu alla hlutina eins og móðurborðið, geisladrifið og aflgjafann?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
siggistfly skrifaði:Þetta er töff hjá þér . Hvar færðu alla hlutina eins og móðurborðið, geisladrifið og aflgjafann?
Næ í það frá 3D Warehouse
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
myndi mæla með að hafa gat að neðan þar sem aflgjafnn er svo þú getir haft hann með 120mm viftu að neðan(aflgjafann)
Re: Smíða kassa frá grunni
Ef þú ert að leita af járngrind, kíktu þá í Ikea. Ýmislegt eins og þvottakörfur og svona sem eru með svona grindum.
-
- Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 04:29
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
@viddi
hvar færðu plexi-glerið, ég er nefninlega að fara að gera mér turn líka
-TurtleMania
hvar færðu plexi-glerið, ég er nefninlega að fara að gera mér turn líka
-TurtleMania
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
TurtleMania skrifaði:@viddi
hvar færðu plexi-glerið, ég er nefninlega að fara að gera mér turn líka
-TurtleMania
viewtopic.php?f=1&t=20284
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
Myndi sleppa viftunni á hliðinni, gera kassan alveg loftþéttan, með inntak að framan og úttak að aftan, þá er kassinn sjálfur eins og ein stór loftgöng.
Getur líka haft smá op fyrir loft að framan og haft meiri viftukraft í útblástur en innblástur fyrir gott negative pressure design.
Væri frábært að hafa airduct fyrir TRUE-inn, inntak, TRUE, úttak, beinasta leið, best að hafa líka skjákort sem er með air duct dual slot kælingu.
Getur líka haft smá op fyrir loft að framan og haft meiri viftukraft í útblástur en innblástur fyrir gott negative pressure design.
Væri frábært að hafa airduct fyrir TRUE-inn, inntak, TRUE, úttak, beinasta leið, best að hafa líka skjákort sem er með air duct dual slot kælingu.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
Svona, nokkrar raufar þarna undir aflgjafanum fyrir viftuna undir honum
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
Spurning um að loka aflgjafann af, svo hann sé ekki að leiða heitt loft þarna upp. Svipað og er í Antec P182.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
Svona, persónulega er ég orðinn sáttur við gripinn svona
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
Smá hugdetta hérna:
Hvað með að smíða svona "hard drive cage" þar sem HDD eru lokaðir frá eins og aflgjafinn í P182 og bara blástur inn og út frá hliðunum??
Þá væri það bara á botninum fremst og þú gætir verið með intake viftur fyrir ofan það fyrir loft inn í kassann
Þannig færðu kalt loft beint inn í kassann og inná örgjörvaheatsinkið í staðinn fyrir að það taki pit-stop hjá hörðu diskunum og taki hita þaðan
Annars bara svona hugdetta sem ég væri til í að framkvæma seinna
Hvað með að smíða svona "hard drive cage" þar sem HDD eru lokaðir frá eins og aflgjafinn í P182 og bara blástur inn og út frá hliðunum??
Þá væri það bara á botninum fremst og þú gætir verið með intake viftur fyrir ofan það fyrir loft inn í kassann
Þannig færðu kalt loft beint inn í kassann og inná örgjörvaheatsinkið í staðinn fyrir að það taki pit-stop hjá hörðu diskunum og taki hita þaðan
Annars bara svona hugdetta sem ég væri til í að framkvæma seinna
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
KermitTheFrog skrifaði:Smá hugdetta hérna:
Hvað með að smíða svona "hard drive cage" þar sem HDD eru lokaðir frá eins og aflgjafinn í P182 og bara blástur inn og út frá hliðunum??
Þá væri það bara á botninum fremst og þú gætir verið með intake viftur fyrir ofan það fyrir loft inn í kassann
Þannig færðu kalt loft beint inn í kassann og inná örgjörvaheatsinkið í staðinn fyrir að það taki pit-stop hjá hörðu diskunum og taki hita þaðan
Annars bara svona hugdetta sem ég væri til í að framkvæma seinna
Harðir diskar eru hvort eð er ekki nema 30-40°C eða svo, jafnvel minna ef kælingin er góð, ætti ekki að breyta það miklu.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
Sydney skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Smá hugdetta hérna:
Hvað með að smíða svona "hard drive cage" þar sem HDD eru lokaðir frá eins og aflgjafinn í P182 og bara blástur inn og út frá hliðunum??
Þá væri það bara á botninum fremst og þú gætir verið með intake viftur fyrir ofan það fyrir loft inn í kassann
Þannig færðu kalt loft beint inn í kassann og inná örgjörvaheatsinkið í staðinn fyrir að það taki pit-stop hjá hörðu diskunum og taki hita þaðan
Annars bara svona hugdetta sem ég væri til í að framkvæma seinna
Harðir diskar eru hvort eð er ekki nema 30-40°C eða svo, jafnvel minna ef kælingin er góð, ætti ekki að breyta það miklu.
En það væri samt töff
Re: Smíða kassa frá grunni
viddi skrifaði:Svona, persónulega er ég orðinn sáttur við gripinn svona
Mynd
En ein spurning. Þarf ekki að redda skrúfu holum fyrir þetta nema þú skrúfar bara í gengnum plastið?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
Allinn skrifaði:viddi skrifaði:Svona, persónulega er ég orðinn sáttur við gripinn svona
Mynd
En ein spurning. Þarf ekki að redda skrúfu holum fyrir þetta nema þú skrúfar bara í gengnum plastið?
Bora göt í plastið og skrúfa svo allt fast
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 04:29
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
Skjella bara vatnskælingu í gripinn, ég ætla að gera það við turnin sem ég er að smíða mér
-TurtleMania
-TurtleMania
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða kassa frá grunni
TurtleMania skrifaði:Skjella bara vatnskælingu í gripinn, ég ætla að gera það við turnin sem ég er að smíða mér
-TurtleMania
Það lúkkar í raun mun betur (sérstaklega ef þú ert með alveg glæran turn) og kælir betur.. Kostar samt sitt