Vandræði með að boota

Svara

Höfundur
Ekoc
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Vandræði með að boota

Póstur af Ekoc »

Þannig er mál með vexti að ég keypt mér móðurborð, örgjörva og minni í dag. Það er nú kannski ekki merkilegt en þegar ég ætla að fara sitja inn Windows og er með diskinn í geisladrifinn kemur bara "Booting From CD" og ekkert gerist.

Ég er búinn að láta CD Rom sem boot device 1,2 og 3. Hef einnnig prufað að boota með Boot floppy en þá kemur bara einhver feill.

Já ég veit ekkert hvað ég á að gera.. Þannig að þið verðið að hjálpa mér :roll:

Höfundur
Ekoc
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Ekoc »

Btw.. þetta er Gigabyte GA-7N400PRO2 móðurborð, AMD 2500 xp barton örgjörvi og 2x 256 mb 333 mhz kingston minni.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta klassíska:
1. Settiru ekki örugglega kælikrem á örrann?
2. Passaðu að allir kaplar séu á réttum stað og örugglega í.
3. Taktu annað minnið úr og prófaðu, prófaðu síðan aftur með hinu.
4. Prófaðu annan IDE kapal
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ef að þetta er diskur sem að IceCaveman vill ekki sjá.. :lol: prófaðu þá að skrifa annað eintak af disknum eða að nota annann win disk til að installa fyrst.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Ekoc
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Ekoc »

gnarr skrifaði:ef að þetta er diskur sem að IceCaveman vill ekki sjá.. :lol: prófaðu þá að skrifa annað eintak af disknum eða að nota annann win disk til að installa fyrst.
Ég er búinn að prufa 2 Windows diska, hvorugur virkaði :?
Ég notaði líka annan disk sama kvöld til að setja Windows upp..
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Er geisladrifið í lagi :shock: Ég myndi prufa annað geisladrif til að útiloka það að geisladrifið sé ekki með einhvern skandal.
pseudo-user on a pseudo-terminal

Höfundur
Ekoc
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Ekoc »

Gothiatek skrifaði:Er geisladrifið í lagi :shock: Ég myndi prufa annað geisladrif til að útiloka það að geisladrifið sé ekki með einhvern skandal.
Já ég er búinn að prufa annað geisladrif. :(
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Í sumum biosum er hægt að preformata kannski að það lagi eitthvað efst stórlega um það samt.

Höfundur
Ekoc
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Ekoc »

Pandemic skrifaði:Í sumum biosum er hægt að preformata kannski að það lagi eitthvað efst stórlega um það samt.
Því miður er ekki hægt að formata harða diskinn í BIOS. Efa líka stórlega að það lagi eitthvað :?
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

hmm.. ertu búin að prufa aðra ide kapla?
kv,
Castrate

Höfundur
Ekoc
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Ekoc »

Castrate skrifaði:hmm.. ertu búin að prufa aðra ide kapla?
Finnst nú ólíklegt að það virki þar sem þetta eru nýjir Ide kaplar... En ég ætla að prufa það núna ;)

Höfundur
Ekoc
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Ekoc »

Well.. ég prufaði að skipta um Ide kapal fyirr hörðu diskana. Síðan prufaði ég að setja geisladrifið og hd á sama Ide kapal. Hvorugt virkaði... :?

Virkilega skrítið..

Theory
Staða: Ótengdur

Póstur af Theory »

1. er harður diskur í vélinni til að loada upp cache fyrir installið,
2. virkar innraminnið alveg örgulega, líka fyrir cache....
3. testaðu annað stýrikerfi, eins og Linux eða BSD og sjáðu hvaða villuboð koma, þau eru yfirleitt skiljanlegri en þau sem windows koma og koma ekki með. :>

Líklegast er eins og ég segi að innraminni eða HD sé bilað/vanti/of lítið, því að installið þarf að loada sig inná eithvað preferably innraminnið...
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Mjög gott er að taka öll óþarfa kort eða drif úr sambandi þegar maður er að reyna að komast að hvað er í gangi... s.s. netkort, hljóðkort o.s.frv. og reyna að installa windows með sem minnst af drasli í gangi
kemiztry

Höfundur
Ekoc
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Ekoc »

Jæja tölvan er komin í gang :D Floppy drifið var bara bilað... :lol:
Svara