davidelvar skrifaði:Var að finna þessa íslensku leikjasíðu, ég hef allavana ekki séð hana áður, held að hún sé ný. Hún heitir http://www.vefleikir.is
ja ok og þú ert semsagt ekki að auglýsa hana? :O með svo marga posta hér bara venjulegur náungi að bua til aðgang hér og posta fyrsta postinn þinn um leikjasíðu en jæja /care
davidelvar skrifaði:Já ég skil alveg hvernig þetta lýtur út en ég var nú ekkert að reyna að "spama" spjallið hérna, vildi nú bara deila þessu með ykkur.
Eitt skil ég samt ekki: Þessi síða lítur út fyrir að vera margtuga klukkutíma vinna, og þú ert ekki með auglýsingar?
daremo skrifaði:Flott síða. Þokkalega slow samt. Ruby on rails + heimatenging er slæm blanda
haha hún verður nú bara ekki hraðvirkari en þetta núna í upphafi. Því miður.
Gúrú skrifaði:
davidelvar skrifaði:Já ég skil alveg hvernig þetta lýtur út en ég var nú ekkert að reyna að "spama" spjallið hérna, vildi nú bara deila þessu með ykkur.
Eitt skil ég samt ekki: Þessi síða lítur út fyrir að vera margtuga klukkutíma vinna, og þú ert ekki með auglýsingar?
Já það fór gríðarlega mikil vinna í þetta, en nú í upphafi verða ekki neinar auglýsingar. Þær koma líklega seinna til þess að standa undir kostnaði.
Ekki hika við það að hafa samband við mig í gegnum PM ef þið sjáið eitthvað athugavert við hana eða þið viljið koma með uppástungu að nýjum eiginleika eða eitthvað álíka.
Ég er ekkert að biðja ykkur að fara inná þetta. Ef þið hafið ekki áhuga á því ekki gera það þá. Hélt nú bara að menn hefðu gaman af þessu.
Mér finnst ekkert að því að menn komi einhverju sem þeir eru að gera á framfæri, á meðan það er bara 1 póstur. Ég held að við lifum það alveg af og mér sýnist bara sumir vera ánægðir að frétta af þessu.
Hitt er annað mál að þú áttir strax í byrjun að nefna það að þetta væri á þínum vegum...
daremo skrifaði:Flott síða. Þokkalega slow samt. Ruby on rails + heimatenging er slæm blanda
Ekki sé ég að forritunarmál hefði skippt neinu máli varðandi hraða á síðu. Og mér sýnist þetta líka ekki vera RoR heldur php ( vefleikir.is/index.php er til ) og svo virðist þetta vera í Kanada en ekki á heimatengingu. En hæg er hún fjandinn hafi það, er ekki betra að hýsa þetta hjá bara fyrirtækjum eins og 1984 eða Netberg. Bæði að styrkja Íslenskt og fá töluvert meiri hraða í þetta sem væri líklegra til success
daremo skrifaði:Flott síða. Þokkalega slow samt. Ruby on rails + heimatenging er slæm blanda
Ekki sé ég að forritunarmál hefði skippt neinu máli varðandi hraða á síðu. Og mér sýnist þetta líka ekki vera RoR heldur php ( vefleikir.is/index.php er til ) og svo virðist þetta vera í Kanada en ekki á heimatengingu. En hæg er hún fjandinn hafi það, er ekki betra að hýsa þetta hjá bara fyrirtækjum eins og 1984 eða Netberg. Bæði að styrkja Íslenskt og fá töluvert meiri hraða í þetta sem væri líklegra til success
Síðan er búin til í PHP og MySQL. En já síðan er á hýsingu í Kanada.
Er síðan hæg hjá öllum eða, ef svo er hjá hvaða fyrirtæki eru þið með netið? Hún virkar nefnilega fínt hjá mér.