
ætlaði að posta vandamáli mínu hér til að tjékka hvort einhver af ykkur vissi hvað ég gæti gert við þessu.
Sko ég er nýbúinn að fá 30 mbita ljósleiðara tengdann heima hjá mér og ég bjóst við að hraðinn myndi hækka töluvert þar sem að ég var með crappy tengingu hjá símanum ...
Þegar ég downloada af t.d huga eða einhverri forrits síðu (nefni sem dæmi vlc, utorrent eða einhvað slíkt) þá fæ ég alltaf hraða uppá 4/mb á sekúndu

eeeeeen ... þegar ég er að niðurhala af einhverri torrentsíðu þá er allveg sama hversu margir eru að deila því, ég fæ ekki meiri hraða en 30/kbps sem ég er enganveginn sáttur við

ef ég tek speedtest á netinu þá sýna þau öll langt yfir 30 mb og mér finnst þá skrýtið að ég fái svona lítinn hraða í µtorrent

svo ég lét mér detta í hug að þetta væri nú bara einhvað í stillingunum í µtorrent ...
er btw með tölvuna beintengda í ljósleiðaraboxið með lan kapli og þetta á því ekki að vera neitt mál, en ég vona að einhver geti aðstoðað mig svo að ég geti farið að nota það sem ég er að kaupa mér
