Veit einhver hvort hann sé kominn hingað og hvar hann fæst þá? Og hvað hann kostar?
Eða er bara mesta vitið í að taka hann af Steam á 30 dollara?
Ég hef ekki keypt leik af Steam í þónokkurn tíma, en ég man þegar ég var að ná í leikina yfir Steam var það alveg hrikalega seinvirkt. Veit einhver hvort það sé kominn Íslenskur Steam server og hvernig hægt sé að tengjast honum?
Thx
Last edited by bjornvil on Lau 25. Okt 2008 21:28, edited 1 time in total.
sótti 7gb útgáfuna keyrir flott með allt í botni hjá mér í 1650x1040
setti hann í entholaust eða whatever nafnið á stillingunni.. allt í max keyrir flott.
sótti 7gb útgáfuna keyrir flott með allt í botni hjá mér í 1650x1040
setti hann í entholaust eða whatever nafnið á stillingunni.. allt í max keyrir flott.
Meinaru ekki 1680x1050?
En er hann ekki auðveldari í keyrslu en hinn. Graffíklega séð?
sótti 7gb útgáfuna keyrir flott með allt í botni hjá mér í 1650x1040
setti hann í entholaust eða whatever nafnið á stillingunni.. allt í max keyrir flott.
Meinaru ekki 1680x1050?
En er hann ekki auðveldari í keyrslu en hinn. Graffíklega séð?
einmitt.. gleymi alltaf þessum tölum.
auðveldari en hinn í keyrslu, úff veit ekki en hérna er eitt reply sem ég ninjaði af iptorrents:
duo core 2.4ghz 4 gig a ram and 9800gtx couldnt handle it even on gamer settings lol so dunno how that radion card is going to handle it
DaRKSTaR skrifaði:
duo core 2.4ghz 4 gig a ram and 9800gtx couldnt handle it even on gamer settings lol so dunno how that radion card is going to handle it
E8400 @ 3.8, 2x1GB ddr2 1200 og ATI 4870 lítillega OC´ed runna hann fínt í 1920x1200 með allar stillingar á Gamer og Enthusaist hjá mér.
Snilldar leikur BTW
Warhead var góður... betri en Crysis, meira action.
Ég keypti mér Xbox360 controller um daginn, er að spá í að spila í gegnum Warhead aftur á medium (kláraði hann á hard) og nota Xbox controllerinn. Crysis supportar hann fullkomlega, rumble líka, og ég fékk pínu kikk út úr því að prufa að nota hann um daginn, þótt ég hafi fyrirlitið stjórnunina á svona Console FPS leikjum hingað til
En Far Cry 2... er einhver kominn með hann á PC??? Impressions... hvernig keyrir hann?
Last edited by bjornvil on Fim 23. Okt 2008 15:42, edited 1 time in total.
Úff, mér líður eins og svikara ég er að spila aftur í gegnum Crysis Warhead, nú með Xbox 360 stýripinna, og er bara að fýla það í botn
Ég var alltaf á því að mús og lyklaborð væri eina vitið, en ég er ekki eins viss lengur.
Reyndar er m+k miklu nákvæmara, og ég mundi ekki reyna að spila online með stýripinna, en að spila singleplayer er bara næs. Fínt að geta hallað sér aftur í stólnum með stýripinnann í stað þess að vera alltaf húkandi yfir lyklaborðinu.
Warhead var góður... betri en Crysis, meira action.
Ég keypti mér Xbox360 controller um daginn, er að spá í að spila í gegnum Warhead aftur á medium (kláraði hann á hard) og nota Xbox controllerinn. Crysis supportar hann fullkomlega, rumble líka, og ég fékk pínu kikk út úr því að prufa að nota hann um daginn, þótt ég hafi fyrirlitið stjórnunina á svona Console FPS leikjum hingað til
En Far Cry 2... er einhver kominn með hann á PC??? Impressions... hvernig keyrir hann?
Hann er sweeet. Keyrir æðislega vel, er mjög flottur.
Nú er ég búinn að taka leikinn alveg í gegn í öllum difficulties, og mér finnst hann ekki eins góður og sá fyrri. Það er að vísu meiri hasar í þessum, meiri sprengingar og læti, en hann er talsvert styttri. Ætli það séu ekki geimverurnar sem eyðileggja fyrir mér? Og svo virðist vera sem leikurinn sé samt sem áður þyngri í keyrslu heldur en sá gamli.
HilmarHD skrifaði:Nú er ég búinn að taka leikinn alveg í gegn í öllum difficulties, og mér finnst hann ekki eins góður og sá fyrri. Það er að vísu meiri hasar í þessum, meiri sprengingar og læti, en hann er talsvert styttri. Ætli það séu ekki geimverurnar sem eyðileggja fyrir mér? Og svo virðist vera sem leikurinn sé samt sem áður þyngri í keyrslu heldur en sá gamli.
Annars mæli ég alveg með því að þið prófið hann.
Warhead er töluvert léttari í keyrslu, þar af auki býður hann upp á bætta graffík.
EDIT:
Far Cry 2 er samt sem áður léttari en þeir báðir í keyrslu!
HilmarHD skrifaði:Nú er ég búinn að taka leikinn alveg í gegn í öllum difficulties, og mér finnst hann ekki eins góður og sá fyrri. Það er að vísu meiri hasar í þessum, meiri sprengingar og læti, en hann er talsvert styttri. Ætli það séu ekki geimverurnar sem eyðileggja fyrir mér? Og svo virðist vera sem leikurinn sé samt sem áður þyngri í keyrslu heldur en sá gamli.
Annars mæli ég alveg með því að þið prófið hann.
Mér fannst Warhead vera mjög svipaður og Crysis í keyrslu, aðeins þyngri ef eitthvað er. En hann leit mun betur út á sömu stillingum og Crysis.
HilmarHD skrifaði:Nú er ég búinn að taka leikinn alveg í gegn í öllum difficulties, og mér finnst hann ekki eins góður og sá fyrri. Það er að vísu meiri hasar í þessum, meiri sprengingar og læti, en hann er talsvert styttri. Ætli það séu ekki geimverurnar sem eyðileggja fyrir mér? Og svo virðist vera sem leikurinn sé samt sem áður þyngri í keyrslu heldur en sá gamli.
Annars mæli ég alveg með því að þið prófið hann.
Warhead er töluvert léttari í keyrslu, þar af auki býður hann upp á bætta graffík.
EDIT: Far Cry 2 er samt sem áður léttari en þeir báðir í keyrslu!
Sweeeeet Ég er drulluspenntur fyrir honum, spila hann vonandi á morgun
Jæja, nú er ég aðeins búinn að kíkja á Far Cry 2, lofar góðu so far, þótt ég sé rétt búinn að spila bara um 15 mínútur.
En eitt sem fer GEÐVEIKT í taugarnar á mér. Það er að ég sé ekki líkama minn þegar ég lít niður, og líkami þinn kastar engum skugga! Mér finnst það mjög hallærislegt, sérstaklega þar sem þeir voru að keyra á þessu "imersion factor" allan tímann.
Er þetta svona, eða er þetta eitthvað bögg hjá mér???
bjornvil skrifaði:Jæja, nú er ég aðeins búinn að kíkja á Far Cry 2, lofar góðu so far, þótt ég sé rétt búinn að spila bara um 15 mínútur.
En eitt sem fer GEÐVEIKT í taugarnar á mér. Það er að ég sé ekki líkama minn þegar ég lít niður, og líkami þinn kastar engum skugga! Mér finnst það mjög hallærislegt, sérstaklega þar sem þeir voru að keyra á þessu "imersion factor" allan tímann.
Er þetta svona, eða er þetta eitthvað bögg hjá mér???
Nei þetta á örugglega að vera svona, get samt ekki sagt að þetta pirri mig eitthvað GEÐVEIKT .
Annars þá stenst þessi leikur allar þær kröfur sem ég hafði til hans (sem voru miklar) þó ég hafi kannski ekki spilað hann mikið.
Allavega must buy.
bjornvil skrifaði:Jæja, nú er ég aðeins búinn að kíkja á Far Cry 2, lofar góðu so far, þótt ég sé rétt búinn að spila bara um 15 mínútur.
En eitt sem fer GEÐVEIKT í taugarnar á mér. Það er að ég sé ekki líkama minn þegar ég lít niður, og líkami þinn kastar engum skugga! Mér finnst það mjög hallærislegt, sérstaklega þar sem þeir voru að keyra á þessu "imersion factor" allan tímann.
Er þetta svona, eða er þetta eitthvað bögg hjá mér???
Nei þetta á örugglega að vera svona, get samt ekki sagt að þetta pirri mig eitthvað GEÐVEIKT .
Annars þá stenst þessi leikur allar þær kröfur sem ég hafði til hans (sem voru miklar) þó ég hafi kannski ekki spilað hann mikið.
Allavega must buy.
Nei, það er kannski svolítið ýkt að segja að þetta pirri mig geðveikt. En aðallega finnst mér slakt að vera ekki með skugga.