
Crysis Warhead og Far Cry 2
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
Fyrir mína parta þá var Far Cry 1 mun betri en 2. 

Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
Ég er als ekki að fíla Far Cry 2... búinn að spila hann núna í 4 tíma og so far, not so good.
Endalaust verið að keyra um leiðinlegt landslag með hundleiðinlegar byssur.
Frekar leiðinleg hús og einhvernveginn ekkert nýtt af nálinni sem er spennandi að gera. Finst líka ömurlegt að það sé engin umferð á götunum nema hermenn á ákveðnum stöðum.
Eina sem mér hefur fundis impressive er þegar maður kveikir í einhverju þá kveiknar í öllu í kring og svona.
Einnig er hljóðið í þessum leik geðveikt. Hef sjaldan heyrt aðra eins sound effecta. Hinsvegar bælt niður með leiðinlegri tónlist hér og þar.
Annars frekar mikið fail.
Ætla að spila hann aðeins meira og ef ekkert gerist mun hann fara í ruslið.
Endalaust verið að keyra um leiðinlegt landslag með hundleiðinlegar byssur.
Frekar leiðinleg hús og einhvernveginn ekkert nýtt af nálinni sem er spennandi að gera. Finst líka ömurlegt að það sé engin umferð á götunum nema hermenn á ákveðnum stöðum.
Eina sem mér hefur fundis impressive er þegar maður kveikir í einhverju þá kveiknar í öllu í kring og svona.
Einnig er hljóðið í þessum leik geðveikt. Hef sjaldan heyrt aðra eins sound effecta. Hinsvegar bælt niður með leiðinlegri tónlist hér og þar.
Annars frekar mikið fail.
Ætla að spila hann aðeins meira og ef ekkert gerist mun hann fara í ruslið.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
Algjörlega sammála þessu.
-
- Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
Verð að vera ósammála, landslagið finnst mér mjög raunverulegt, fjölbreytilegt og opið. Að hafa dag og nótt er alger snilldHarvest skrifaði:Endalaust verið að keyra um leiðinlegt landslag
Þetta eru nú bara ósköp venjulegar byssur, eins og þær sem notaðar eru í dag, ekki öfga "futuristic" eins og í of mörgum FPS sem gerast á "present time"Harvest skrifaði:með hundleiðinlegar byssur
Veit ekki alveg hvað ég á að segja við þessu. Leiðileg húsHarvest skrifaði:Frekar leiðinleg hús

En annars þá hafa allir rétt á sinni skoðun, mér finnst bara eins og þú sér að finna að leiknum bara til að gera það.

Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
machinehead skrifaði:Verð að vera ósammála, landslagið finnst mér mjög raunverulegt, fjölbreytilegt og opið. Að hafa dag og nótt er alger snilldHarvest skrifaði:Endalaust verið að keyra um leiðinlegt landslag
Þetta eru nú bara ósköp venjulegar byssur, eins og þær sem notaðar eru í dag, ekki öfga "futuristic" eins og í of mörgum FPS sem gerast á "present time"Harvest skrifaði:með hundleiðinlegar byssur
Veit ekki alveg hvað ég á að segja við þessu. Leiðileg húsHarvest skrifaði:Frekar leiðinleg hús
En annars þá hafa allir rétt á sinni skoðun, mér finnst bara eins og þú sér að finna að leiknum bara til að gera það.
Mér fanst þetta góð hugmynd fyrsta klukkutímann. Hinsvegar er engin umferð, ekkert fólk og ekkert líf á vegunum. Sem er hundleiðinlegt.
Ég er sammála með dag og nótt. Finst það ágætis hugmynd.
Mér fanst líka töff að þú sért settur inní risa map og hefur eitt svona stórt verkefni sem þú þarft að fara útum allan bæ til að vinna að og sanka að þér upplýsingum.
Mér finst það hinsvegar ekki töff að maður þurfi að keyra á 2 týpum af druslum fjölda kílómetra fram og til baka að ná í einhver "small objects". Ég veit ég veit, þetta er Afríka... en come on! Smá fjölbreytni í bílana.
Fáránlegt líka að þú færð nokkru skot í bílinn og hann bilar ALLTAF eins... þarft ekki annað en að opna húddið og skrúfa í vélina til að hann lagist.
Það hefði auðvita verið leiðinlegt að vera með einhverjar geislabyssur. Mér finst í fyrsta lagi asnalegt hvað maður getur borið margar byssur en lítið ammo. Það gengur bara ekki upp fyrir mér.
Pirrandi hvað byssurnar eru að klikka mikið og þannig en auðvita leysa þeir það með því að þú þarft að kaupa byssur. Samt hundleiðinlegt..
Ég hefði viljað sjá meir fjölbreytni í vopnum.
Með leiðinlegum húsum meina ég að þau eru einhæf og frekar lítill tilgangur með þeim. T.d. mjög skemmtilegt í Crysis að það var hægt að rústa mörgum þeirra með því að sprengja eða skjóta þau. Það finst mér alveg vanta í þennan leik.. Hefði viljað sjá meira af eyðileggingu og þannig.
Allir hafa jú sinn rétt á skoðun

Ég var búinn að hlakka mikið til að spila þennan leik og gerði miklar væntingar. Var búinn að fylgjast með video-bloggi og þannig dóti um hann og bjóst við svakalegum "skjótara". Samt finst mér margt vanta til að þykja þessi leikur nægilega heillandi til þess að klára. Á eftir að prufa multiplayer þáttinn á honum reyndar.
Mér finst þessi leikur vera lítið frábrugðin öðrum svona leikjum (Total Overdose/Just Couse) fyrir utan það að hann er mun vandaðri og meira smooth. Það er hinsvegar ekki nóg fyrir minn smekk.
(sorry hvað þetta er leiðinlega "quote-að" hjá mér)
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
Ágætis puntar hjá þér. Sammála með hversu fáar týpur af bílum eru og hversu mikið af vopnum maður getur borið.Harvest skrifaði:[Mér fanst þetta góð hugmynd fyrsta klukkutímann. Hinsvegar er engin umferð, ekkert fólk og ekkert líf á vegunum. Sem er hundleiðinlegt.
Ég er sammála með dag og nótt. Finst það ágætis hugmynd.
Mér fanst líka töff að þú sért settur inní risa map og hefur eitt svona stórt verkefni sem þú þarft að fara útum allan bæ til að vinna að og sanka að þér upplýsingum.
Mér finst það hinsvegar ekki töff að maður þurfi að keyra á 2 týpum af druslum fjölda kílómetra fram og til baka að ná í einhver "small objects". Ég veit ég veit, þetta er Afríka... en come on! Smá fjölbreytni í bílana.
Fáránlegt líka að þú færð nokkru skot í bílinn og hann bilar ALLTAF eins... þarft ekki annað en að opna húddið og skrúfa í vélina til að hann lagist.
Það hefði auðvita verið leiðinlegt að vera með einhverjar geislabyssur. Mér finst í fyrsta lagi asnalegt hvað maður getur borið margar byssur en lítið ammo. Það gengur bara ekki upp fyrir mér.
Pirrandi hvað byssurnar eru að klikka mikið og þannig en auðvita leysa þeir það með því að þú þarft að kaupa byssur. Samt hundleiðinlegt..
Ég hefði viljað sjá meir fjölbreytni í vopnum.
Með leiðinlegum húsum meina ég að þau eru einhæf og frekar lítill tilgangur með þeim. T.d. mjög skemmtilegt í Crysis að það var hægt að rústa mörgum þeirra með því að sprengja eða skjóta þau. Það finst mér alveg vanta í þennan leik.. Hefði viljað sjá meira af eyðileggingu og þannig.
Allir hafa jú sinn rétt á skoðun
Ég var búinn að hlakka mikið til að spila þennan leik og gerði miklar væntingar. Var búinn að fylgjast með video-bloggi og þannig dóti um hann og bjóst við svakalegum "skjótara". Samt finst mér margt vanta til að þykja þessi leikur nægilega heillandi til þess að klára. Á eftir að prufa multiplayer þáttinn á honum reyndar.
Mér finst þessi leikur vera lítið frábrugðin öðrum svona leikjum (Total Overdose/Just Couse) fyrir utan það að hann er mun vandaðri og meira smooth. Það er hinsvegar ekki nóg fyrir minn smekk.
(sorry hvað þetta er leiðinlega "quote-að" hjá mér)
Sakna líka þessa "destruction factor" þ.e. að geta rústað húsum og fleiru a.l.a. Crysis.
Mjög margt gott við þennan leik en líka nokkrir gallar. Graffíkin er samt allsvakaleg. Sérstaklega í 1920*1200 með quality og AA í botni

Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
Ég er búinn að spila núna nokkra klukkutíma, og er ennþá að detta inn í leikinn. Ég bind vonir við að hann skáni eftir því sem líður inn í leikinn. Eins og er finnst mér hann aðeins of einhæfur.
Eitt sem ég tek sérstaklega eftir, er hvað það er greinilegt að þessi leikur hafir verið hannaður með leikjatölvur í huga, ekki PC. Bara það að það er hægt að stjórna ÖLLU sem þarf að stjórna með stýripinna segir margt. Einnig er ekki hægt að "leana" um horn, og að stjórna bílum með lyklaborði og mús er hræðilegt vægast sagt. Mér finnst einhvernveginn allur leikurinn vera "leikjatölvulegur". Enda nota ég bara Xbox 360 stýripinnann minn til að spila þennann.
Ef ég væri að gefa honum einkunn miðað við það sem ég hef spilað hann, mundi ég gefa honum svona 7,5 á PC, en alveg hátt í 9,0 fyrir consoles. Mér finnst bara að PC FPS eigi að nýta betur stjórnunarmöguleikana sem lyklaborð og mús gefa.
P.S.
Veit einhver hvort titringurinn í stýripinnanum eigi að virka á PC útgáfunni? Hann virkar í Crysis, en er alveg dauður í FC2.
Eitt sem ég tek sérstaklega eftir, er hvað það er greinilegt að þessi leikur hafir verið hannaður með leikjatölvur í huga, ekki PC. Bara það að það er hægt að stjórna ÖLLU sem þarf að stjórna með stýripinna segir margt. Einnig er ekki hægt að "leana" um horn, og að stjórna bílum með lyklaborði og mús er hræðilegt vægast sagt. Mér finnst einhvernveginn allur leikurinn vera "leikjatölvulegur". Enda nota ég bara Xbox 360 stýripinnann minn til að spila þennann.
Ef ég væri að gefa honum einkunn miðað við það sem ég hef spilað hann, mundi ég gefa honum svona 7,5 á PC, en alveg hátt í 9,0 fyrir consoles. Mér finnst bara að PC FPS eigi að nýta betur stjórnunarmöguleikana sem lyklaborð og mús gefa.
P.S.
Veit einhver hvort titringurinn í stýripinnanum eigi að virka á PC útgáfunni? Hann virkar í Crysis, en er alveg dauður í FC2.
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
- Staðsetning: grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
er warhead stand-alone aukapakki eða þarf maður að hafa hinn crysis til að geta spilað hann ?
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
Hann stendur einn og óstuddur.kallikukur skrifaði:er warhead stand-alone aukapakki eða þarf maður að hafa hinn crysis til að geta spilað hann ?
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
- Staðsetning: grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
mkay takkZorglub skrifaði:Hann stendur einn og óstuddur.kallikukur skrifaði:er warhead stand-alone aukapakki eða þarf maður að hafa hinn crysis til að geta spilað hann ?

i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
Ahhh 
er buin að sækja far cry2 og er að sækja warhead hlakkar mjög mikið að prófa þá
sérstag lega world editorin í Far cry 2

er buin að sækja far cry2 og er að sækja warhead hlakkar mjög mikið að prófa þá
sérstag lega world editorin í Far cry 2

-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
FarCry2 er sorp.
Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
Eftir að ég tók fjögurra tíma törn í honum um helgina og svo tveggja tíma törn í gær veit ég að ég á 8 gb laus af diskaplássiGuðjónR skrifaði:FarCry2 er sorp.

Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
FarCry2 er sorp.
Ég mæli með því að þið fáið ykkur hann á PS3 / Xbox360. Hann er greinilega gerður fyrir þær en ekki PC og þessvegna eru allir PC eigendur mjög svo svekktir með leikinn.Eftir að ég tók fjögurra tíma törn í honum um helgina og svo tveggja tíma törn í gær veit ég að ég á 8 gb laus af diskaplássi
Ég á hann sjálfur á PS3 og finnst hann mjög skemmtilegur og lýtur vel út. Hinsvegar er eitthvað að Multiplayer hlutanum þar sem ég missi alltaf tenginguna við FarCry 2 Server.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Re: Crysis Warhead og Far Cry 2
Ég er svo sammála! Far Cry 2 er console leikur í gegn! Enda er ég að fíla mig ágætlega í honum með því að nota Xbox controller 
