vatnskælingin mín að brillera (5040Mhz)

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

vatnskælingin mín að brillera (5040Mhz)

Póstur af odinnn »

hérna er mynd af all svakalegum örgjörva sem ég vildi að ég ætti.
Viðhengi
5040mhz.gif
5040mhz.gif (33.78 KiB) Skoðað 1522 sinnum
Last edited by odinnn on Sun 26. Okt 2003 22:34, edited 1 time in total.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Do you see dead pictures ?

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Engar Myndir :?

Theory
Staða: Ótengdur

Póstur af Theory »

Þýðir ekkert að afrita bara textan sem er í linknum á myndinar, þarf að afrita linkinn sjálfan, þ.e. urlið á myndirnar,

"The internet isnt MicrosofT"
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

í fyrsta lagi skildi ég ekki hvað þú ert að tala um Theory og í öðru lagi þá var myndin inná tölvunni minni þannig að það er ekkert url, og þetta virkaði þegar ég fór í forsýna.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

FOKK FOKK FOKK! þetta er OF hratt hjá þér!!! hvað ertu að fá í benchmörkum?
"Give what you can, take what you need."

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

hérna er mynd af all svakalegum örgjörva sem ég vildi að ég ætti.
Hann á þetta rig ekki .

En ertu með link á einhverja síðu sem þú fannst þetta á ?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

en afhvejru segir hann "vatnskælingin mín að brillera (5040Mhz)" ???
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

odinn hættu að reyna að plata okkur svona, þú fékst alla til að halda að þú hefðir gert þetta, þar til þessir japönsku stafir hófu að birtast
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

hérna fann ég þessa mynd en þetta er síða yfir score í að reikna út Pí með 104 milljónum stafa. þessi er í öðru sæti og þið sjáið myndina með að smella á tengilinn í Clock/FSB dálknum.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

þetta er örugglega gert með LN2 kælingu, insane stuff ;)

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

LN2 ? vas is das? sjibbí =) 500asti pósturinn minn =)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Liquid Nitrogen

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ahh. of course :D
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

kælir það ekki alveg undir frostmark?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

það fer eftir því hvað það er mikill hiti á móti, Fljótandi nitur er -200 gráður minnir mig.
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

já, ég sá einhverja vera að OCa P4, og hitinn var -100°C á örranum
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Ahh.. fljótandi nítrógen, ef einhverjir eru frægir fyrir það, þá er það Muropaketti! :lol:

Það fylgir video á þessari síðu, endilega tjékkið á því... Gaman að sjá hvernig þetta er gert :wink:
OC fanboy
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

odinnn Hvað er málið með þessa siðu þegar ég opnaði hana kom eitthvað porno :shock:
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

er samt ekki stór hættulegt að vera með fljótandi nítrógen í tölvunni sinni?!
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

radon jú þetta er stórhættulegt ef ekki er gengir rétt frá og kostar alltof mikið til þess að vera þess virði, auk þess sem er dýr rekstrar kostnaður af þessu og þar miklar græjur sem láta vatnskælingar virðast sem verkefni fyrir leikskólabörn í samanburði.
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ég sá í þessu videoi að þeir voru bara að hella þessu í eitthvað box sem þeir settu á örran, með berum höndunum!! hefðu þeir helt smávegis á sig hefðu puttarnir verið úr sögunni :D
alveg snar geðveikir
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Það er nefnilega svo merkilegt að frauðplast virðist vera að þola LN2. Ég sé ekki praktíska notkun fyrir mér á þessu... ekki nema að koma þessu í eitthvað sjálfvirkt form. Ég myndi ekki nenna að fara að hella ofan í ílátið í miðri rimmu í einhverjum tölvuleik :lol:
OC fanboy
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

þú getur ekki fengið sjálfvirka hringrás á þetta (nema kanski með fáranlega dýrum sérhönnuðum vélbúnaði sem ég efast um að nokkur eðlilegur væri fær um að setja sjálfur saman), þannig að þú þarft alltaf að fá meira og meira af efninu og það er ekki ókeypis svo það er bara heimskulegt að nota þetta nema kanski til að prófa.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

IceCaveman skrifaði:radon jú þetta er stórhættulegt ef ekki er gengir rétt frá og kostar alltof mikið til þess að vera þess virði, auk þess sem er dýr rekstrar kostnaður af þessu og þar miklar græjur sem láta vatnskælingar virðast sem verkefni fyrir leikskólabörn í samanburði.
Enda er þetta sjaldnast gert nema í tilraunastarfsemi, enginn sem notar þetta að staðaldri ;) eða ég hef ekki trú á því

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Svara